You are here: Home / Kristinn Magnússon
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Sælir félagar, er einhver búinn að vera mjög nýlega á ferð um jökulheima eða frétt af færð þar í kring og uppá jökul?
Þetta eru með skemmtilegust myndaalmúmum á vefnum! Algjör snilld öll þessi tilraunastarfsemi og ævintýramennska!!!
[url=http://www.f4x4.is/new/photoalbum/default.aspx?file=oldsite/311:xom6zenw]https://old.f4x4.is/new/photoalbum/default.aspx?file=oldsite/311[/url:xom6zenw]
Frábærar myndir í þessu albúmi, ég er búinn að skoða þær oft! Gaman líka þegar settir eru góðir textar við myndirnar
old.f4x4.is/new/photoalbum/default.aspx … ldsite/311
Allir ættu að byrjá því að eiga einn gamlan ford, ég byrjaði mína jeppamennsku á gömlum econoline og takmarkaða kunnáttu á bílaviðgerðum og endaði með kunáttu á við góðan bifvélavikja því maður var alltaf að laga þetta bilandi drasl… djofull sakna ég hans samt
Langar í GPS sem ég get notað í bíl, bæði innanbæjar og á fjöllum. Vill einnig geta farið í göngur með tækið. Hef verið að horfa mikið á Garmin 60 csx, held reyndar að það sé ekki í boði að tengja við stærri skjá í bíl. Hafið þið góðu menn og konur góðar leiðbeiningar fyrir, þoli ekki að kaupa eitthvað sjá svo eitthvað helmingi sniðugra tveim dögum seinna….
Ég held að núverandi ástand hvetji menn aftur á rétta braut í jeppamálum þ.e. létt og öflugt. Þó að stóra þunga aðferðin sé æðisleg á sinn hátt.
…
Er nýskráður inn en get ekki sett inn auglýsingu, búinn að slökkva á firewalnum. Ef einhver getur leiðbeint mér þá væri það frábært. Takk