You are here: Home / Kári Borgar Ásgrímsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Sælir aftur! Það er búið að stúdera þessar tímasetningar og niðurstaðan er að stefna á brottför frá Egilsstöðum kl.17.17 á föstudag. (Og verða komin af stað fyrir kl.18.00) Þar verða vonandi: Rúnar Sig, Eiður Ragnars, Heiðar Brodda, Tóti Straumur, ég og svo láta aðrir bara í sér heyra.
Sælir félagar! Ég hef hug á að fara seint á föstudagskvöld, eru ekki einhverjir B-menn sem lýst betur á þann brottfarartíma? (Það er líka kannski betra fyrir 38″ að hafa harðar slóðir)