Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
27.03.2007 at 23:05 #586134
jú mikið rétt þetta er landrover og með köfunarbúnað en ætli vandamálið sé ekki það að það lekur svo hratt inn í hann að þeim hefur orðið kalt á því að sitja í vatninu.
14.03.2007 at 13:36 #584484veit um einn mann sem er búinn að breyta svona bíl á 38" veit ekki hvaða mótel nákvæmlega en það er eitthvað 99-01 minnir mig. hann heitir björn og númerið hjá honum er 8924495
09.03.2007 at 21:03 #583864ég átti svona grand með þessari 30reverse hásingu og 4.0 mótorinn braut 4:88 hlutfallið eins og kex og hann var á 38" þannig að það þýðir ekkert annað en 60 að framan og aftan og ekkert minna þá verður þetta til friðs
31.01.2007 at 12:12 #578160Frétti af flugvél til niðurrisfs á geymslusvæðinu á keflavíkurflugvelli… örugglega hægt að fá vængina af henni og sennilega hreyfilinn til að koma cruisernum áfram
Kveðja Kári
16.01.2007 at 11:51 #575762Má maður fara á orginal dekkjunum í svona viktun?
16.01.2007 at 11:05 #575812Talaðu við GK viðgerðir í mosó þer eru mikið í því að breyta grand þeir vita líka hvað það kostar
24.12.2006 at 16:06 #572386já þetta er bölvað bras var jafnvel að pæla að smíða eitthvað úr blikki á milli sætana bara yfir glasahaldarann og setja takka þar og mæla f. loftpúðanna í staðinn fyrir öskubakkann eða hvað hvar hafa menn verið að setja mæla fyrir loftpúða
22.12.2006 at 14:33 #199216hvar hafa menn verið að setja mæla og takka í mælaborðið á patrol nýja boddýinu
kveðja kári
12.12.2006 at 19:48 #570998Það var einusinni gerð könnun á því hvað bílar voru þéttir. Notaðir voru 3 bílar…. Landcruiser, Landrover og Pajero. Það var svo settur köttur inn í þá og látinn vera í einn sólarhring. Í Cruisernum var hann dauður, í pæjunni var hann bara í jollí fíling en þegar kom að landrovernum þá var hann horfinn…..
27.11.2006 at 21:29 #569668Keypti kæla á ljónsstöðum fyrir 6000 kall minnir mig eitthvað sem þeir flytja inn. ég er mjög ánægður með þá
síminn þar er 4822858
Kv. Kári
05.11.2006 at 20:35 #566816[url=http://www.f4x4.is/new/photoalbum/default.aspx?file=oldsite/182/7628:s09vz4pf][b:s09vz4pf]hér er eitthvað[/b:s09vz4pf][/url:s09vz4pf]
26.10.2006 at 23:17 #565346ég er með sömu skiptingu en ekki með milligír en svo patrol kassa. eins og hann er núna hef ég ekkert að gera við efsta þrepið í skiptingunni þegar ég er að keyra úti á vegi.
kveðja kári
26.10.2006 at 15:02 #565340já það er kominn 6,2 í hann og skipting og er alltof hátt gíraður eftir að ég setti hann á 44"
25.10.2006 at 22:44 #198814góðann daginn
Nú eru til nokkrir pattar með 6,2 og 6,5 á götunni og chevrolett skiptingu aftan á því. og svo patrol millikassa.
Er ekki lægra hlutfall aftur úr 6,2 og skiptingu heldur en 2,8 með gírkassa ?
Hvaða hlutföll hafa menn verið að velja fyrri 44″ með möguleika á að keyra á 38″ líka ?
með Von um að chevípatta eigendur tjái sig eða þeir sem þekkja til
kveðja Kári
27.09.2006 at 20:52 #561416já takk takk
27.09.2006 at 11:23 #561410svona armur eins og þú sínir á myndinni er til staðar í bílnum og það er búið að lækka skástífuna jafn mikið en bæði stýristaungin og skástífan halla eitthvað þrátt fyrir það…
er það þá í lagi að þær halli eitthvað eða borgar sig að sýrisstaungina við festinguna á liðhúinsu líka til að fá þetta sem réttast.
26.09.2006 at 16:30 #561404ertu þá að tala um stýrisam til að setja á hásinguna eða til að setja á maskínuna
25.09.2006 at 21:03 #198618Góðan daginn
Er að breyta patrolinum mínum úr 38″ í 44″ og var að spá hvernig eru menn að breyta stýrisganginum fá hallan á stýrisstönginni réttan.
hafa menn sett hrútshorn á hásinguna eða hvað? og ef svo er hvar fæst svoleiðis búnaður
kveðja Kárinn
14.07.2006 at 23:06 #556420það var frábær keppni í dag fullt af tilþrifum og alles sjáumst sem flest á morgun þá verður barist
keppnin verður keyrð öfugt byrjað á mýrinni svo áin og svo farið inn í gil því veður nó að tilþrifum í gilinu menn ekkert að spara sig.
kveðja kári dadsún kall
13.07.2006 at 18:34 #556094götubílarnir verða klukkan 13 á laugadag
þetta verður vígaleg keppni bæði ýta og grafa búnar að leika sér aðeins í gilinu og allt að gerast
það kostar 1000 inn á föstudag. 1500 á laugardag og 1000 inn á sandspyrnuna á sunnudag
-
AuthorReplies