You are here: Home / Karl Geir Arason
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Ég man eftir þessum relayum sem þið eruð að tala um en N1 er komin með aðra minni típu sem ég er að vandræðast með sem er merkt
1,2,3,5
Sælir komið þið félagar.
Mig vantar teikningu eða upplýsingar um hvernig á að tengja relay. Ég er að vesenast með þessi ferköntuðu sem fást í því sem einu sinni var Bílanaust.
Takk fyrir upplýsingarnar, ég var að vona að ég gæti notað vatnsheldu stöðina líka á landi. Ég þarf nefnilega helst að hafa sjóstöð í neyðartilfellum ef ég lendi í veseni á sjókajaknum mínum.
Jú, það passar þetta er Icom Marine stöð. Aukaraf er samkvæmt heimasíðu þeirra að selja EURO típu með svipuðum "Spekkum".
http://www.icomamerica.com/downloads/ma … ic-m72.pdf
Þá vantar nú eitthvðað í þetta hjá mér er það ekki..
TX 156.025-157.425 MHz
RX 156.050-163.275 MHz
Getur einhver spakur maður sagt mér á hvaða tínisviðum 4×4 rásirnar eru. Ég er að spá í hvort þetta sé í handstöðinni minni. Eða hvort hægt sé að setja þetta í hana. Helst vildi ég komst hjá því að borga einhverjum radíógaur stórfé fyrir þetta.
Kalli
Hann reyndist vera framan á smáhnúð sem er ofan á mælaborðinu hjá mér. í þessum hnúð er líka blikkljósið fyrir þjófavörnina.
Þakka aðstoðina..
Kalli
Veit einhver ykkar hvar birtuskynjarinn fyrir ljósin á Cherokee er þetta er skinjari sem nemur birtuna úti og kveikir á aðalljósunum þegar dimmir..
Ég þarf nefnilega að mála yfir hann svo að autostillingin breytist í dagljós
Kalli