You are here: Home / Júlíus Albert Albertsson
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
||||
Menu |
Góðan dag félagar.
Ég er búinn að fá mér OziExplorer í Android spjaldtölvu hjá mér og tengja GPS "pung" við.
Allt virkar sýnist mér…
Ennnnn það re smá vandamál.
Ég get bara ekki fengið Íslandskort til að virka hjá mér.
Getur einhver hjálpað mér með það?
kv.
Júlíus
Takka fyrir mig.
Fanst fundurinn góður, stemingin mjög góð og staðsetningin gat ekki verið betri.
kv.
Júlíus
Ég stefni á að mæta á aðalfundinn…. það er ef ég get reddað manni fyrir mig í vinnuni.
Góðan dag
Vildi bara kynna mig þar sem ég er nýr í Ferðaklúbnum 4×4 og er ég skráður í Austurlandsdeildina með númerið U-248
Ég heiti Júlíus og er á Reyðarfirði. Ég hef ekki átt jeppa í meira en 15 ár en ákvað núna að fá mér lítið leiktæki.
Ég fjárfesti í Suzuki Samurai frá 1988 sem er núna á 32″ dekkjum en er breitur fyrir 35″
Vonast ég eftir því að eiga ánægjulega tíma með öðrum félögum austurlandsdeildarinnar um ókomna framtíð.
Hvað er svo næsta á dagskrá hjá deildinni?
kv.
Júlíus A. A.