You are here: Home / Jón Hrafn Karlsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Gaman að fá að fylgjast með úr sófanum :þ hlakka til að sjá myndir.
Lítur út fyrir að það verði nóg af nýföllnum snjó við veiðivötn næsta laugardag :þ
[url:xnvavszw]http://www.yr.no/sted/Island/Su%C3%B0urland/Vei%C3%B0iv%C3%B6tn/langtidsvarsel.html[/url:xnvavszw]
Lýst vel á ef menn ætla setja saman dagsferð fyrir 36"+ , endilega láta vita ef af því verður.
Sorglegt að sjá hversu duglegir menn hafa verið að strika grasið og móan við hliðina á veginum í dómadal.
Pabbi keypti sér svona bíl nýjan á sínum tíma. 1999 árgerð. Hann lenti í þessu og IH sögðu að þetta væri vegna þess að það væri of misjafn loftþrýstingur í dekkjum. Bílnum tækist ekki að aftengja fjórhjóladrifið.