You are here: Home / Jón Heiðar Hannesson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Mig vantar húsnæði til að vinna í jeppanum mínum, þá er ég að tala bara um nokkra mánuði eða svona 2-3. Húsnæðið þyrfti helst að vera hérna í rvk, það hlítur einhver að luma á tómu húsnæði sem hann vill fá smá pening fyrir að leyfa mér að vera í, helst mjög ódýrt. Er snyrtilegur og reglusamur
Endilega sendið mér póst á jonheidarh@hotmail.com
Jæja félagar, nú vantar mig smá leiðbeiningar og upplýsingar.
Er að skoða túrbínukit í snjósleða í USA, getið þið frætt mig um gjöld og þess háttar við innflutning á svona dóti. Einnig var ég að spá í hvernig best væri að fá þetta til landssins, hvort það væri þá bara hentugast að nota fedex eða þá einokunar stofnunina póstinn??
Með fyrir fram þökkum
Jón Heiðar
Hafa menn eitthvað heyrt um sleðafæri í kringum Skjaldbreið og á henni??? grjótharður viðbjóður eða kannski ekkert hvítt!!
Hefur enginn reynslu af þessu sem hann getur deilt með okkur hinum!!
Með fyrirfram þökkum Jón Heiðar
Ég ætla að smíða tveggja sleða kerru og vill hafa hana löglega fyrir tryggingarnar, með bremsum og öllum pakkanum!!!
Jón Heiðar
Þekkir einhver ef maður smíðar kerru sjálfur, hvað maður þarf að borga í lámarksgjöld af henni við skráningu á henni??
Veit að það þarf að borga einhver prósent af vinnu og svoleiðis til tollembættisins, en getur maður sloppið með einhverja lágmarkstíma fjölda? Því ekki getur verið að maður geti sett hvaða tíma sem er, en maður gæti nú krækt saman kerru á einhverjum 10-15klst svona fræðilega !!!
Endilega komið með komment á þetta ef þið hafið einhverja reynslu af þessu!!
Takk Jón Heiðar