Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
08.01.2012 at 20:59 #745707
Nú væri gaman fyrir okkur sem ekki fórum að fá upplýsingar um færð og sjá myndir úr ferðinni. kv jónas þór
04.04.2011 at 09:38 #725707Þetta eru góðar fréttir. Nauðsyn að verja rétt okkar til að ferðast um landið, stunda veiðar eða annað án þess að Svandís ráði öllu.
04.04.2011 at 09:33 #725745Ekki er þetta nú neitt merkilegt. Alveg ljóst að ríkisstjórn Íslands sér ekkert betra til að skattleggja heldur en samgöngur. Það er alveg frábært að búa út á landi þar sem menn eiga ekki aðra kosti en aka milli staða í vinnu á einkabíl að fá svona hækkanir svo ekki sé nú minnst á að flytja vörur út á land eða þaðan til Reykjavíkur. Vona bara að það fari að koma kosningar þannig að hægt verði að koma þessar stjórn frá og vonandi sjáum við aldrei vinstri stjórn framar. Þetta er nóg.
06.04.2010 at 08:54 #689436Veit að Víðir Sigbjörnsson á Egilsstöðum er ekki í nokkrum vandræðum með að leysa þetta mál fyrir þig. kv jónas þór
31.03.2010 at 01:09 #688362Er hægt að fá að vita hvernig ykkur gekk og hvaða leið fóru þið upp á jökulinn. hvenig var færið og hvað tekur langan tíma að fara þetta frá aðalvegi??
26.08.2009 at 22:51 #206066Urðum fyrir því óhappi að týna drullutjakk sunnudaginn 9 ágúst, líklegur staður er frá vaðinu yfir Suðurá í suðurárbotna eða á bakaleiðinni frá Suðurárbotnum að Mývatni. Ef einhver rekst á þennan tjakk vinsamlega látið vita í síma 893-1001 eða 893-1287 eða í tölvupóst jonas.thor@internet.is[
05.01.2008 at 12:07 #609072Þolmarkið er rúmlega sprungið hvað verð á eldsneyti varðar. þó er jafn vont að heyra ráðamenn tala um að draga úr loftmengun og losun eiturefna frá útblæstri bíla og halda dísilolíu dyrari en bensíni en bensínbílar menga meira að því fullyrt er. Auðvitað ætti dísilolían að vera eitthvað ódýrari en bensin og hvetja fólk til að auka notkun dísilbíla. Styð heilshugar að stjórn f 4×4 hafi forgöngu um aðgerðir til að vekja athygli á þessu skelfilega verði á bensíni og dísilolíu. Kannski er einna helst að ganga á fund Geirs Hardee og ræða við hann um málið, hann hefur alla vegana eitthvað að segja í málinu. kv jónas
30.03.2006 at 23:22 #546184Er einhver sem á track af Vatnajökli nr 1. leið frá Grímsfjalli að Hvannadalshnjúk og að þumli.
2. Grímsfjall Pálsfjall
3 Grímsfjall Hamar.
Þetta þarf að vera skiljanlegt fyrir nRoute
23.05.2005 at 22:27 #523364Ég undirritaður mótmæli ákvæði í fjórðu grein varðandi 50 cm snjódýpt.
Jónas þór jóhannsson kt 110749-4069
27.10.2004 at 21:45 #507218Sælir ágætu félagar:
Mér finnst gæta nokkurs misskilnings á þessu máli en eftir því sem ég veit best hefur Valþjófsstaðaprestur ekki gert neinar kröfur um greiðslur fyrir stað fyrir sendi á Snæfelli en hins vegar farið fram á að björgunarsveitir eins og aðrir afli tilskilinna leyfa fyrir uppsetningu svona senda eins og aðrir sem á sendum þurfa að halda eins og t.d. Síminn. Ég hélt satt að segja að þetta mál væri leyst fyrir löngu þar sem ákveðninn aðili tók að sér að ganga frá því og koma út úr heiminum. kveðja jonny
-
AuthorReplies