Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
09.12.2003 at 11:05 #482296
það vekur kanski furðu "hvursu" fáir hafa reynt að ýta rafgeymum að félögum í 4×4, það eru mikil viðskipti með rafgeyma á íslandi, í heild í kringum 400.000.000-
cheers
Jon
09.12.2003 at 11:02 #482294hvað með þessa gömlu eins og t.d. SKORRI – POLAR og kanski fl. eru þeir dottnir út, eru þessir aðilar ekki að bjóða okkur aflátt.
Var sjálfur að skipta út í haust og þetta eru talsverðir peningar eða um 16 – 20.000- miðað við díesel með 2 x 12V
05.12.2003 at 11:40 #482154kíkið nú á myndaalbúmið hjá postulunum, sjáið þá þeyta um fjöllin á skellinöðru, í litlum snjó á Hellisheiði, í krapasulli á pajeri þar sem fallegur gróður virðist leynast undir (vonandi missýn)
það ætti kanski að setja reglur um lágmarks snjódýpt áður en fjallajeppaferðamenn fá að fara út
cheers
05.12.2003 at 11:08 #482150blessaðir hættið þessu ansk væli um utanvegaakstur, þessir menn eru ekki að gera neitt sem ekki er óhjákvæmilegt í fjallaferðamennsku…..
Við skulum varast svona fyrirfram ákveðið náttúrufriðunarkjaftæði sem alla er að drepa og á eftir að versna til muna….
Dæmið sjálfa ykkur fyrst
kv
Jon
25.11.2003 at 13:42 #481424tja í hvern asnk hafið þið nú látið drösla ykkur í :-o)
skrambi góður þessi patrolboj
13.11.2003 at 09:41 #480284Sæll Lúther
það er nú einhvernveginn þannig að mér finnst eins og að BB sé að hætta með þessa bíla, það síðasta sem "ég" sá frá þeim var að Mussooooúú yrði pickup frá framleiðanda ?
ættla ekki að særa neinn, lá við fyrir allnokkru að ég eignaðist svona grip sjálfur
kv
Jon
13.11.2003 at 08:47 #480280Hef minnst á það á spjallinu áður hvað það væri gott (á sínum tíma) að fá Musso inn í jeppaflóruna….
En hvar er umboðið í dag ? hvað eru þeir að gera fyrir þessa bíla, eigendur þeirra sem og væntanlega nýja eigendur ???????cheers
Jon
07.10.2003 at 10:56 #477514Tek heilshugar undir með Skúla, það þarf að uppræta þessa vanvirðingu sumra á "grið"-stöðum þeirra sem ferðast um okkar "frjálsu" hálendi, það er óþolandi hvað allt of fáir ná nú að skemma fyrir mörgum og jafnframt að skapa mikið óöryggi fyrir þá sem gætu þurft að nýta sér skála ef á bjátað hvort sem er í vondum eða góðum veðrum.
Á hin bóginn er þetta mikil uppgjöf hjá eigendum skála á hálendinu að læsa fyrir öllum, eru ekki til önnur ráð ? er það ekki ábyrgðarleysi að loka skálum á þennann hátt ?
hvar er hefðin ?kv
Jon
30.09.2003 at 09:52 #477098að hverju ertu að leita maður ? í stuttu máli takk
kv
Jon
27.09.2003 at 15:31 #476936Ég lagði af stað með þetta þakklæti þar sem ég hef ekki kinnst svona þjónustu áður, þá meina ég að skjótast út og klára dæmið sem mér finnst virkilega flott hjá þessum starfsmanni Bilanaust, get að "stórum hluta" tekið undir með það að þetta sé einsdæmi hjá fyrirtæki í þessum geira.
Með þessar stangarlegur,,tja veit ansk ekki,
en hver veit ha ?Ekki langt síðan ágætis bílaumboð fékk mikið hrós í fjölmiðli einum fyrir frábæra þjónustulund hvort sem var á nýjum eða notuðum bílum/hlutum, er ekki alveg ágætt að vita af því að það eru fleiri sem geta……..
lifið heilir
Jon
ps: líst vel á þetta að senda strákinn valhoppandi í sokkabuxum inn í Bílanaust og láta á það reyna hvort hann geti skrækt út þjónustu sem hann sættir sig við.
25.09.2003 at 13:22 #476922þakka þér Lúther, verð nú að viðurkenna að hún er með smá frá mér ha
veit nú samt að útlitið hefur ekkert með góða þjónustu að gera, enda vel meint veit ég.
JHG, svona svona vildi bara láta vita af því sem vel er gert, þetta er nú gamall bíll frá Heklu, en get lofað þér því að ef þett væri Toyota þá hefði hún farið þangað til að verzlacheers
Jon og Gudrun Jons
25.09.2003 at 12:39 #192905Sumar hafa verið neikvæðir en ég ekki annað en þakkað þessu fyrirtæki fyrir frábæra þjónust sem dóttir mín fékk hjá þessu ágæta starfsfólki nú vikuni, hún fór í Bílanaust til að kaupa nýja kertaþræði sem pabbi henna snillingurinn ætlaði svo að skifta um í bilnum hennar, en viti menn einn af strafsmönnum þessa fyrirtækis fór létt með og afgreiddi málið „omgående“
Hafið þakkir fyrir góða þjónustuJon
07.09.2003 at 20:50 #476098takk fyrir ráðinn, er mögulegt að ef kast er á bremsudiskum að það hafi áhrif en það finn ég þegar ég stíg á bremsur þá er áberandi misvægi þar ?
05.09.2003 at 13:22 #192841Er með ný 35″ BF – AT dekk á 10″ álfelgum, það gengur eitthvað ylla að ná úr þeim fínasta titringnum, en ég keypti þessi dekk hjá Dekkjalagernum upp á höfða. Nú spyr ég; eru ekki einhver alvöru verkstæði sem ballansera mjög nákvæmlega, man að Hekla átti einhverjar spes vélar, en eru ekki einhverjir aðrir ??
kveðja
Jón Snæbjps: felgurnar eru ekki skemmdar, undnar eða bognar
23.08.2003 at 18:54 #475776tek undir með síðasta ræðumanni, hef séð álfegur unnar á þennann hátt og koma þær bara ljómandi vel út og það fyrir sanngjarnan pening, einna dýrast ummfelgunarvinnan :(, prufaðu að tala við hann Magga "felgubreikkara" upp á Bíldshöfða (Axarhöfða)hann þekkir þetta sennilega einna bezt
cheers
14.08.2003 at 09:06 #475548Veit ekki betur en að óbreyttir bílar t.d. Toy 90 séu á mjög svipuðu verði og t.d. Toy 90 – 35" breyttur, og skiptir þá ekki máli hvort breytingin var gerð deginum áður eða fyrir 4 árum !!!!!!!!!!!!!!
Er réttlætanlegt að afskrifa jeppabreytingu á samahátt og bílinn sjálfan, það er nú nóg samt, algjör eignaupptaka !!Neitakk
kv
Jon
12.07.2003 at 14:28 #474770sá BÞV með hele familien á leið austur "Ástarbrautina" í dag með þennann líka ekki smá (hala) "spíttara" hangandi aftaní "Sindy" sinni, þvílíkur motor :)ábyggilega 250kw. Hann fór rólega en ekki á hraða skriðgírsins, held að BÞV komi aldrey til með að þurfa skriðgír, sá kall um daginn á hraða pardusins, mætti halda að hann stefndi hraðbyr á þing ??
kv
Js
10.07.2003 at 08:24 #474790talaðu við hann Björn í VDO, sjálfsagt að fá uppgefið verð áður en lagt er í breytingar
Kv
Jon
23.06.2003 at 12:11 #192671Langar rétt að þakka fyrir mig siðastl. laugardag, þetta var mín fyrsta ferð með 4×4 að sá og bera á inn í Þórsmörk og vonandi ekki sú síðasta. Hreint frábært að sjá hvað gróður þarna hefur náð sér upp með aðstoð okkar.
Voru ekki teknar myndir þarna til að sýna öðrum sem ekki komust með ??kv
JS
30.04.2003 at 13:19 #192548Einhverjir hér sem vita hverjir það eru sem setja filmur í bílrúður ? nokkuð sem mælir á móti að gera slíkt ? eru ekki sambærileg vinnubrögð hjá þeim sem þetta gera sem og verð ?
kveðja
Jon
-
AuthorReplies