FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir
You are here: Home / Jón Ólafsson

Jón Ólafsson

Profile picture of Jón Ólafsson
Virkur síðast fyrir 10 years, 1 month síðan
  • Prófíll
  • Groups 0
  • Forums
  • Topics Started
  • Replies Created
  • Favorites

Forum Replies Created

Viewing 20 replies - 1 through 20 (of 28 total)
1 2 →
  • Author
    Replies
  • 14.03.2015 at 11:48 #777480
    Profile photo of Jón Ólafsson
    Jón Ólafsson
    Participant
    • Umræður: 4
    • Svör: 32

    Búinn að reyna nokkrum sinnum að bæta við myndum, en það gengur því miður ekki.





    14.03.2015 at 11:43 #777478
    Profile photo of Jón Ólafsson
    Jón Ólafsson
    Participant
    • Umræður: 4
    • Svör: 32

    Nokkrar í við bót frá Skiptabakka

    Viðhengi:
    1. Screen-Shot-2015-03-12-at-23.52.37




    13.03.2015 at 00:08 #777313
    Profile photo of Jón Ólafsson
    Jón Ólafsson
    Participant
    • Umræður: 4
    • Svör: 32

    Nokkrar myndir úr ferðinni

    Viðhengi:
    1. Screen-Shot-2015-03-12-at-23.47.40
    2. Screen-Shot-2015-03-12-at-23.48.30
    3. Screen-Shot-2015-03-12-at-23.50.31
    4. Screen-Shot-2015-03-12-at-23.46.31




    12.03.2015 at 20:36 #777304
    Profile photo of Jón Ólafsson
    Jón Ólafsson
    Participant
    • Umræður: 4
    • Svör: 32

    Við í 1918 genginu höfðum mikið gaman að þessu og fórum þetta
    af gömlum vana eins og venjulega.

    Upphaflega ætluðum við snemma á föstudagsmorgun, en ákváðum fyrst allir voru farnir á fimmtudeginum að fara bara á föstudeginum þegar við værum búnir að sofa. Það hafðist svo að leggja af stað í brjáluðu veðri úr höfuðborginni rétt fyrir hádegi. Mesta baslið var að koma dótinu í bílinn, það var svo hvasst og mikil rigning. Björgunarsveitarbíll lokaði Hellisheiðinni, þannig að við neyddumst til að fara Þrengslin.

    Í Hrauneyjum hittum við Suðurlandsdeild og Gamla gengið og vorum samferða þeim upp fyrir Kvíslárveitur. Gekk vel inn að Fjórðungsvatni á milli élja, en eftir það versnaði skyggnið þar til komið var að Íshólsvatni. Komum til Akureyrar um kl. 3:00 á laugardagsmorgunn. Sváfum af okkur jeppakeppnina á Vaðlaheiðinni á laugardagsmorgun en mættum á bílasýninguna á Hofi eftir hádegið.

    Veislan um kvöldið var frábær, góður matur og skemmtinefndin stóð sig vel að
    vanda og hélt uppi fjörinu fram á nótt.

    Sunnudagurinn tekinn óvenju snemma lagt í hann frá Akureyri kl. 9:00 í Skagafjörð og Skiptabakka þar sem Skagfirðingar töku vel á móti okkur með nýbökuðum vöfflum og rjóma.

    Frá Skiptabakka var haldið til suðurs meðfram Vestari Jökulsá inná Eyfirðingaleið og inná Kjalveg suðaustan Hveravalla, þaðan suður Kjöl að Gullfossi. Komum að Gullfossi kl 23:00, meðalhraði 14 km/h.
    Vorum samferða Túttugenginu og 4. bílum úr Jeep genginu mest allan tímann.
    Fúlagengið sveif framúr okkur á leiðinni , en þá bilaði bíll hjá þeim og þeir drógust afturúr. Færið þyngdist á Kjalvegi, mikill nýfallinn snjór og púðurskaflar. Það var gott að vera háfættur með nógu mörg lágadrif á Bláfellshálsinum.

    Bestu þakkir til þeirra sem skipulögðu ferðina og þakkir til Eyfirðinga
    og Skagfirðinga fyrir göðar móttökur.

    Kveðja
    Jón Ólafsson
    Hópstjóri 1918

    Viðhengi:
    1. Willys-að-hjakka
    2. Skiptabakki
    3. -leið-í-Skiptabakka
    4. Skilti
    5. Varða




    08.03.2015 at 22:58 #777244
    Profile photo of Jón Ólafsson
    Jón Ólafsson
    Participant
    • Umræður: 4
    • Svör: 32

    1918 er við Gullfoss, Túttugengi, Fúlagengi og 4 úr Jeepgengi eru að koma niður Bláfellsháls. þungt færi og mikill nýr snjór á Bláfellshálsi lololo færi





    07.03.2015 at 10:22 #777204
    Profile photo of Jón Ólafsson
    Jón Ólafsson
    Participant
    • Umræður: 4
    • Svör: 32

    Hópur 1918 kom til Akureyrar kl 3:00 laugardagsmorgunn eftir 16 tíma ferð úr Reykjavík. Fórum Reykjavik, Hrauneyjar, Kvíslárveita, Fjórðungsvatn, Bárðardalur, Akureyri. Brjálað veður  í Rvk þegar lagt var af stað, Hellisheiði lokuð, fórum Þrenglin austur. Veðrið var orðið skaplegt í Hrauneyjum, en gekk á með dimmum éljum. gekk vel inn að Fjórðungsöldu  en þá versnaði skyggnið til muna alla leið niður undir Bárðardal. Færið nokkuð gott með púðursköflum á milli.

     





    16.02.2015 at 16:17 #776834
    Profile photo of Jón Ólafsson
    Jón Ólafsson
    Participant
    • Umræður: 4
    • Svör: 32

    Stutt video frá ferðinni í fyrra





    09.03.2014 at 23:14 #453913
    Profile photo of Jón Ólafsson
    Jón Ólafsson
    Participant
    • Umræður: 4
    • Svör: 32

    Sælir

    Gagnamagn er óverulegt, nokkur kb. á dag.

    Það er alveg hægt að nota appið og android síma án þess að vera með 3G router og útinet, en það er ekki eins gott inná hálendinu þar sem signal er tæpt.
    3G samband er ekki nauðsyn, E dugar.





    08.03.2014 at 00:08 #453760
    Profile photo of Jón Ólafsson
    Jón Ólafsson
    Participant
    • Umræður: 4
    • Svör: 32

    1918 hópur kominn i Skiptabakka og Skagafjörð.





    08.03.2014 at 00:05 #453759
    Profile photo of Jón Ólafsson
    Jón Ólafsson
    Participant
    • Umræður: 4
    • Svör: 32

    Nota app í samsung síma sem trackar þetta, og 3G router með 6 db úti neti. Samsung tengist 3G router gegnum wifi.

    Beinar línur geta komið ef ekki næst símasamband í einhvern tíma.





    06.03.2014 at 19:44 #453719
    Profile photo of Jón Ólafsson
    Jón Ólafsson
    Participant
    • Umræður: 4
    • Svör: 32

    APRS plott í gangi í ferðinni.
    Slóðin er: aprs.fi
    Call sign: TF3WJ-9

    Í MAP er gott að velja Satelite view.

    Fer af stað úr Rvk. á föstudagsmorgun.





    02.03.2014 at 14:20 #453502
    Profile photo of Jón Ólafsson
    Jón Ólafsson
    Participant
    • Umræður: 4
    • Svör: 32

    Hvet alla til að kynna sér endurvarpa kortið.

    Hægt að prenta út og plasta til að hafa í bílnum.

    http://www.radioehf.is

    Viðhengi:
    1. Endurvarpskortid-1.jpg




    02.03.2014 at 14:05 #453501
    Profile photo of Jón Ólafsson
    Jón Ólafsson
    Participant
    • Umræður: 4
    • Svör: 32

    Í Reykjavík í gær heyrði ég kall á rás 58, endurvarpi 4×4 á Hlöðufelli.
    “ Er einhver sem heyrir í mér, sem getur hringt og látið vita af okkur“
    Viðkomandi var staddur í Grímsvötnum í gönguskíðaferð yfir hálendi Íslands.
    Vegalengd Grímsvötn í Hlöðufell er 150km. og Hlöðufell Reykjavík er 70 km.

    Endurvarpa kerfi 4×4 er löngu búið að sanna sig og er stundum eina leiðin til að vera í sambandi á hálendi Ísland og einangruðum stöðum t.d. Reykjafirði nyrðri á Ströndum.





    24.02.2014 at 14:43 #452950
    Profile photo of Jón Ólafsson
    Jón Ólafsson
    Participant
    • Umræður: 4
    • Svör: 32

    Logi og Rúnar í skálanefnd nýttu tækifærið þrátt fyrir norðan 20 m/sek og -7°, fóru uppá þak á nýju skemmunni og skrúfuðu hatt á loftræstinguna. Einstakt að sjá samvinnuna, annar hélt hattinum í rokinu með skrúfurnar í munnvikuna, meðan hinn týndi skrúfurnar útúr félaga sínum og skrúfaði hattinn fastann.

    Viðhengi:
    1. IMG_1828.jpg
    2. IMG_1830.jpg




    22.02.2014 at 14:58 #452794
    Profile photo of Jón Ólafsson
    Jón Ólafsson
    Participant
    • Umræður: 4
    • Svör: 32

    Ferðin gekk vel í gærkvöldi, bæði Kerlingafjalla megin og Sóleyjarvað. Frekar lítill snjór, vindbarðir skaflar og hálka. Fórum smá rúnt í morgun. Bingóið byrjar 15:30.
    Blíðuveður smá norðan gola.

    Viðhengi:
    1. IMG_1825.jpg
    2. IMG_1833.jpg
    3. IMG_1835.jpg
    4. IMG_1837.jpg
    5. IMG_1838.jpg




    20.01.2014 at 22:08 #444530
    Profile photo of Jón Ólafsson
    Jón Ólafsson
    Participant
    • Umræður: 4
    • Svör: 32

    Öll á felgu með lofti í, en þessi mynd gefur grófa mynd af stærðunum. Best að hafa öll frístandandi með sama loftþrýsting.





    20.01.2014 at 20:56 #444456
    Profile photo of Jón Ólafsson
    Jón Ólafsson
    Participant
    • Umræður: 4
    • Svör: 32

    Lengst til vinstri er 42″ Good year, 41″ Irok í miðju, og 44″ DC

    Viðhengi:
    1. IMG_1617.jpg




    16.01.2014 at 23:20 #444265
    Profile photo of Jón Ólafsson
    Jón Ólafsson
    Participant
    • Umræður: 4
    • Svör: 32

    Eina fyrir mig, takk.
    Jón Ólafsson





    28.12.2013 at 16:34 #442567
    Profile photo of Jón Ólafsson
    Jón Ólafsson
    Participant
    • Umræður: 4
    • Svör: 32

    Sanngjörn hækkun, kostar helling að reka Setrið.

    Skálanefnd og þeir sem hafa komið að byggingu og viðhaldi Setursins eiga hrós skilið.





    23.12.2013 at 17:57 #442379
    Profile photo of Jón Ólafsson
    Jón Ólafsson
    Participant
    • Umræður: 4
    • Svör: 32

    Sæll Bjarki
    Best er að smíða sjálfstæða grind, heitgalvanisera hana og skrúfa undir grindina á hjólhýsinu.
    Loftpúðar geta verið á bilinu 800 til 1600kg. fer eftir þyngd og fjölda öxla.
    Best er að hafa púða með 80 til 90 psi þrýstingi.
    Mitt er 17 cm hærra í keyrslustöðu en orginal, og er 10 cm hærra en orginal ef ég hleypi öllu lofti úr púðunum niður á samslátt.
    Aron í Breyti er búinn að smíða nokkur svona.

    Læt hér fylgja myndir af mínu, svo ertu velkominn að hafa samband ef þú vilt skoða þetta hjá mér.

    Viðhengi:
    1. CIMG3231.jpg
    2. CIMG3252.jpg




  • Author
    Replies
Viewing 20 replies - 1 through 20 (of 28 total)
1 2 →

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.