You are here: Home / Jón Emil Þorsteinsson R-3128
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
||||
Menu |
Komiði nú sæl og blessuð.
Nú er söfnunin fyrir sögu Setursins í fullum gangi en okkur vantar þó nokkuð uppá. Okkur vantar myndir frá byggingu á tengibyggingunni,bíslaginu,klósettinu og Zetuni. Ef þið eigið myndir eða myndbönd eða jafnvel ef einhver hefur skrifað greinar varðandi Setrið, þá væri það vel þegið. Sendið okkur tölvupóst á skalanefnd@f4x4.is, eða hafið samband við: Rúnar í síma 896-7078 eða Ómar í síma 867-6063 og við munum hafa samband . Svo viljum við koma á framfæri þökkum til þeirra sem komu með myndir á bjórkvöldinu síðastliðið föstudagskvöld.
Kv. Jón Emil Skálanefnd
Sælir félagar.
Ef einhver á tök á því að setja myndir og efni því tengdu á usb lykil væri þá ekki sniðugt að koma með það á bjórkvöldið á morgun. Ég get komið með tölvu til að taka af usb lyklunum.
Kv. Jón Emil ritari skálanefndar
Það eru til bækur eins og [b:3dnv33c5]Utan alfaraleiða[/b:3dnv33c5] og [b:3dnv33c5]Ekið um óbyggðir[/b:3dnv33c5].
Kv. Jón Emil
Væri ekki sniðugt að setja flokk ínn í spjallið sem myndi heita t.d. "Spurt og Svarað – FAQ". Þar getur fólk búið til þræði og komið með spurningar og aðrir svarað með mis-gáfulegum svörum.
Kv. Jón Emil
Er hann ekki 12., fyrsti vinnandi mánudagurinn í apríl !!
Kv. Jón Emil, Skálanefnd