FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir
You are here: Home / Jóhann G. Hauksson

Jóhann G. Hauksson

Profile picture of Jóhann G. Hauksson
Virkur síðast fyrir 8 years, 8 months síðan
  • Prófíll
  • Groups 1
  • Forums
  • Topics Started
  • Replies Created
  • Favorites

Forum Replies Created

Viewing 20 replies - 181 through 200 (of 412 total)
← 1 … 9 10 11 … 21 →
  • Author
    Replies
  • 19.02.2013 at 17:31 #763661
    Profile photo of Jóhann G. Hauksson
    Jóhann G. Hauksson
    Participant
    • Umræður: 91
    • Svör: 549

    Sælir

    Skrài hér með eðal-drenginn hann Jóhann Björgvinsson

    Kv.
    Jói Hauks





    07.02.2013 at 17:10 #762909
    Profile photo of Jóhann G. Hauksson
    Jóhann G. Hauksson
    Participant
    • Umræður: 91
    • Svör: 549

    Sæll Elmar

    Ég fer sennileg um kl.20.00 (konan nennir ekki að fara seint) og
    Sigurbjörn Arngríms fer líklega fyrir kvöldmat.Aðrir fara sennilega eftir
    fundinn.

    Kv.
    Jói Hauks





    06.02.2013 at 14:59 #762903
    Profile photo of Jóhann G. Hauksson
    Jóhann G. Hauksson
    Participant
    • Umræður: 91
    • Svör: 549

    Sæl öll

    Jæja eru ekki allir að komast í þorrablóts "stuð" eða þannig.
    Undirritaður er nánast búinn með annálinn og er búinn að senda
    fyrsta uppkast til lögfræðings til öryggis (hann er búinn að strika yfir 110bls.)
    því maður veit aldrei hvernig menn taka þessu.

    Jói Björgvins er búinn að vera að æfa sönginn og hefur aldrei verið betri.
    Hef heyrt að skemmtinefnd sé á stöðugum æfingum og leggi nótt við dag
    í sínum störfum.
    Elli Þorsteins er búinn að strauja þá laxableiku og sagan segir að
    hann hafi eignast slaufu í sama stíl en ég hef ekki fengið það staðfest.

    Kv
    Jóhann Hauksson
    ritari Eyjafjarðadeildar 4×4





    02.02.2013 at 17:03 #762901
    Profile photo of Jóhann G. Hauksson
    Jóhann G. Hauksson
    Participant
    • Umræður: 91
    • Svör: 549

    Sæl öll

    Það bætist við listann sem er bara hið besta mál.

    uppfærður listi sé svona:

    Raggi Jóns (laugardag)
    Elli og Sidda (föstudag)
    Sigurbjörn og Frú Hafdís (föstudag)
    Einar Ingi (laugardag)
    Eiður Jóns (laugardag)
    Örlygur og Anna (laugardag)
    Gunni Rún og Mæja (föstudag)
    Jói Hauks og Björk (föstudag)
    Haukur Stef og Helga (laugardag)
    Erlingur og Arnfríður (föstudag)
    Elmar og Sunna (föstudag)
    Sigurkarl (laugardag)
    Eysteinn og Helga
    Gísli Pàls og frú
    Halla Jens (ef hún fær frí)
    Jói Björgvins og Ásthildur (laugardag)

    Komið í 27 sem er bara nokkuð gott

    Kv.
    Jói Hauks





    02.02.2013 at 14:30 #762899
    Profile photo of Jóhann G. Hauksson
    Jóhann G. Hauksson
    Participant
    • Umræður: 91
    • Svör: 549

    Sæl öll

    Komdu bara þjóðveginn Stebbi þà eru góðar líkur à að þú komist.
    Elli ,Trooper hefur aldrei verið kallaður "Ýsan" kannski Íshús
    en aldrei Ýsan enda er það fisktegund Elli.

    Held að uppfærður listi sé svona:

    Raggi Jóns (laugardag)
    Elli og Sidda (föstudag)
    Sigurbjörn og Frú Hafdís (föstudag)
    Einar Ingi (laugardag)
    Eiður Jóns (laugardag)
    Örlygur og Anna (laugardag)
    Gunni Rún og Mæja (föstudag)
    Jói Hauks og Björk (föstudag)
    Haukur Stef og Helga (laugardag)
    Erlingur og Arnfríður (föstudag)
    Elmar og Sunna (föstudag)
    Sigurkarl (laugardag)
    Eysteinn og Helga
    Gísli Pàls og frú
    Halla Jens (ef hún fær frí)

    Það getur verið að einhverjir bætist við en nú er gott að drífa
    Í því að skrà sig.
    Kv.
    Jói Hauks





    30.01.2013 at 14:24 #762887
    Profile photo of Jóhann G. Hauksson
    Jóhann G. Hauksson
    Participant
    • Umræður: 91
    • Svör: 549

    Sælar

    Hvenig er það eiginlega eru félagsmenn Eyjafjarðardeildar 4×4
    algjörlega hættir að geta skrifað á spjallið eða eru þeir svo uppteknir
    af því að vera í skúrnum að gera við Toyotu- og Patrol- druslur að þeir hafa
    bara engan tíma til að skrifa á síðuna.
    Trúi því ekki að félagsmenn séu svona slappir.
    Og farið þið svo að skrá ykkur á þorrablótið ég trúi því ekki að aðeins
    10 félagar(fyrir utan maka) ætli að skrá sig á blótið, þessi mæting er til
    skammar í deild sem telur yfir 100 félaga.Svona drífa sig í því að skrá sig.

    Kv
    Jóhann Hauksson
    "pirraður" ritari Eyjafjarðardeildar 4×4





    28.01.2013 at 14:23 #762885
    Profile photo of Jóhann G. Hauksson
    Jóhann G. Hauksson
    Participant
    • Umræður: 91
    • Svör: 549

    Sæl öll

    Mikið er ég feginn að formaðurinn sá að hann hafði gert gríðalega vitleysu
    þegar hann auglýsti þorrablótið (skrifaði 2012)en hann er allur að koma til.

    Mér finnst nú vera frekar mikill deyfð í skráningu en þetta hlýtur að fara að koma.
    Skemmtinefndin hefur lagt miklla vinnu í skemmtiatriðin og undirrtaður er langt kominn
    með að skrifa annálinn,er komin í 221 bls.og er ca.hálfnaður, og það verður engum hlýft
    í þeim skrifum ,það er alveg á hreinu.
    Nú það verður líka boðið uppá óvænta uppákomu sem bara tveir menn vita um.
    Þannig að farið nú að drífa ykkur í að skrá ykkur ,þetta kostar lítið og er frábær skemmtun.

    Kv
    Jóhann Hauksson
    ritari Eyjafjarðardeildar 4×4

    ps.Elli þorsteins kemur í laxableiku skyrtuni og bara það er ……..kr.virði





    25.01.2013 at 10:45 #762881
    Profile photo of Jóhann G. Hauksson
    Jóhann G. Hauksson
    Participant
    • Umræður: 91
    • Svör: 549

    Sæl öll

    Jæja þá lítur skráningar listinn svona út:

    Raggi Jóns (laugardag)
    Elli og Sidda (föstudag)
    Sigurbjörn og Frú Hafdís (föstudag)
    Einar Ingi (laugardag)
    Eiður Jóns (laugardag)
    Örlygur og Anna (laugardag)
    Gunni Rún og Mæja (föstudag)
    Jói Hauks og Björk (föstudag)
    Haukur Stef og Helga (laugardag)
    Erlingur og Arnfríður (föstudag)

    Hvet alla sem ætla að mæta að fara að skrá sig
    eða að biðja einhvern um að gera það.
    Ef menn eru tölvu-heftir.

    Kv
    Jói Hauks





    04.12.2012 at 19:00 #761339
    Profile photo of Jóhann G. Hauksson
    Jóhann G. Hauksson
    Participant
    • Umræður: 91
    • Svör: 549

    Það verður flottur fundur í kvöld.
    Gríðalega góðar veitingar.

    Nú mæta allir.

    Kv
    Eyjafjarðardeild 4×4





    04.12.2012 at 11:38 #225088
    Profile photo of Jóhann G. Hauksson
    Jóhann G. Hauksson
    Participant
    • Umræður: 91
    • Svör: 549

    Desemberfundur Eyjafjarðardeildar verður haldinn þriðjudagskvöldið 4. desember 2012 kl.20.00
    í húsnæði Bjsv Súlna við Hjalteyrargötu.

    Skemmtinefnd sér um fundinn

    Stjórn Eyjafjarðardeilda





    13.10.2012 at 22:00 #758985
    Profile photo of Jóhann G. Hauksson
    Jóhann G. Hauksson
    Participant
    • Umræður: 91
    • Svör: 549

    Sælir félagar

    Verð að segja það að ég skil ekkert í formanni vorum
    að gleyma að setja mig á listann,þetta er vítaverð yfirsjón
    hjá honum.
    Ekki það að ég sé áhugasamur um að mæta á svona kvöld
    enda finnst mér bjór ekkert sérstakur á bragðið og geri ekki mikið að
    því að drekka hann.
    En ég bíð mig fram í fyrsta sæti listans og veit að ég hef ágætan stuðning
    í það sæti.

    KV
    Jói Hauks





    04.10.2012 at 20:41 #758379
    Profile photo of Jóhann G. Hauksson
    Jóhann G. Hauksson
    Participant
    • Umræður: 91
    • Svör: 549

    Sælir jeppaáhugamenn

    Vona að sem flestir komi í kynningar-og nýlðaferðina þar sem
    það er flott veðurspá og það er skotfæri uppí Réttartorfu.
    Okkar ástkæri Elmar Sigurgeirsson ætlar að leiða hópinn,það
    gerist ekki betra en það,og hann segir frá staðháttum á leiðini.

    Kv
    Jói Hauks





    04.10.2012 at 20:35 #758373
    Profile photo of Jóhann G. Hauksson
    Jóhann G. Hauksson
    Participant
    • Umræður: 91
    • Svör: 549

    Sælir félagar

    Ekki þykir mér áhugi félagasmann vera mikill varðandi vinnu-og stikuferð.
    Gæti haldið að menn vilji bara vera heima og liggja uppí sófa.
    Trúi ekki öðru en að fleiri félagsmenn en udirritaðir skrái sig.

    Ragnar Jónsson
    Kristján Tryggvason
    Unnar Kristjánsson
    Jóhann Hauksson
    Örlygur Arnljótsson
    Anna Ólafsdóttir
    Sindri Thorlacius

    Kv
    Jói Hauks





    03.10.2012 at 12:51 #224548
    Profile photo of Jóhann G. Hauksson
    Jóhann G. Hauksson
    Participant
    • Umræður: 91
    • Svör: 549

    Sælir félagar

    Á laugardagsmorguninn 6.okt kl.09.00 verður farin kynnigar-og nýliða ferð
    frá Shell við Hörgárbraut.Þessi ferð er auglýst í Dagskráinni og er ætluð
    jeppaáhugamönnum sem eru á óbreytum bílum.
    Vill biðja alla félaga Eyjafjarðardeildar að vera duglega að auglýs þessa ferð
    svo að við fáum sem flesta til að mætta.Síðan væri gott að félagar Eyjafjarðardeildar
    kæmu sem flestir með.Það er engin skráning í þessa ferð.

    Kv
    Ferðanefnd og Skemmtinefnd





    03.10.2012 at 12:41 #224547
    Profile photo of Jóhann G. Hauksson
    Jóhann G. Hauksson
    Participant
    • Umræður: 91
    • Svör: 549

    Sælir félagar

    Skála-og stikunefnd Eyjafarðardeildar 4×4 ætlar að fara í vinnu-og stikuferð
    um næstu helgi 5.-7.okt.Það á að vinna ýmis smáverk og stika í næsta nágreni
    við Réttartorfu.
    Súpa verður úr eldhúsi Önnu og einnig verður kvöldmatur í boði á laugardagskvöld.
    Brottför frá Shell kl.19:00 5.október og heimkoma
    að eigin vali.Félagar verða að vera búnir að skrá sig á fimmtudagskvöld
    vegna matarinnkaupa.
    Félagar skrái sig hér á síðuni eða hringjið í :
    Bubba s.8650129 eða
    Jóa Hauks 8945307
    Nú er um að gera að fá sér bíltúr í sveitina.

    Kv
    Skálanefnd og Stikunefnd





    01.10.2012 at 10:17 #224525
    Profile photo of Jóhann G. Hauksson
    Jóhann G. Hauksson
    Participant
    • Umræður: 91
    • Svör: 549

    Októberfundur Eyjafjarðardeildar 4×4 verður haldinn þriðjudaginn 2. október kl.20.00 í húsnæði Bjsv Súlna við Hjalteyrargötu.

    Efni fundar:

    Erindi nefnda
    Árleg kennsla í skyndihjálp
    Myndasýning
    Kaffiveitingar
    Önnur mál

    Stjórn Eyjafjarðardeildar 4×4





    03.09.2012 at 19:10 #224269
    Profile photo of Jóhann G. Hauksson
    Jóhann G. Hauksson
    Participant
    • Umræður: 91
    • Svör: 549

    Sælir félagar

    Vill minna alla félaga Eyjafjarðardeildar 4×4 á félagsfundinn þriðjudaginn 4 sept.
    kl.20.00 Nú er um að gera að koma sér upp úr sófanum og fræðast um hvað
    verður á dagskrá hjá okkur í vetur.

    Kv
    Jói Hauks

    ps.Róbert Marshall kemur ekki [/u]á fund hjá okkur.





    13.06.2012 at 00:44 #755047
    Profile photo of Jóhann G. Hauksson
    Jóhann G. Hauksson
    Participant
    • Umræður: 91
    • Svör: 549

    Sælir

    Já auðvitað mætir maður.Trooperinn er klár og spottinn líka.

    Kv
    Jói Hauks





    08.03.2012 at 22:19 #751551
    Profile photo of Jóhann G. Hauksson
    Jóhann G. Hauksson
    Participant
    • Umræður: 91
    • Svör: 549

    Sælir

    Er þetta ekki í Monitor sem kemur út með Morgunblaðinu ?
    Fann ekkert um 4×4 í Fréttablaðinu.
    Kv
    Jói Hauks





    10.02.2012 at 18:44 #749698
    Profile photo of Jóhann G. Hauksson
    Jóhann G. Hauksson
    Participant
    • Umræður: 91
    • Svör: 549

    Sælir

    Bæti á listan Gunna Rúnars +1 = 2nætur

    Þá er listinn svona:
    Halli = 2 nætur
    Halla = 2nætur
    Eiður = 1 nótt
    Jói Hauks + 1 = 2 nætur
    Raggi + 1 = 1 nótt
    Pétur = 1 nótt
    Sindri + 2 = 2 nætur
    BJörn Jr. = 2 nætur
    Gunni Rúnars +1 = 2 nætur

    Auðvitað mætir Elli á blótið annað væri siðgæðisbrot.
    Björn Jr.mætir þú einn ?

    kv
    Jói Hauks





  • Author
    Replies
Viewing 20 replies - 181 through 200 (of 412 total)
← 1 … 9 10 11 … 21 →

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.