You are here: Home / Jóhannes Örn Jóhannesson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Á einhver mynd af LC FJ40 model 1968 með númerinu DU-009.
Ég átti þennan bíl í 12 ár, 1990-2002.
Frétti að hann væri ennþá til, að ég held norður á Hólmavík.
Er að færa afturhásingu á LC 80 aftur um 13 cm og þarf því að lengja handbremsubarkann sem því nemur. Nú er víst enginn sem lengir svona barka eftir að mælaverkstæðið hætti, var mér sagt af fróðum jeppakalli.
Er einhver sem er með patent lausn á þessu? Hvernig hefur þetta yfirleitt verið gert á þessum bílum?
Takk fyrir…