You are here: Home / Jóhann Jónsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Já það er nú svoldið sem vantar. Hvað er hægt að gera þar við 4a.. er með ný kerti í honum, síu og ný vélastilltur. . .
Já sko hann er 1993 og á fjöðrum. Nei held mig við 33" max svo vélaskipting er ekkert must.
en já smá hækkun á boddýi er spurning, er það mikið verk? Væri flott að geta sett 33" undir á veturna. Þarf sérskoðun?(slökkvitækið og það)
takk fyrir svörin.
Ok, á óbreyttan 2.5L Wrangler á 31″ dekkjum. Hann er með frekar breiða kanta og á útvíðum felgum.
1. Hvað er best/þarf að gera til að koma 32″ eða 33″ dekkjum undir hann?
2. Er brjálað mál að koma I-6 4L HO. vélinni fyrir í staðin? Eða er 2.5 kannski fín bara með svona lítið breyttum bíl (31″-33″)?
Er svoldið ráðavilltur með þetta. Langar á breiðara gúmmí til að drífa e-ð í vetur.
Veit að það er fullt af Jeep spekúlöntum þarna… þakka þeim sem svara:)