You are here: Home / jósep sigurðsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
þakka ykkur svörin,var satt að segja með þónokkrar áhyggjur af þessu en læt þar við sitja.jobbi
ég er með 3,3 patrolvél og mér finnst smurþrýstingurinn frekar lítil,köld er hann 3 en heit er hann í kringum 2,er þetta ekki óeðlilegt og hvað gæti verið að,smurdæla??vélin er keyrð 264000 og torkar vel. jobbi
Alveg er það með ólíkindum að fyrirtæki sem sérhæfa sig í innfluttníngi vara og boddyhluta í bíla eins og til dæmis AB varahlutir ,Varahlutir.is og fl,geti til dæmis ekki útvegað hurðir á bíla en flest annað í kríngum þær.Mig vantar framhurðir á Patrol 1983 og hef leitað til þeirra nei ekki til,en þú getur fengið húdd,stuðarahorn,ljós,bretti og fleyra,um hvað snýst málið?
er ekki miklu einfaldara að fá sér alvöru jeppa.þetta getur varla verið alvarlegt,sjálfsagt bara kolin.
er það mögulegt að eingin hér af öllum þessum spesiallistum viti ekki hvað Nitto er,sá í gömlu spjalli hér að það sem menn tjáðu sig var bara gott.
Jobbi
Veit einhver hér hvernig þessi Nitto dekk eru og hvernig er endingin á þeim.Þurfti að fá mér gang um daginn og ætlaði að fá mér GH en hann var hvergi til,það eina sem var í boði þann dag voru nýju dekkin frá TOY,skrítið,en þau er ekki hægt að setja á kanntsoðnar felgur annars hefði ég fengð mér svoleiðis.Hvað um það nú er það NITTO.
Blessaðir,ég er með Patrol árg 83,með 3,3.4 gíra ég veit að hann er með tregðulæsingu að aftan,er á 38″ ekin 270000 án áfalla og ágætiskraftur(túrbínulaus)hvaða hásingar eru undir svona bíl og hvað hlutföll.veit einhver hvaða típa þetta er.
jobbi