You are here: Home / Jóhann Kristján Kristjáns
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Frábært framtak – vona að ég geti tekið þátt í þessu með ykkur.
Höfum gert okkar besta til að reisa við og laga fallnar stikur á þessu svæði í allt sumar – en líklega virkar það eins og dropi í hafið, slíkt er ástandið.
Mæli með því að mest áhersla verði lögð á að stika „bílaleigufæra“ slóða og síðan einbeiti menn sér að öðrum torveldari leiðunum.
Þó að ekki sé mikið eftir af tímabilinu þá er ég ekki frá því að við sem ökum þessa slóða vikulega værum til í að hafa nokkrar stikur á pallinum til að bæta við og laga á þessum minna förnum, torveldari leiðum . . . . a.m.k. eitthvað sem væri sjálfsagt að ræða.
Kv.
Jóhann.
Er með orginal Patrol stálfelgur – 16″x15″, backspace 11,3 að mig minnir. Er hægt að troða þessu undir 120 bíl sem er með bremsubreytingu ?
Ef ekki, hvaða stálfelgur passa best undir LC 120 ?
Kv.
Jóhann.
Árgerð ?
Stál og Stansar
þarf ekkert að breyta þessu . . . . bara passa að ekki komist vatn að legum og þú keyrir og keyrir . . . . . auðvitað þarf að tékka á legum reglulega og betra er að nota ORGINAL legur (t.d. frá Stál og Stönsum) . . . en ekki eitthvað annað . . . afsakið . . . "rusl".
Tók þetta í sundur vikulega og smurði meðan ég var með orginal lokur . . . . eftir ægislokur og nýjar pakkdósir hefur þetta verið til friðs.