Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
21.05.2009 at 13:57 #204420
meinið er að overdrive ljósið blikkar alltaf og overdrive virkar ekki hefur nokkur hugmynd um hvað þetta gæti verið, hvort þetta sé einhver algeng bilun eða hvað
bkv. Kristján
11.12.2008 at 12:05 #634432hvernig er það hafiði eitthvað verið að blanda gírolíju á drifin með sjálfskiptivökva?
td. 1/3 ég hef gert þetta dáldið og tók eftir að eftir að ég gerði þetta þá er greinilegt að drifin hitna minna því snjórinn nær að tolla miklu frekar á drifkúlunum heldur en áður þar sem þær voru alltaf þurrar þannig ég áhvað bara að þetta væri í fína lagi
en ég byrjaði á þessu þegar ég átti gamlann amerískann bíl sem var beinsk. og var sagt að setja þetta svona á kassann en það er eflaust til einhver olíja sem virkar eins eða betur en hverju mæliði meðkv. Kristján
11.12.2008 at 11:56 #634354að það sé í honum 3.5 rover með 4 hólfa og svo er hann held ég á loftpúðum, man ekki hvaða hásingar en hann leit nú vel út seinast þegar ég sá hann
10.12.2008 at 19:47 #634394einhver hvíslaði því að mér allavega en ég svosem sel það ekki dýrara en ég keypti það 😛
10.12.2008 at 19:46 #634392Patrol hehe
08.12.2008 at 22:24 #634350Brynjar Gylfa. átti hann síðast þegar ég vissi fyrir ca. 2 árum síðan
06.12.2008 at 22:29 #634266bróðir minn á svona og við mældum hann í langkeyrslu í haust og var hann í 16-18 á hundraðið þannig ætli hann sé ekki með eitthvað um 25 innanbæjar en mér persónulega finnst það alltílagi þar sem hann svarar líka vel ef stigið er á gjöfina 😉
04.12.2008 at 16:23 #634068já ég segi það nú það er nú varla flóknara að skipta út hásingum á þessu frekar en öðru 😉
kv. Kristján
03.12.2008 at 21:31 #630188bíllinn var settur í gang í dag eftir að hafa staðið síðan í gær og var allt í fína núna þannig það er spúrning hvað maður gerir hvort maður hinkri aðeins og sjái hvernig hann verður á næstunni en ef hann heldur áfram þá hugsa ég að eina vitið sé bara að fara með hann aftur í umboðið sérstaklega af því maður er nú ekki betur að sér í dísel vélunum,
ekki vill maður fara ana útí eitthvað sem maður er ekki með aá hreinu svo maður klúðri ekki einhverju 😛
en takk kærlega fyrir góð svörbkv. Kristján
03.12.2008 at 17:37 #630182ég þakka fyrir þetta ég ætla að skoða þetta aðeins og fara yfir rafmagnsplögg til að útiloka það og smyrja og allt það og enda á að kippa uppúr honum spíssunum 😉
bkv Kristján
01.12.2008 at 21:34 #630174jæja bíllinn fór í umboðið fyrir tæpum 2 mán. síðan og skipt var um spíssa og gúmmíhringi við olíjurör og eitthvað fleira og bíllinn búinn að vera einsog hugur manns undanfarið nema núna einn daginn tók hann uppá því að vera ofsalega erfiður þegar hann er kaldur semsagt fer í gang en gengur illa og deyr ef ég kem við gjöfina meðan hann er kaldur,
það tekur um rúmar 10 mín. að ná honum góðum þannig hægt sé að keyra af stað og þá er hann alveg þrusufínn meðan hann er heitur…
ég er að spá ætli það geti verið að það sé raki í eldsneytinu eða síja orðin döpur,
ef einhver kennast við þetta þá væru ráð vel þegin þar sem maður er svo grænn í þessum dísel málum hehekv. Kristján
30.11.2008 at 20:21 #633840sem dæmi að þá var ég á stórum gömlum wagoneer ca. 2 tonn+ held ég hann hafi verið á "38 og 360 amc v8 blöndungs ótjúnuð í fínu lagi en ég miðaði alltaf við að eiga 80-100 ltr. per. dag á fjöllum og gæti ég trúað að það sé bara nokkuð raunhæft fyrir bensín jeppa en ég hef líka verið á cherokee 4.0 6 cyl. og fór með svipað en svo fer þetta rosalega eftir hvernig þú keyrir hvort það sé endalaust verið að sprauta þá eru lítrarnir fljótir að fara en ég miða þetta við svona almenna ferð í hvaða færi sem er og hef ekki lennt í að vera hættulega tæpur og alltaf komið með eitthvað til baka,
svo skiptir líka miklu máli að blöndungur/innspýing sé í topplagi og rétt stillt og eins með kveikjukerfikv. Kristján
30.11.2008 at 19:40 #633824það er eins í patrol
motorinn er bara fyrir neðan hanskahólfið,
það þarf ekkert að rífa neitt frá til að komast að honum heldur kemstu bara beint að honum þarna undirkv. Kristján
30.11.2008 at 18:20 #633820var að enda við að skipta um miðstöðvarmotor í svona patrol og það er mjög gott að komast að og tekur bara örf. mín. en hann hætti bara einn daginn að virka og ég setti annan í og allt fór á fullt
29.11.2008 at 18:46 #633768búið að bjarga þessu!
fæ annan draglið á skaftið á morgun:)
29.11.2008 at 10:54 #633758hálfvitar
29.11.2008 at 10:51 #203281sælir ég var að lenda í helvítis veseni með svona súkku vitara 1600 en ég var að skipta um millikassann og jújú allt komið saman nánast nema sköftin voru eftir og þegar ég ætlaði að setja afturskaftið í þá passaði það ekki aaaaaaaaaarg
allt aðrar rillur í nýja kassanum! en framskaftið passar samt
það eru 15 rillur í þeim gamla en ég taldi ekki í nýja en þær eru mikið fínni og fleiri þannig ég er að vonast eftir að það sé nóg að skipta bara um stubbinn á skaftinu sem rennur inní kassann
hvað segið þið annars við þessu
og ef einhver á svona auka stubb þá má hann endilega hafa sambandbkv. Kristján
27.11.2008 at 22:53 #633724akkúrat 😉
27.11.2008 at 21:21 #633720ég keyrði nú blazer með 5 gíra bens kassa og ég var ekki hrifinn en það er nú bara mín skoðun 😛
25.11.2008 at 19:40 #633188þetta er alveg ferlegt hvað þetta er greinilega að stóraukast en vinur minn var einmitt að lenda í því á sunnudaginn að hann var að vinna eitthvað í bílnum sýnum fyrir utan heima hjá sér í gnoðarvogi og fer inn í kaffi ca. 30 mín. og á þeim tíma var tekinn poki sem hann hafði gleymt en hann var í golfinu farþega meginn en í honum var gömul ferðatölva og garmin 126 tæki en dótið sem slíkt er ekki mikils virði en það er annað mál með innihaldið úr td. tölvunni en þetta segir manni bara að reyna að passa dótið sitt betur og vera ekki með bílana fulla af fínu dóti sérstaklega á nóttunni en hinsvegar fannst pokinn aftur með snúrunum úr gps tækinu og einhverju smá dóti í nokkrum görðum frá þannig mann grunar nú að þarna hafi krakkar verið á ferð en ég vona bara að sem flestir sem hafa verið að lenda í þessu undanfarið fái dótið sitt aftur og það sem fyrst
en allavega
TAKIÐ DRASLIÐ ÚR BÍLUNUM Á MEÐAN EKKI ER VERIÐ AÐ NOTA ÞAÐb.k.v.
Kristján
-
AuthorReplies