You are here: Home / Jens Freymóðsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
ég er búinn að redda pössun svo það er pottþétt að ég mæti 0930 á þingvöllum. Ef einhver á VHF handstöð þá endilega að taka hana með og lána mér hana í þessum túr því ég er bara með CB.
erum þið að tala um marga bíla og hve stóra? Aldrei að vita nema maður skelli sér með. Ég er á 35" Pajero. Haffitopp ert þú ekki á líka á 35" Pajero?
Benni skifar:
þú þarft jafnstóra bíla til bjargar. Það getur t.d. orðið erfitt fyrir 38" hilux að draga 44" patta, það vita allir – að sama skapi hefur vélarvana 44" patti ekkert að gera í 4,5 tonna bíla.
Ég dró einu sinni Ural 8-10 tonna hlunk með Volvo Lapplander uþb 1500 kg písl úr pikkfestu. Það hafðist
kv JF
Er það ekki túr svona í lengri kantinum fyrir 1 dag?
Hvar á að hittast og kl hvað?