Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
09.04.2008 at 19:18 #620278
Þetta smellpassar allt á milli bæði gengur læsingin í nánast öll dana 44 drif og hlutfallið úr klofinu gengur í high pinion 44.
08.04.2008 at 14:49 #619736Ég myndi veðja á bensíndæluna það var meinið hjá bróður mínum lýsingin hjá þér er eins og þetta var hjá honum.
06.04.2008 at 10:20 #619572Er með 8.8 hásingunni með V-6 og V-8 4.6.
Ef hann er tekinn með V-8 5.4 s.s stærstu vélinni þá er 9.75 að aftan og 34 rillu öxlar.
06.04.2008 at 07:43 #619568Er með 8.8 eða 9.75 að aftan í þessum bílum eins og er spurning hvort það verður áfram.
04.04.2008 at 14:41 #619252Þetta er ekki 4 link en örugglega drullusniðugt að framan að geta stillt spindilhallann aðeins til.
20.03.2008 at 21:02 #202146Hvað er að frétta af vesturlandsdeild var farið í dag á Drangjökul eða verður farið á morgun og þá hvenær?
Með kveðju úr Reykhólasveitinni
05.03.2008 at 09:15 #616216Ég er með.
15.02.2008 at 22:16 #614084Afturhásing undir pajero er ca.150 cm á breidd.
Það eru einhverjar toy hásingar svipaðar og hægt að nota með litlum breytingum,einnig eru til dana
44 hásingar í svipaðri breidd og svo er endalaust hægt að mixa.
15.02.2008 at 17:50 #614078Er nú svo magnaður að það er plata í húddinu sem á er stimplað drifhlutfallið í viðkomandi bíl.
Pajero er með bæði rew og venjuleg framdrif eftir aldri,en hægt er að nota þetta á milli bíla í heild sinni með drifhúsinu öllu með smá breytingu.
Afturdrifin eru mjög sterkleg miðað við td.Toyota ofl. Hlutfall er reiknað með því að deila saman tannafjölda í kamb og pinjón.
13.02.2008 at 21:20 #614046Svona vögnum var breytt fyrir td.björgunarsveitina á skaganum og þar var einmitt pústið sverað í 3 eða 3 1/2 og að mig minnir skipt um túrbínu,kubbur ofl. átti að gefa ca.165 hö.
ef ég man rétt.Kveðja af skaganum.
12.02.2008 at 00:48 #613782Gamli Patrol,Land Rover,Range Rover og gamli Willys ofl. eru með handbremsu á kassanum sem er alger snilld.
Kveðja af skaganum
11.02.2008 at 23:27 #613746Jú ég held að mér sé óhætt að fullyrða að þetta er allt eins,allavega eldra dótið og passar einnig úr Volvo fólksbílum.´
Ég setti í cj 7 83 model að framan þetta fína 4.10 drif úr Volvo 142 71 model,voru meira að segja sumir með power lock.
Kveðja af skaganum.
11.02.2008 at 00:22 #613726Ofurbrók nei ég meina Kalli,ég heyri í þér á morgun.
En ef 208 passar aftaná þá færðu lægra lágadrif en lendir í að þurfa að lengja og stytta sköft og jafnvel skipta um jóka.
Dana 20 fyrir dana 20 er einfaldast og alveg glettilega sterkt.
Skagakveðja Hrollur
10.02.2008 at 19:47 #613720Dana 20 er ekki með keðju Kalli minn.
Þetta eru dúndur kassar en geta náttúrulega bilað eins og allt annað,líklega ertu með brotna tönn.
Ef þú færð annan kassa í lagi þá ertu í góðum málum.
Er nallinn ekki bara að virka flott.
Kveðja af skaganum.
09.02.2008 at 01:23 #613528jeep kassinn NP 242 er sæmilega sterkur eftir 97 allavega. Kemur í cherokee 87 og er þá með keðju sem er 1 tomma á breidd,eftir 97 hemur víst keðja sem er 1.25 tomma og er eitthvað betri kassi.
Kveðja af skaganum
07.12.2007 at 11:58 #60591206.12.2007 at 18:03 #60585206.12.2007 at 16:53 #605850Með HEMI og 46 tommu alger snilllllld!
Jeep og grútur eiga ekki saman.
18.11.2007 at 22:31 #603942Þessi gaur á akkúrat það sem þig vantar.
https://old.f4x4.is/new/ads/default.aspx … ilar/22334
Endilega reyna að laga þessar toyotur til.Kveðja jeepcj7
18.11.2007 at 00:30 #603730Talandi um raminn,hvaða verðhugmyndir eru í gangi með þann eða svoleiðis bíl?
og er milligír í þeim bíl?
og þá hvernig gír?
og hvaða hlutföll?
og hvernig læsingar?Einn forvitinn jeep gaur að spá í svipuðu dæmi.
-
AuthorReplies