Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
25.03.2009 at 19:22 #644452
Sæll
Þú skalt ekki fara að breyta stífu festingunum á hásingunum og færa þær innar það eykur bara hættuna á að beygja hásingarnar,miklu frekar að færa festingarnar utar á grindina.
Svo er yfirleitt best að stífur séu sem flatastar.
Ef þú ert sáttur með púða að aftan haltu þig þá við það og gorma að framan,ég hef trú á að það sé ideal set up í ferðajeppa.
Gangi þér vel með þennan töff jeppa.
16.03.2009 at 08:55 #204043Magnús þetta er Ford framöxull að mér sýnist dana 50 sem kom undir F -250 og F -350.
Ford kallar þetta twin traction beam eða TTB og er alveg helgott eins og flest frá Ford.
10.03.2009 at 12:00 #642838Er þaggi.
[img:305var72]http://i6.ebayimg.com/06/i/000/8f/ef/61f4_1_b.JPG?[/img:305var72]
10.03.2009 at 10:29 #6428345 on 5.5 eða sem sagt 5 göt 5 og hálf tomma á milli sama og Jeep cj serían,bronco ’66-96 fyrir utan bronco II,lada sport,súsuki fox,vitara ofl.
01.03.2009 at 23:37 #624386lestu titilinn.
01.03.2009 at 23:34 #642128B 30 vélarnar voru víst settar í lappana hér á landi.
Finnur eruð þið búnir að rífa ykkar lappa sem var með B 30 og niðurgíraðar hásingar?
28.02.2009 at 01:53 #642118Lappa kassinn fannst manni alltaf mjög líkur dana 18 og úttökin eru á sama stað minnir mig hægri framskaft og eins að aftan ss. hægra megin og niðri.Með styrkinn veit ég ekki entust alveg ágætlega í lappanum en þar var nú ekki mikið um vélarafl á þeim bænum en þeir voru níðþungir þessir bílar allavega þeir sem byggt var yfir hér á landi.
25.02.2009 at 23:32 #641976Já gatadeilingin ætti að vera rétt held alveg örugglega að hún breytist ekki fyrr en ’04-’05. í nissan pick up og verður 6 x 114,3 í staðinn fyrir 6 x 139.7.
En svo er alltaf spurning með backspace hvort felgan nær inn í stýrisenda.
Og svo er reyndar patrol með örlítið sverara naf en flestir bílar svo miðjugatið gæti mögulega verið of þröngt
22.02.2009 at 13:21 #641696Trefjafyrirtækin eru örugglega til í að selja þér allt sem til þarf í þetta td.Samtak ofl.
Málmtækni selur aftur á móti þunnt plast til að setja inn í kanta og loka innribrettum ca. 2-3 mm var ekkert svo dýrt.
18.02.2009 at 07:56 #640940Veit enginn ca. þyngd á patrol mótorum,þetta hefur nú einhvern tímann verið tekið úr svona vögnum til viðhalds ekki rétt?
15.02.2009 at 17:46 #203823Eru einhverjir hér sem hafa vigtað vélar úr patrol eða vita þyngdir á þeim vélum annað hvort 2.8 eða 3.0 vélunum.
Var búinn að hlera ca.250 kg á 2.8
Og næstum x2 á 3.0 er það rétt.Bk.Hrólfur
14.02.2009 at 22:03 #640468Astro er með sjálfberandi boddý,félagi minn er með þann svarta sem Tóti turbó átti í honum er 350 chevy tpi zz4 ca.400 hö og alveg mökkvirkar á 39,5 irok hann er með 5.13 hlutföll og milligír.
Myndir af honum undir notandanafninu samuel.
hér er líka ein góð.
[img:19y9oyhr]http://www.f4x4.is/new/files/photoalbums/4174/28145.jpg[/img:19y9oyhr]
11.02.2009 at 17:22 #640644Sæll Kalli
Þetta eru upplýsingar frá Richmond gear og alveg örugglega í lagi :j
TORQUE SPECIFICATIONS
RING GEAR BOLTS
GRADE 8
3/8“ x all lengths 45-50 ft lbs.
7/16“ x all lengths 60-65 ft lbs.
1/2“ x all lengths 100-110 ft lbs.
CARRIER CAP BOLTS
7/16“ (5/8“ head) 60-65 ft lbs.
1/2“ (3/4“ head) 80-85 ft lbs.Bk. Hrólfur
03.02.2009 at 09:31 #639790Stefán þú ert að klikka á of mörgum http þegar þú setur inn slóð. [img:34342u7d]http://f4x4.is/new/files/photoalbums/2392/51494.jpg[/img:34342u7d]
03.02.2009 at 01:28 #639866Hér er eitthvað verið að girma wrangler.
https://old.f4x4.is/new/photoalbum/defau … ldsite/546Og svo er slatti af willys breytinga myndum inná torfæra.is
29.01.2009 at 00:19 #639218Ef þú tekur lofthreinsarann af og skoðar framan á fremri hólfin þar kemur upphækkun fyrir innsogsspjaldið þar ættu að vera einhverjar tölur td. 4777 eða 4778 eða eitthvað nálægt því.
4777 þýðir að þú ert með 650 double pumper.
Finndu þetta númer og farðu svo á holley.com
Þar finnurðu allt sem þú vilt vita um þessa eðalgripi.Ps. Endilega setja inn myndir af græjunni.
26.01.2009 at 23:27 #638948Blessaður ef þú kemst yfir hilux hásingar fyrir lítið er ekkert að því bara nota 4,88 eða hærri hlutföll.
Var með svona undir wrangler sem vigtaði 1520 kg.tómur og svo var ca.200 hestafla rover efi í húddinu og braut ekkert.
En ég myndi mæla með að vera með sverustu stýrisendana í þessu þeir grennri eru drasl sem ekkert endist.
16.01.2009 at 14:37 #638060Er þetta ekki sá sem var við n1 básinn á f4x4 sýningunni og er á 54 tommu bogger.
12.01.2009 at 01:01 #637070Þessi kassi sem þú ert að tala um (sá ameríski) er örugglega Tremec sem er eiginlega svona endurbætt keppnis útgáfa
af T 5 sem var áður í hinum ýmsu tækjum td.mustang,camaro,s 10,willys ofl.
Svo koma þeir líka 6gíra
11.01.2009 at 19:07 #637064Ef þú getur reddað mynd af þessum kassa þá er örugglega hægt að finna út hvað þetta er.
Var þetta ál eða járn kassi ?
Kom stöngin ofan í hann eða var hann með armarusli á hliðinni eða …….. ?Með kveðjum frá sérlegum áhugamanni um hrausta og lipra kassa.
-
AuthorReplies