You are here: Home / Daníel Olsen
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Sæll
Stilling er með umboð fyrir Þýskt gæða merki Liqui Moly sem sérhæfir sig í bæti og hreinsiefnum ásamt olíum, Liqui Moly er með sérstakt efni til að hreynsa vatnatanka og vatnskerfi, Liqui Moly er það flottasta sem þú færð í dag í þessari línu.
Sæll
Prufaðu að tala við Vélasöluna, þar keypti ég góða dælu til að dæla á milli tánka.
Ég hef komið þarna tvisar sinnum,í bæði skiptin kom ég af Öræfajökli og niður Hermannaskarð,skálin er frábær enda ekki mikið notaður og dýnur og tilheyrandi í topp standi,eitt mest sjarmarandi við þennan skála er brekkan góða,hún skilur að stráka og karlmenn,man að annað skiptið var mikið mál að fara upp þessa brekku,það er bara stórkostlegt að vera þarna náttúran æðisleg og annað eftir því.