Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
30.03.2004 at 20:57 #502063
Sæll Jonsmith
Minn fyrsti bíll var einmitt Suzuki Sidekick á 33". Þetta var alveg frábær bíll í alla staði. Ég skal næstum fullyrða að súkka á 33" fljóti jafnvel og Hilux á 38", EN kemst að vísu ekki jafn mikið…
Hlutföllin, hver svosem þau voru, hefðu mátt vera lægri en dugði samt til að komast allt sem ég ætlaði mér. Svo eyðir þetta auðvitað engu.Kveðja
Izemanp.s litríkur, hafi einhver misskilningur verið í gangi með það, þá er HÞS mesti Toyota maður sem ég þekki. Hann hefur bara ekki séð ljósið ennþá… AMERÍSKT skal það vera!
28.03.2004 at 22:11 #494163Sælir
Þakka þér fyrir þessar upplýsingar Freyz!
En kostar þetta ekki mikið, þessi aukakælir? Hvernig er þetta sett í?
Ef þetta er ekki mjög dýrt þá skellir maður sér örugglega á svona græju fljótlega.Þetta útskýrir hugsanlega afhverju ég hef tvisvar lent í því að skiptingin festist í þriðja gír (alveg örugglega sá þriðji) þegar ég er í lágadrifinu. Í bæði skiptin var ég í þungum snjó og þetta gerðist eftir að ég botnaði bílinn og hélt honum þannig þessa þrjá gíra og svo þegar ég sló af skipti hann sér ekki niður og skipti engu þótt ég færði sjálfskipti-stöngina í lægri gíra. En þetta lagaðist að vísu með því að slökkva á bílnum og kveikja aftur.
En svo ég spyrji nú um annað:
Hvernig er bíllinn að reynast á þessum dekkjum?
Ertu nokkuð með læsingar?
Hvernig er afturhásingin hjá þér? Er þetta dana 44 eins og kom í sumum þessum bílum?Ég er að íhuga að skipta um hásingar hjá mér og reyna að fá notaðar með hlutföllum og læsingum. Jafnvel gerist maður svo djarfur að setja dana 60 að aftan og 44 að framan… Verst hvað dana 60 hásingin er þung.
Kveðja
Izemanp.s. Alveg frábærar myndir í albúminu þínu Freyz. Gott að hafa til hliðsjónar þegar maður fer út í þetta sjálfur
28.03.2004 at 22:11 #501460Sælir
Þakka þér fyrir þessar upplýsingar Freyz!
En kostar þetta ekki mikið, þessi aukakælir? Hvernig er þetta sett í?
Ef þetta er ekki mjög dýrt þá skellir maður sér örugglega á svona græju fljótlega.Þetta útskýrir hugsanlega afhverju ég hef tvisvar lent í því að skiptingin festist í þriðja gír (alveg örugglega sá þriðji) þegar ég er í lágadrifinu. Í bæði skiptin var ég í þungum snjó og þetta gerðist eftir að ég botnaði bílinn og hélt honum þannig þessa þrjá gíra og svo þegar ég sló af skipti hann sér ekki niður og skipti engu þótt ég færði sjálfskipti-stöngina í lægri gíra. En þetta lagaðist að vísu með því að slökkva á bílnum og kveikja aftur.
En svo ég spyrji nú um annað:
Hvernig er bíllinn að reynast á þessum dekkjum?
Ertu nokkuð með læsingar?
Hvernig er afturhásingin hjá þér? Er þetta dana 44 eins og kom í sumum þessum bílum?Ég er að íhuga að skipta um hásingar hjá mér og reyna að fá notaðar með hlutföllum og læsingum. Jafnvel gerist maður svo djarfur að setja dana 60 að aftan og 44 að framan… Verst hvað dana 60 hásingin er þung.
Kveðja
Izemanp.s. Alveg frábærar myndir í albúminu þínu Freyz. Gott að hafa til hliðsjónar þegar maður fer út í þetta sjálfur
28.03.2004 at 20:34 #494139Sæll Freyz
Ég hef nú ekki mælt það (og get það ekki í augnablikinu) hversu mikið hann er hækkaður. Ég nefnilega keypti bílinn svona breyttan. Mér var sagt það af fyrri eiganda að 36" ætti að komast undir, en ég veit að þá rekst hann í við samslátt að aftan en örugglega í lagi að öðru leyti.
Jú mikið rétt að þetta eru 38" kantar sem er mjög gott því hann fer á þannig dekk núna í lok sumarsins ef allt gengur að óskum.
Nei ég er ekki kominn með aukakæli fyrir skiptinguna. Ég hef engar rosalegur áhyggjur af hitavandamáli á núverandi dekkjum en stefni samt á að fá mér hitamælir fyrir skiptinguna núna fljótlega. Svo kemur kælirinn með stóru dekkjunum.
Kveðja
Izeman
28.03.2004 at 20:34 #501435Sæll Freyz
Ég hef nú ekki mælt það (og get það ekki í augnablikinu) hversu mikið hann er hækkaður. Ég nefnilega keypti bílinn svona breyttan. Mér var sagt það af fyrri eiganda að 36" ætti að komast undir, en ég veit að þá rekst hann í við samslátt að aftan en örugglega í lagi að öðru leyti.
Jú mikið rétt að þetta eru 38" kantar sem er mjög gott því hann fer á þannig dekk núna í lok sumarsins ef allt gengur að óskum.
Nei ég er ekki kominn með aukakæli fyrir skiptinguna. Ég hef engar rosalegur áhyggjur af hitavandamáli á núverandi dekkjum en stefni samt á að fá mér hitamælir fyrir skiptinguna núna fljótlega. Svo kemur kælirinn með stóru dekkjunum.
Kveðja
Izeman
28.03.2004 at 15:22 #501422Sæll Steinarþ
Ég er með óbreytt hlutföll í bílnum mínum sem er á 35" með 4 lítra sexunni. Þetta er í fínu lagi í daglegum akstri og í "venjulegum" tofærum, en í þungu færi í snjó þá væri stundum gott að vera með lægri hlutföll.
Kveðja
Izeman
28.03.2004 at 15:22 #494124Sæll Steinarþ
Ég er með óbreytt hlutföll í bílnum mínum sem er á 35" með 4 lítra sexunni. Þetta er í fínu lagi í daglegum akstri og í "venjulegum" tofærum, en í þungu færi í snjó þá væri stundum gott að vera með lægri hlutföll.
Kveðja
Izeman
26.03.2004 at 02:34 #500673Sæll Guðmundur
Ég er sammála því að þetta er allt of dýrt.
En…
1. Eyðslan minnkaði á Pajero 2800 um þessa 2 lítra. Það er alltaf fyllt alveg á bílinn, í hvert skipti, og eyðslan skráð alveg nákvæmlega.
2. Það er ekkert nýtt fyrirbæri að þeim mun betur sem eldsneytið ýrist þeim mun betur brennur það, en fyrst þessi tækni er svona algild, af hverju í ósköpunum er þetta á að virka eitthvað yfirleitt?
3. Veist þú um einhverja aðra ódýra aðferð til að auka togið um einhver prósent og minnka eyðsluna um einhver prósent, fyrir utan þetta sjálfsagða að setja flækjur, sverara púst og nýja loftsíu, án þess að standa í þó nokkru veseni né eiga neina hættu á að skemma vélina?
4. Þú mátt gjarnan útskýra þetta nánar með þessar rannsóknir hvernig loftflæðið eigi að versna með því að setja Hiclone í (það að vísu er alveg hægt í þeim tilvikum þar sem að loftflæðið er MJÖG gott og Hiclone hægir á flæðinu).
5. 10 min í vinnu er nú ekkert ægilegur tími til þess að setja þetta í…
6. Hefur þú prófað þetta sjálfur?Ég er ekkert fífl, og þegar það munar mann ekkert rosalega um þessar 20 þús krónur (rúmlega tvær áfyllingar af eldsneyti á bensín-jeppa) þá er þetta mjög góð aðferð til að fá aðeins minni eyðslu. Annað eins hefur nú sést…
En…
Verðið er fáranlegt! Mæli eindregið með því að þeir sem hafa aðstöðu til að smíða þetta sjálfir geri það.Langar nú samt að taka það fram að ég hef heyrt að þetta virki hreinlega ekkert á tvígengisvélum og minnki aflið ef eitthvað er, en ég þekki það samt ekki…
Kveðja
Izeman
26.03.2004 at 02:34 #493398Sæll Guðmundur
Ég er sammála því að þetta er allt of dýrt.
En…
1. Eyðslan minnkaði á Pajero 2800 um þessa 2 lítra. Það er alltaf fyllt alveg á bílinn, í hvert skipti, og eyðslan skráð alveg nákvæmlega.
2. Það er ekkert nýtt fyrirbæri að þeim mun betur sem eldsneytið ýrist þeim mun betur brennur það, en fyrst þessi tækni er svona algild, af hverju í ósköpunum er þetta á að virka eitthvað yfirleitt?
3. Veist þú um einhverja aðra ódýra aðferð til að auka togið um einhver prósent og minnka eyðsluna um einhver prósent, fyrir utan þetta sjálfsagða að setja flækjur, sverara púst og nýja loftsíu, án þess að standa í þó nokkru veseni né eiga neina hættu á að skemma vélina?
4. Þú mátt gjarnan útskýra þetta nánar með þessar rannsóknir hvernig loftflæðið eigi að versna með því að setja Hiclone í (það að vísu er alveg hægt í þeim tilvikum þar sem að loftflæðið er MJÖG gott og Hiclone hægir á flæðinu).
5. 10 min í vinnu er nú ekkert ægilegur tími til þess að setja þetta í…
6. Hefur þú prófað þetta sjálfur?Ég er ekkert fífl, og þegar það munar mann ekkert rosalega um þessar 20 þús krónur (rúmlega tvær áfyllingar af eldsneyti á bensín-jeppa) þá er þetta mjög góð aðferð til að fá aðeins minni eyðslu. Annað eins hefur nú sést…
En…
Verðið er fáranlegt! Mæli eindregið með því að þeir sem hafa aðstöðu til að smíða þetta sjálfir geri það.Langar nú samt að taka það fram að ég hef heyrt að þetta virki hreinlega ekkert á tvígengisvélum og minnki aflið ef eitthvað er, en ég þekki það samt ekki…
Kveðja
Izeman
25.03.2004 at 23:34 #501283Maður hreinlega tárast þetta er svo rétt hjá þér…
Tökum nú höndum saman og gerum eitthvað í þessu!Kveðja
Izeman
25.03.2004 at 23:34 #493993Maður hreinlega tárast þetta er svo rétt hjá þér…
Tökum nú höndum saman og gerum eitthvað í þessu!Kveðja
Izeman
25.03.2004 at 23:03 #500665Góða kvöldið
Þetta er góð pæling hjá þér 2121. Samkvæmt minni vélarkunnáttu (sem er ekkert ægileg) þá er eitt af aðalatriðunum með tvígengisvélar að fá sem mesta ýringu (reyndar með vélar yfirleitt, en kanski ennþá mikilvægara með tvígengis þar sem að skolunin byggist á góðum bruna).
Það er einmitt það sem Hiclone gengur út á þannig að það hlýtur að virka mjög vel í fjórhjólum til dæmis.
Þar sem að þetta virðist aðallega auka tog þá er kanski ekki alveg víst að þetta geri eins mikið gagn í snjósleðum sökum þess að þannig skiptingar halda vélinni alltaf á það háum snúningi að togið fær sjaldnar að njóta sín. En aftur á móti getur það varla sakað að setja Hiclone í.En þetta eru nú bara smá pælingar hjá mér og endilega leiðréttið mig ef einhver er með skynsamlegri pælingar 😉
Kveðja
IzemanP.s Ég held að þetta svínvirki í lödu sport. Þetta eru það ónútímalegar vélar (alls ekkert illa meint, snilldar bílar) að tækni til að ýra eldsneytið hefur varla verið mikil…
25.03.2004 at 23:03 #493391Góða kvöldið
Þetta er góð pæling hjá þér 2121. Samkvæmt minni vélarkunnáttu (sem er ekkert ægileg) þá er eitt af aðalatriðunum með tvígengisvélar að fá sem mesta ýringu (reyndar með vélar yfirleitt, en kanski ennþá mikilvægara með tvígengis þar sem að skolunin byggist á góðum bruna).
Það er einmitt það sem Hiclone gengur út á þannig að það hlýtur að virka mjög vel í fjórhjólum til dæmis.
Þar sem að þetta virðist aðallega auka tog þá er kanski ekki alveg víst að þetta geri eins mikið gagn í snjósleðum sökum þess að þannig skiptingar halda vélinni alltaf á það háum snúningi að togið fær sjaldnar að njóta sín. En aftur á móti getur það varla sakað að setja Hiclone í.En þetta eru nú bara smá pælingar hjá mér og endilega leiðréttið mig ef einhver er með skynsamlegri pælingar 😉
Kveðja
IzemanP.s Ég held að þetta svínvirki í lödu sport. Þetta eru það ónútímalegar vélar (alls ekkert illa meint, snilldar bílar) að tækni til að ýra eldsneytið hefur varla verið mikil…
24.03.2004 at 21:40 #500626Sæll Ólsarinn.
Það var ekkert átt nánar við vélina enn að setja Hiclone. En það verður samt vonandi skoðað á næstunni…
Það er mjög fljótgert að setja þetta í.
Þú setur stærri hólkinn strax fyrir framan túrbínu, reynir að troða þessu eins langt inn í slönguna og hægt er (talað um 10cm minnir mig, en það er samt eiginlega ekki hægt nema tæplega 5 cm útaf beygjuni).Minni hólkurinn kemur svo eftir millikælirinn strax fyrir vélina. Það er sama saga með hann, að reyna að troða eins langt og hægt er upp í (þó ekki meira en þessa 10 cm
Svo er bara að muna að snúa hólkunum rétt, því annars virkar þetta örugglega snaröfugt en engar áhyggjur því það eru örvar.Kveðja
Izeman
24.03.2004 at 21:40 #493356Sæll Ólsarinn.
Það var ekkert átt nánar við vélina enn að setja Hiclone. En það verður samt vonandi skoðað á næstunni…
Það er mjög fljótgert að setja þetta í.
Þú setur stærri hólkinn strax fyrir framan túrbínu, reynir að troða þessu eins langt inn í slönguna og hægt er (talað um 10cm minnir mig, en það er samt eiginlega ekki hægt nema tæplega 5 cm útaf beygjuni).Minni hólkurinn kemur svo eftir millikælirinn strax fyrir vélina. Það er sama saga með hann, að reyna að troða eins langt og hægt er upp í (þó ekki meira en þessa 10 cm
Svo er bara að muna að snúa hólkunum rétt, því annars virkar þetta örugglega snaröfugt en engar áhyggjur því það eru örvar.Kveðja
Izeman
24.03.2004 at 14:25 #500599Sælir
Setti þetta í Pajero 2000 módel með 2800 vélinni síðasliðinn janúar. Eyðslan minnkaði um ca 2 lítra á 100km í blönduðum akstri.
En svo spyr maður sig hvort að alveg nýjir bílar hljóti ekki að vera komnir með svipaða tækni original?
Kveðja
Izeman
24.03.2004 at 14:25 #493329Sælir
Setti þetta í Pajero 2000 módel með 2800 vélinni síðasliðinn janúar. Eyðslan minnkaði um ca 2 lítra á 100km í blönduðum akstri.
En svo spyr maður sig hvort að alveg nýjir bílar hljóti ekki að vera komnir með svipaða tækni original?
Kveðja
Izeman
23.03.2004 at 12:43 #492805Sæll HGJ
Þetta er mjög gott mál því að öðru leyti en ofannefndu þá hefur mér alltaf líkað mjög vel við þessar vélar…
Kveðja
Izeman
23.03.2004 at 12:43 #500064Sæll HGJ
Þetta er mjög gott mál því að öðru leyti en ofannefndu þá hefur mér alltaf líkað mjög vel við þessar vélar…
Kveðja
Izeman
22.03.2004 at 23:50 #500045Sæll HGJ
Vélin sem að Randrover er með er 84 árgerð. Þetta er Buick 215cid vél sem Rover verksmiðjurnar keyptu mótin af til að nota í Range Rover.
Vélin hefur nokkra galla og þá sérstaklega að hún er fremur veikbyggð ss. höfuð- og stangarlegur. En hún er fislétt (156 kg þurrvigt) og er að skila original 156hp á 5000rpm og 278 Nm togi á 3000 snúningum.
Síðan get ég bætt því við að Randrover er búin að bæta við nýjum blöndungi (til að fá betri gang), flækjur og knastás sem eykur aðallega tog á lágum snúningi en bætir þó við 26 hp.
Ef 4,2 vélin hjá þér er eldri en 97 árgerð (12 ventla) þá hefur hún nú líka ákveðna galla. Hefuru einhvern tímann heyrt að þær kasti úr stangarlegum?Kveðja
Izeman
-
AuthorReplies