You are here: Home / Ivan Olafsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Sælir / Sælar
Ég er með Isuzu Trooper bensín 2002 módel sem er með sjálfskiptingar vesen. Var að vonast til að einhver fróður eða fróð hér inni hefði einhverja hugmynd hvað gæti verið að. Bilunin lýsir sér í að sjálfskiptingin virðist hálfsnuða frá kyrrstöðu og upp í sirka 60km hraða en virka fínt frá 60km og upp úr. Skiftingin var tekin upp fyrir sirka 10þkm síðan svo ég er svolítið tómur hvað gæti verið að.
Vonandi er einhver hér sem getur bent mér í rétta átt.