Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
19.12.2007 at 08:57 #607308
Sæll
–
Þeir hafa verið að selja þessi ljós í N1 (Bílanaust) á höfðanum. Og einhvertíman sá ég þetta í Bílasmiðnum líka. Ég hef séð nokkur svona ljós í notkun og virkuðu þau bara mjög vel. Veit reyndar ekkert um endinguna á þeim, en hún getur öruglega verið fín ef meðferðin er rétt.
–
Kv Ísak Fannar
18.12.2007 at 02:10 #605586Það vill nú samt svo einkennilega til að þessar tölur hef ég beint frá manni sem hefur sellt rafstöðvar og vélar (sérhæfir sig í Deutz) í alltof mörg ár. Og reikna ég svona passlega með því að hann viti um hvað hann er að tala. En þessi 25-30% eru algjörlega mín ágískun og er ekki frá honum komið.
En það mundi vera nærri lagi held ÉG.
Einnig má geta þess að ég vinn hjá þessu fyrirtæki líka og umgengst þessar stöðvar daglega.
þannig að ég veit líka hvað var búið að bjóða 4×4 nýja stöð (Deutz) og undrast þá ákvörðun að gamla varastöðin var tekin. En ég hef reindar ekkert heyrt verðið á henni enþá?
Og til að fyrirbyggja allan misskilning þá er ég ekki að reyna að selja þetta vinnunar vegna heldur er ég að hugsa um hagsmuni 4×4 og okkar allra félagsmanna sem erum mikið á fjöllum.
–
Kv Ísak
16.12.2007 at 16:07 #605574Fáum við engin svör við þessum spurningum hér að ofan frá stjórnarmönnum/skálanefnd?
–
Kv forvitni Ísak Fannar
16.12.2007 at 00:04 #605570Fáum við að vita hvað þessi stöð kostaði sem keypt var? hvað er hún gömul og hversu mikið notuð? Og hvað týpa af Deutz þetta er? Ef þetta er gamla týpan af Deutz F4L 912 þá stenst hún ekki evrópu mengunarstaðalinn og þessar eyðslutölur passa ekki (8 lítrar á klukkustund á 100% álagi sem sagt er vera 30KW ) Hvað reikna menn með að það þurfi mörg KW í venjulega notkun í skálanum?
Miðað við að nýja vélin frá Deutz F4L 912 sem er 32,8KW er svona í eyðslu.
100% álag = 9,4 L/klst. 24klst = 225,6 lítrar
75% = 7 L/klst. 24klst = 168 lítrar
50% = 4,7 L/klst. 24klst= 112,8
25% = 2,35 L/klst. 24klst= 56,4KW á % :
100% álag = 32,8 KW
75% = 24,6 KW
50% = 16,4 KW
25% = 8,2 KWMín ágískun er að það sé nóg að keyra þessa vél á 25-30% álagi á köldum degi í Setrinu.
Og var búið að bjóða 4×4 þessa vél á mjög góðu verði.Þess má líka geta að eyðslan á þessari vél er
214 grömm KW/KLSTÞannig að ef vélin sem keypt var er gamla týpan af þessari vél þá ætti hún að eyða ca 12-15 % meira á tímann.
Kv Ísak Fannar sem er að reyna að vera gáfulegur.
14.12.2007 at 08:57 #606472Ég ætla ekkert að útiloka 38" dc fyrr en ég er búinn að prufa svoleiðis skorið. þau voru allavega rosalega sleip hjá mér óskorin.
Varðandi það hvernig þau leggjast þá kom það vel út hjá mér.
Með 35" er það þannig, að ég hef aldrei verið á svoleiðis en vinur minn er búinn að vera töluvert á 35" dc og er alveg rosalega ánægður með það…
–
Kv Ísak Fannar
13.12.2007 at 11:26 #606458Ég var með svona dc undir hilux og gafst ég reyndar upp á þeim og seldi þau.
Voru of sleip fyrir minn smekk og stíf.
Þau voru reyndar ekki microskorin en samt… ekki fyrir minn smekk allavega. Voru leiðinlega breið fyrir malbikið, leitað alveg rosalega á þeim.
–
Kv Ísak Fannar með sína reynslu á 38"dc
13.12.2007 at 07:54 #606444Mín skoðun er sú að fara beint og kaupa AT 405.
Ég er búinn að keyra á þónokkuð mörgum tegundum af 38" dekkjum og finst mér AT koma best út. Bara snild á malbiki og að mínu mati mjög góð í snjó og grípa vel. Var á þeim einn vetur á LC90 og fór mikið á fjöll og alltaf sáttur við þau.
–
Kv með mína skoðun. Ísak Fannar
05.12.2007 at 22:32 #605748Veit nú ekkert hvað er að marka þessa töflu, EN hún er samt sem áður algjör snild…
–
Kv Ísa Fannar
04.12.2007 at 13:35 #605530Og hvernig vél varð fyrir valinu? Ný eða notuð?
–
Kv Ísak Fannar
30.11.2007 at 17:09 #605170Stöndum saman og stoppum þessa menn sem þarna fara og spóla allt í tætlur.
Það er ekki nema hálftími sem fer í að keyra uppí Kaldadal og þar fær maður líka frið til að leika sér.
–
Kv Ísak Fannar
28.11.2007 at 08:33 #604882Gísli minn, ég hef alltaf sagt það og segi það en, þú átt eingan þér líkann……. Ruglaður.
–
Kv Ísak Fannar
27.11.2007 at 16:47 #599410Við félagarnir erum klárir í að koma með bensín og varahluti á eftir ykkur ef þörf krefur…… hehe
–
Kv Ísak Fannar
24.11.2007 at 19:15 #604446Það er alltaf leiðinlegt þegar svona góðir bílar (Toyota) skemmast, tjónast, velta. En allt er gott sem endar vel og engin meiðist.
–
Kv Ísak Fannar.
21.11.2007 at 23:20 #599384Þorir maður nokkuð að vera í hjálparsveitini? Er ekki alltaf gert svo mikið grín af hjálparsveit 4×4 ? =)
–
Kv Ísak Fannar
20.11.2007 at 19:49 #599376Það var nú bara gaman að þessu í alla staði fanst mér. Alltaf gaman að fara í björgunarleiðangra.
–
Ísak Fannar
19.11.2007 at 21:04 #603960Ég hef heyrt að það sé fínt að fara í Garðabæinn en hef sjálfur góða reynslu af Aðalskoðun í Hafnafyrði.-
–
Kv Ísak Fannar.ps Hlynur, hann vissi alveg öruglega að bílinn þarf að vera í lagi. Hann var bara ekki að spyrja að því..
=)
19.11.2007 at 13:40 #603462Hvar fanst bílinn?
–
Kv Ísak Fannar
19.11.2007 at 09:42 #603910Uss það var svo heitt og gott í skálanum þegar ég kom í hús kl 07 á sunnudagsmorgninn. hehe
En hvernig ljósavél er þetta? Ef við búumst við því versta að vélin sé ónýt þá get ég reddað góðum díl á góðum nýum vélum…
–
Kv Ísak Fannar
17.11.2007 at 20:35 #603680Hvað er að frétta af þessu. Hafið þið ekkert heyrt í liðinu meira? er brotinn öxull eða drif í tacoma?
–
Kv Ísak Fannar
17.11.2007 at 01:20 #603664Ætlaru að fara á eftir hópnum í fyrramálið í hjálparleiðangur Bazzi?
–
langaraðkíkjakveðja. Ísak.
-
AuthorReplies