You are here: Home / Íris Hlín Bjarnadóttir
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Ég skemmti mér konunglega um helgina:). Þetta var snilldarferð, skemmtilegir ferðafélagar og ótrúlega klárar konur:) Það er margt sem stendur upp úr, þetta var svo vel heppnað og allir sem hjálpuðust að ef eitthvað kom fyrir.
Mig langar til að þakka sérstaklega rauða hópnum fyrir samfylgdina um helgina og Suðurlandsdeildinni fyrir skipulagningu á þessari frábæru ferð, sem og samfylgdina heim á sunnudeginum. Takk kærlega fyrir mig og ég hlakka til að fara með aftur að ári.
Bestu kveðjur, Íris Hlín
Já takk fyrir það:) Ég mæti allavega, veit ekki með Röggu. Sammála, gaman að hittast aðeins áður:)
Kv. Íris
Er ekki málið að vera líka í einhverri góðri múnderingu í snjóþotukeppninni? Við erum byrjaðar að plana og hanna búninga og þotur og komum vonandi sterkar inn:)
Kveðja Íris og Ragga