You are here: Home / Ingólfur Vilhelmsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Sælir félagar og gleðileg jól. Ég gaf mér í jólagjöf gps tæki garmin 276C, og datt í hug að leita í ykkar reynslubanka, þannig er mál með vexti að ég er lítill tölvumaður og datt í hug hvort einhver hér gæti sagt mér hvernig ég slæ inn trakk og og sný við og þessháttar fídusa,, Með jólakveðju og von um snjó. Ingólfur Vilhelmsson
Hrollur er titilsins verður.
Ég fæ einfaldlega hroll yfir frumlegu fegurð þessa bíls