Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
04.02.2004 at 19:13 #487162
Þessi umræða hefur á vissan hátt grafið undan trausti félaganna til þessa fyritækis… og hefur jafnvel sveigt mig í að fara að leita með viðskipti frá því.
*******
En getur einhver sagt mér hvar sé hægt að kaupa annars staðr 37,5" Dick Cepek dekk??? Mig vantar soleiðis dekk sem keyrsludekk á sumrin og þegar tíðin er auð.
03.02.2004 at 19:27 #459050Langar bara að koma því framm að þessar ford/range rover framstýfur heita framstýfur af því að þær eiga að vera að framan, ef þær eru settar að aftan þá lyftist bíllinn alltaf að aftan þegar tekið er af stað og lækkar þar af leiðandi þegar bakkað er. Það snýst alltaf uppá hásinguna.´
Ég myndi ráðleggja þér að gleyma þessum pælingum með framstýfur að aftan,,, menn eru aldrei ánægðir með það. svo Four-link eða V-Link er málið. Lýttu undir Range rover eða nýja boddy af grand og þar færðu hugmyndir um V-link. Svo er toyotu four-linkið mjög gott líka, efnið kostaði þegar ég keypti það uþb 6000 kall.í Héðinn í garðabæ, til sniðið og fínt.Link baráttu kveðjur. Ingi R-3073.
26.01.2004 at 23:52 #485898Hvað var aftur verðið á Fini dælunum???
26.01.2004 at 23:49 #485896Viair 400C kostar 22.440.- kr með afslætti. í arctic trucks. Hún er voðalega nett og fín. Miklu fyrirferða minni heldur en Fini dælurnar. Má samt vera að Fini dælurnar séu öflugari.
25.01.2004 at 21:16 #193572Ég var að spá hvort einhver vissi hvað Fini air dælurnar eru að afkasta miklu, svo sem hversu lengi að dæla úr 3 uppí 15 pund og hversu miklum þrýsting þær geta haldið.
Það var verið að bjóða mér Viair dælu í arctic trucks í dag, hún er gefin upp 2:57 min að dæla úr 3 uppí 15 pund og gat haldið 150 punda þrýsting. Ath þetta er dæla til að festa í bílinn…
Langaði að bera þær saman…
Ingi R-3073.
25.01.2004 at 21:06 #485868Búinn að fá mitt.
Ingi.
25.01.2004 at 17:49 #485686Bjarni skrifar í pósti sínum: Hefur einhver breitt nýasta útlitinu á Grand Cherokee fyrir 38 tommur og ef svo er eru til einhverjar myndir af þeim bíl í myndaalbúminu.
Hann er ekki að spurja hvort Toy eða Jeep sé betra. Enda enginn vafi þar á ferð. Þannig að þetta var voða vitlaus skrif hjá þér…
Ég er einnig búinn að lesa síðustu pósta frá þér og þú talar bara í hringi… Í einum þráðinum ertu á móti patrol og segir að menn séu ruglaðir að vera með svoleiðis bíla… Í öðrum þræði segiru að menn eigi að kaupa nýjan galloper og setja durmax sem er amerískt, og þá sé maður kominn með allvöru jeppa. Sé ekki betur en þú sért með ameríska vél í þínum bíl og á leiðini að kaupa patrol…
Soldið skrítinn húmor. En það er svo sem í lagi
25.01.2004 at 10:20 #485682Þessir bílar hafa allt sem góður jeppi á að hafa; Hásing að framan og aftan, V-8 orginal sem eyðir minna/svipað af lítrum en flestir pattar og pæjur, og er undir tvemur tonnum.
Tveir vinir mínir eiga litla cherokeeinn á 33" og það sem þetta drífur á þeim dekkjum er ótrúlegt… Grand á 38" hlýtur að vera ultimate…Jeppi er ekki jeppi nema á honum standi JEEP.
24.01.2004 at 14:08 #485532[img:2mmq4jtj]http://www.hlad.is/galleries/mynd219.jpg[/img:2mmq4jtj]
24.01.2004 at 14:03 #485530[url=http://www.hlad.is:n5ydruly]Hlað[/url:n5ydruly]
16.01.2004 at 17:39 #484546Minn fyrsti bíll var Ford Ranger á 33" og ég tussaðist á honum í soldin tíma. Eftir að hafa átt Rangerinn prufaði ég toy Hilux og treystu mér það er eithvað sem þig langar ekki í, kraftlaust og á klöfum og ef ekki á klöfum þá er hann dísil og enntá kraftlausari.
Myndi ráðleggja þér að fá þér Jeep wrangler eða cherokee hafa þá 4L high output og þá eru menn að tala saman. Þessir bílar eru oftast töluvert ódýrari og þú færð miklu meiri gæði fyrir minni pening. Eiðslan er ekki stórvægileg. 4L vélin eyðir sona 16-18L beinskipt og 18-20L sjálfskipt.Ingi R-3073
15.01.2004 at 21:56 #484478Bíllinn minn er í breytingu núna á leiðinni á 38". Færsla á afturhásingu er nauðsynleg. Ég mun hlaða inn myndir af breytinguni um leið og ég tek þær, þannig að þú getur séð hvernig það er gert. Það er td komin ein mynd inn núna.
Ingi R-3073
15.01.2004 at 19:03 #484356Bíllinn er í breytingu…
Jeppi er ekki jeppi nema á honum standi JEEP.
14.01.2004 at 22:09 #484288Mæli alls ekki með NO-spin. Þú getur ekkert beygt og drif og hjöruliðir fara í hrönnum að aftan.
10.01.2004 at 19:13 #483800Sammála síðasta ræðu manni.
Hver nennir að vera með risa stóra kvittun í veskinu sem aðeins rúmar greiðslukort. Sérstaklega eftir tilkomu heimabanka. Maður þarf að gera sér ferð í bankann til að fá stimpil. þetta er náttúrulega út í hött.Ingi R-3073
09.01.2004 at 22:54 #483752mér finst svona skítkast frekar leiðinleg lesning…
Ef menn eiga eithvað vantalað við hinn manninn þá er hægt að senda email eða eithvað álíka… ekki bara drulla yfir náungann…Ingi
(ps 1000 hestafla Willisar geta flogið)
09.01.2004 at 18:36 #483696ég keyptann á ca 300.- hálf-viðgerðann eftir tjón. Vörubíll keyrði utan í bílinn. seldan á 660 þús
Takk fyrir upplisingarnar
Ingi R-3073
09.01.2004 at 00:04 #193411Mig vantar uppl. um hverjir selji þessar Fini loftdælur?
hvað þær kosta? og hvort menn séu að nota einhverja sér týpu af þeim???Með von um skjót svör Ingi R-3073
02.01.2004 at 00:27 #483176Bara koma því á framfæri að það er sér auglisynga dálkur á síðunni…
Manni gengur oft á tíðum nógu illa að leita að ákveðnum þráðum og ekki bætir það úr skák að þurfa að leita einnig í gegnum auglysingarnar líka…
Auglysingar í auglisingar.
01.01.2004 at 01:10 #483156Gleðilegt ár og allt það…….
Ingi R-3073
-
AuthorReplies