Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
11.10.2008 at 17:11 #630650
þær eru svo útstæðar greinarnar og flangsin fyrir hvarfakútinn svo stór að þetta kemst ekki fyrir nema taka flangsinn af og er greininn úr potti þannig að leiðinlegt er að sjóða þetta.
sumar árgerðir af camaro koma með járn greinum sem maður verður helst að komast yfir.Sá annars þennan ls-1 land rover á sýninguni afhverju var ekki opið húdd
09.10.2008 at 23:13 #630642ég er nú bara nýlega byrjaður að smíða enn er búinn að staðsetja mótorinn og smíða mótorfestingar smá vandræði með pústgreinar enn búið að finna lausn á því.mótorinn er kominn aftur uppúr og er að klára að ganga frá festingum.
Hvað eruð þið annars komnir langt? hvað á að gera í vatnskassa og pústgreina málum.
það eru annars til myndir af þessu öllu og verður gerður þráður
06.10.2008 at 19:36 #630310alltaf gaman að heyra svona eyðslutölur 13-15 er bara engan veginn raunhæft á svona bíl þó svo það hafi eihvern tíma náðst við bestu aðstæður.er með xj með 4.0 2000 árg og hef náð honum niður í 12 lítra á langkeyrslu einu sinni á 80 kmh alla leið annars er hann 15-16 og er hann að eyða mun minna enn grandinn.raunhæf eyðsla er um 18+ á langkeyrslu og 22+++ innanbæjar.
06.10.2008 at 19:17 #630634efast nú um að þú fáir þetta hérna þar sem þú þarft output shaft og millistykki með speed sensor.ég pantaði þetta frá novak adapters og er það ekki gefins.Hvaða vél á annars að setja ofan í ég er sjálfur að setja LS-1.
20.07.2008 at 12:20 #626224þessi mótor er til turbo úr mustang gömlum um 80 og eitthvað.finnur þetta á ebay
29.06.2008 at 14:52 #624786eru búnir að setja þetta í nokkra bíla og þar á meðal í 46’grandinn hans Ingó þetta er bara hrein snild og svínvirkar finnur ekkert fyrir samslættinum.
Mæli með því að skoða þetta hjá þeim
05.06.2008 at 13:22 #62329222.04.2008 at 20:32 #619340það stendur á hliðunum á dekkjum hver loftþrýstingurinn á að vera og ef dekkin eru ekki notuð þannig dettur ábyrgð út einfalt.og ef það á að fara taka ábyrgð á dekkjum sem hleypt hefur verið úr verður einfaldlega hætt að selja þau.
03.03.2008 at 12:19 #615930setti upphækkunarklossa á gorma og 5 cm hækkun á boddý fyrir 35" á minni gömlu verður varla minna mál þurfti ekki að lengja í neinum slöngum eða neitt fullbreytum bílnum á einni helgi
02.03.2008 at 01:37 #614036MÓTORSTILLING
06.02.2008 at 12:37 #61241014 stór skref og svo beint í 7 :).
Sé engan tilgang að bera saman þessa bíla eru eis og svart og hvítt og meira segja bókstaflega hjá okkur :).
Vona bara maður komi til með að ferðast meira með svona bílum þannig að maður geti fengið að sjá þetta á svart og hvítu.
Og ef þeir fara meira þá fara bara stærri dekk undir cherokee.Kveðja Þórarinn sem vill altaf vera fyrstur:)
05.02.2008 at 19:48 #612394þakka fyrir ferðina á Laugardaginn var gaman að sjá muninn á þessum bílum og á ég nú líka myndir af Ford í speglinum hjá mér :).skal nú bjóða fram mína þjónustu við það að bera þessa bíla saman hef nú verið að rekast dáldið á þessa bíla á fjöllum og viðurkenni að þetta er mjög öflugt í krapa og mjög djúpu púðri enn finnst þeir nú hálf slakir í öðru og fara hægt yfir.
væri til í að sjá muninn undir venjulegum aðstaæðum enn ekki bara kjöraðstæðum fyrir annan hvorn bílinn.
annars finnst mér asnalegt að bera saman cherokee og stóra bíla á risadekkjum þar sem ekki er hægt að bera saman notagildið.
enn hef nú samt grun um að litlu ´léttu bílarnir fari nú hraðara yfir í fleiri tilvikum
02.02.2008 at 22:55 #612604getur hringt í mig í 6949727 Þórarinn eða komið við upp í mótorstillingu mótorinn stendur inn á gólfi þar
01.02.2008 at 17:28 #612594er að vinna í þessu núna hjá mér er búinn að kaupa ls-1 og er að kaupa og græja fyrir skipti í xj cherokee.þarft ekkert að hafa áhygjur af þessum festingum eða neinu öðru búð að gera þetta margoft út í hinum stóra ameríku hreppi og fæ ég allt sem mig vantar hjá NOVAK festingar,millistykki,vatnskassa og margt fleira.
Er líka með eina Ls-1 vél og skiptingu hérna út á gólfi til sölu með öllu fyrir þig :).p.s. ekki verra að LS-1 er 50 kílóum léttari enn 4.0
01.02.2008 at 17:20 #612336mig hlakkaði nú mikið til að sjá þennan ram eins og hann var nú flottur fyrir og litu myndirnar vel út.
Enn ég mætti honum Gulla áðan og verð ég nú að segja að þetta er nú það ljótasta sem ég hef séð lengi alltof hár og eru þessar felgur horbjóður alveg búið að eyðileggja bílinn.enn á eflaust eftir að virka vel
22.01.2008 at 18:52 #611010er ekki búinn að breyta neinu nema 3" púst og háflæði sía.
aftur á móti er Ls1 á leiðini ofan í
21.01.2008 at 20:35 #611002er með xj cherokee 2000 árg á 38" 4.88 hlutföll.og er hann að eyða 16-17 í venjulegum"sparakstri" þarf virkilega að taka á því þannig að hann fari yfir 20 innanbæjar.
hef farið niður í 12 í langkeyrslu á 80-90 kmh sparakstri enn er oftast í 14-16 eins og ég keyri
18.01.2008 at 20:51 #610600er að pæla fara upp að skjaldbreið og kanski upp að jökli á morgunn er alveg til í félaga.
Þórarinn s:6949727
18.01.2008 at 20:47 #610672þið eruð eitthvað að misskilja þetta,það er
ÞAÐ ER EKKI JEPPI EF ÞAÐ ER TOYOTA EÐA NISSAN.:)
11.01.2008 at 19:30 #605046það verður nú eitthvað skrítinn færsla á afturhásingunni í misfjöðrun með svona háann turn á hásinguni fyrir skástífuna.eins og herðatré
-
AuthorReplies