You are here: Home / Árni Hermannsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Þú þarft að vera amatör til að flytja inn amatör stöðvar.
Þú getur notað 12V ljós með 24V kerfinu ef þú raðtengir alltaf tvö ljós. Þú þarft ekki að hafa neinar áhyggjur af spennufalli því það verður minna en í 12V rafkerfi. Ef þú raðtengir tvö 12V ljós verður sami straumur í þeim báðum, og hann verður jafn mikill og í hvoru ljósi í 12V kerfinu en þar er hann tvöfaldur þar sem lögnin er sameiginleg fyrir bæði ljósin.
Ef þú átt 12V ljós er klárlega málið að nota þau.
Hvar er hagstæðast að láta microskera fyrir sig, og hvað myndi það ca. kosta? Er tóm steypa að láta skera hálfslitin dekk?
Hvað vilja menn fá út úr því að geta notað overdrive í lága?