You are here: Home / Arnar Júlíusson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Afsakið seinaganginn en ég var bara að koma heim aftur úr ferð. Ég verð í bandi við ykkur eftir helgi, takk fyrir svörin.
Kv
Arnar
hahaha já það er nefnilega málið. Með þessa stöð veit ég ekkert hvað ég er að gera og hef þarafleiðandi ekki notað hana. Það er spurning um hvort það væri ekki ráð að skipta henni út fyrir eina nothæfa.
Veistu hvort það sé hægt að prógramma þessar helstu rásir inn og haldið sig við þær án þess að valda vandræðum?
Ég er með Yeasu stöð í bílnum sem ég veit engin deili. Ég talaði við Nesradió sögðu þeir mér að tala við Ísmar sem ættu að vera með umboðið en þeir eru víst ekki með umboð þannig að ég talaði við vélasöluna sem vissu ekkert. Svo var mér sagt að tala við Hátækni en þeir eru víst farnir á hausinn þannig að ég leyta til ykkar að sjálfsögðu.
Kannast einhver við þessa þessa stöð?