You are here: Home / Gylfi Sævarsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Fór frá Nýjadal inní Öskju fyrir 2 vikum og voru flæðurnar vel á kafi kl 13:00 að vísu var heiðskírt og sól þannig að ég mynda meta það hvort fara eigi flæðurnar eftir tíma dags og veðri ætli menn að fara þær.
Hraunið var fínt yfirferðar og ágætis rúntur.
Ég er til í 1 gang af 38 eða 39,5.
Kveðja Hvellur