You are here: Home / Sighvatur Halldórsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Hvar býrðu Óli?
Ég notaði þjónusturými sem N1 býður uppá í Grafarvogi undir Patrolinn um helgina. Hann komst vel inn, þurfti bara a skrúfa annað loftnetið af 😉 38″ breyttur by the way.
Klukkutíminn kostar 650 ef ég man rétt. Það eina er að fyrstur kemur fyrstur fær reglan gildir þarna, svo þú gætir verið óheppinn ef einhver er kominn á undan þér…
Sammála síðasta ræðumanni! Ég ætlaði að gera þessa ferð að minni fyrstu með klúbbnum en það gekk ekki upp svo ég hef beðið spenntur eftir myndum!
— Hvati