Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
13.04.2004 at 19:18 #498495
Ebay!!!
05.04.2004 at 13:05 #502969Mér finnst að það ætti að vera lægri skattur á léttum bílum, þeir slíta jú malbikinu minna.
Hvernig væri það að hækka þungaskattinn við hver 500 kg? Bara að byrja með hreint borð og semja tillögu um þetta. 500 kg bíll borgar vissa upphæð á ári, lága upphæð sökum þess að hann slítur slitlaginu ekki mikið. Þegar bíll er kominn yfir 500 kg, 1000 kg og svo framvegis, þá hækkar gjaldið í samræmi við það. Þannig myndu þeir sem eyða mikilli olíu bara borga hana eins og það hefur alltaf verið, en borga síðan sér skatt fyrir malbikið sem þeir tæta.
Hámarkið á þetta væri kannski 4000kg og allt fyrir ofan það yrði bara keyrt á km gjaldi.
Ég er farinn að íhuga það að snúa mér frekar að sportbílum ef þetta gengur í gegn.
Haukur
05.04.2004 at 13:05 #495639Mér finnst að það ætti að vera lægri skattur á léttum bílum, þeir slíta jú malbikinu minna.
Hvernig væri það að hækka þungaskattinn við hver 500 kg? Bara að byrja með hreint borð og semja tillögu um þetta. 500 kg bíll borgar vissa upphæð á ári, lága upphæð sökum þess að hann slítur slitlaginu ekki mikið. Þegar bíll er kominn yfir 500 kg, 1000 kg og svo framvegis, þá hækkar gjaldið í samræmi við það. Þannig myndu þeir sem eyða mikilli olíu bara borga hana eins og það hefur alltaf verið, en borga síðan sér skatt fyrir malbikið sem þeir tæta.
Hámarkið á þetta væri kannski 4000kg og allt fyrir ofan það yrði bara keyrt á km gjaldi.
Ég er farinn að íhuga það að snúa mér frekar að sportbílum ef þetta gengur í gegn.
Haukur
01.04.2004 at 14:20 #502090Þessi súkka er bara með eina V6 2.5L vél í miðjunni. En litli bróðir þessarar súkku er Cultus Pikes Peak (einnig þekktur sem Baleno). Hann var með 2 vélar og keppti ökumaðurinn "Monster" á honum áður en hann fékk Escudo hjá Suzuki.
Haukur
01.04.2004 at 14:20 #494773Þessi súkka er bara með eina V6 2.5L vél í miðjunni. En litli bróðir þessarar súkku er Cultus Pikes Peak (einnig þekktur sem Baleno). Hann var með 2 vélar og keppti ökumaðurinn "Monster" á honum áður en hann fékk Escudo hjá Suzuki.
Haukur
01.04.2004 at 14:11 #476660Díselvélar eru sterkari en bensínvélar. Þessi styrkur fæst með sterkara og meira stáli. Einnig er verið að borga fyrir Common Rail eða olíuverk og allt lagna og spíssakerfið sem því fylgir. Einnig eru sumar dísel vélar með leiðispjöld og allskonar búnað til að koma hreyfingu á loftið (virkar nokkurn veginn eins og Hiclone). Svo kosta glóðakertin og búnaðurinn í kringum þau líka sitt. Þannig að maður er enga stund að setja díselvél upp í 500 þús+. Svo kosta túrbínur og millikælar sitt.
Þetta ætti nokkurn veginn að koma því til skila að maður borgar fyrir gæði;)
Vinur Diesel
01.04.2004 at 11:26 #476650Eins og flestir vita þá eyðir díselvél sem er 3.0L Minna en bensínvél sem er 3.0L. En það vita ekki allir hvers vegna.
Málið er það að þetta snýst að mikluleyti um eðlismassa eldsneytissins.Virkt varmagildi dísilolíu er 42.7 MJ/kg en varmagildi bensíns er 43.5 MJ/kg. Loft þörf díselolíu er 14.4 kg/kg en 14.85 kg/kg fyrir bensín.
Samkvæmt þessu þarf díselolía minna loft en bensín og skilar minna afli. EN, eðlismassi díselolíu er 830 kg/rúmmetra á meðan eðlismassi bensíns er aðeins 730 kg/rúmmetra. Þannig að aflið í einum rúmmetra af díselolíu er 42.7*830=35441 MegaJúl en í bensíni er það 43.5*730=31755 MJ. Þess vegna eru díselbílar öflugri.Haukur
31.03.2004 at 09:56 #502075Já litríkur ég er Toyota maður og er stoltur af því (nema hvað).
En ég er samt hrifinn af Suzuki og finnst til dæmis Samurai og Fox vera einhverjir groddaralegustu smájeppar í heimi. Og það að ná tæpum 1000 hö úr V6 2.5L vél og samt hafa hana nógu sterka til að þola þetta ryk og hristing í Pikes Peak Hill Climb finnst mér magnað.En Izeman, ég veit nú ekki hvort það datt eitthvað á þig í BYKO lagernum eða hvort þú hefur rekið þig í skiptinguna undir Jeepinum þegar þú varst að ditta að honum, en þú ert bara farinn að þvaðra eitthvað óráðsrugl. Reyndu bara að segja "Toyota er mátturinn og dýrðin. Amen" nokkrum sinnum á dag og þá ætti þér að batna. Sjáumst á fundi eftir viku, ég tek þig þá í skoðun og athuga höfuðið á þér!
Toyota, merki um meiri gæði en nokkuð annað!
Haukur
31.03.2004 at 09:56 #494758Já litríkur ég er Toyota maður og er stoltur af því (nema hvað).
En ég er samt hrifinn af Suzuki og finnst til dæmis Samurai og Fox vera einhverjir groddaralegustu smájeppar í heimi. Og það að ná tæpum 1000 hö úr V6 2.5L vél og samt hafa hana nógu sterka til að þola þetta ryk og hristing í Pikes Peak Hill Climb finnst mér magnað.En Izeman, ég veit nú ekki hvort það datt eitthvað á þig í BYKO lagernum eða hvort þú hefur rekið þig í skiptinguna undir Jeepinum þegar þú varst að ditta að honum, en þú ert bara farinn að þvaðra eitthvað óráðsrugl. Reyndu bara að segja "Toyota er mátturinn og dýrðin. Amen" nokkrum sinnum á dag og þá ætti þér að batna. Sjáumst á fundi eftir viku, ég tek þig þá í skoðun og athuga höfuðið á þér!
Toyota, merki um meiri gæði en nokkuð annað!
Haukur
30.03.2004 at 10:17 #502048Það þarf enginn að segja mér að Vitara sé afllaus því ég hlusta ekki á hann.
[img:284gfkjj]http://planet.time.net.my/sepang/haiditn/html/escudo/000002.jpg[/img:284gfkjj]
Gaman að nefna að þessi fer 0-100km á 2.13 sek.
Haukur
30.03.2004 at 10:17 #494732Það þarf enginn að segja mér að Vitara sé afllaus því ég hlusta ekki á hann.
[img:284gfkjj]http://planet.time.net.my/sepang/haiditn/html/escudo/000002.jpg[/img:284gfkjj]
Gaman að nefna að þessi fer 0-100km á 2.13 sek.
Haukur
24.03.2004 at 09:47 #493303Þú skalt vona að ég fari ekki með þetta í Ella. Hiclone er nú varla mikið peningaplokk fyrst að þú getur skilað þessu og fengið endurgreitt. Ég hef enga reynslu af þessu, en hef mikla trú á þessu.
Haukur
24.03.2004 at 09:47 #500573Þú skalt vona að ég fari ekki með þetta í Ella. Hiclone er nú varla mikið peningaplokk fyrst að þú getur skilað þessu og fengið endurgreitt. Ég hef enga reynslu af þessu, en hef mikla trú á þessu.
Haukur
22.03.2004 at 12:22 #492755Svo var vélin líka flutt til landsins frá Hollandi að ég held. Það var auðveldara að setja hana í dísel hilux heldur en í bensín 4Runner.
Haukur
22.03.2004 at 12:22 #500011Svo var vélin líka flutt til landsins frá Hollandi að ég held. Það var auðveldara að setja hana í dísel hilux heldur en í bensín 4Runner.
Haukur
22.03.2004 at 10:23 #492744Hann bróðir minn setti svona vél í Hilux og síðar í bensín 4Runner. GSM nr. hjá honum er 894-4969. Ég held að hann hafi borgað u.þ.b. 750.000 kr fyrir vélina.
Haukur
22.03.2004 at 10:23 #500000Hann bróðir minn setti svona vél í Hilux og síðar í bensín 4Runner. GSM nr. hjá honum er 894-4969. Ég held að hann hafi borgað u.þ.b. 750.000 kr fyrir vélina.
Haukur
21.03.2004 at 13:38 #499793Það var nú bara málmblöndunni að kenna. Hún þoldi ekki frostið. Þegar ég las póstinn hans Toyman (snillingur) þá langaði mig til að skella þessari líka snilldarmynd í tækið (Torfærutröll á Suðurskautslandinu) og þar kom það fram að málmblandan þoldi ekki frostið, gormarnir fóru álíka illa og patrol hedd.
Toyota, tákn um meiri gæði en Datsun!
Haukur
21.03.2004 at 13:38 #492528Það var nú bara málmblöndunni að kenna. Hún þoldi ekki frostið. Þegar ég las póstinn hans Toyman (snillingur) þá langaði mig til að skella þessari líka snilldarmynd í tækið (Torfærutröll á Suðurskautslandinu) og þar kom það fram að málmblandan þoldi ekki frostið, gormarnir fóru álíka illa og patrol hedd.
Toyota, tákn um meiri gæði en Datsun!
Haukur
19.03.2004 at 09:06 #491388Loksins kominn maður með viti. Du bist mein führer Toyman.
-
AuthorReplies