You are here: Home / Hreinn Hjartarson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Ég breytti mínum Cherokee 84 bíl 1994. Þá setti ég í hann GM 4,3 , lækkaði drifin í 4,56 og hækkaði hann upp um 3,5 tommur sem dugar fyrir 38".
Bíllinn minn er á 38 tommu dekkjum og hefur drifbúnaður haldið að mestu öll þessi ár.
Bilanir á drifbúnaði er eftir breytingu eru eftirfarandi:
10 ára hjöruliður gaf sig í fyrra að framan
Afturdrif fór fyrir 2 árum.
ein eða tvær hjólalegur hafa gefið sig á síðustu 10 árum.
Það er búið að færa miðju á felgum þannig að ekkert aukaálag er vegna stærri dekkja.
Hreinn H