You are here: Home / Helgi Pétursson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Daginn
Bara til að hafa það á hreinu þá er myndin að ofan úr Veiðivötnum af síðunni [url:3ng6gfaa]http://www.helgi.dk/veidivotn[/url:3ng6gfaa]
Kveðja
Helgi
Daginn
Ég fann krók á veginum inn í Þórsmörk um helgina ef einhver hefur tapað svoleiðis. Símanúmerið er 617-6492 hjá mér.
Sælir
Athugaðu hjá [url=http://www.vps.is:1heatmce][b:1heatmce]www.vps.is[/b:1heatmce][/url:1heatmce] þeir eru með röntgenmyndun m.a. á stýrisbúnaði.
HP
Ég er að nota Motorola MTM-800 bílastöð og hún virkar vel með tveggja spólu loftneti á toppnum. Það er mikill munur á henni og handstöðinni frá Motorola varðandi drægni en það gæti hjálpað handstöðinni að vera í "dock" og með gott loftnet á toppnum.
Cleartone hefur gáttunar og endurvörpunar möguleika, en athugið að þegar þessir möguleikar eru notaðir þá gerir stöðin ekkert annað, ekki hægt að nota stöðina til að kalla eða fylgjast með. Svo kostar hún meira en Motorola.
Er ferilvöktunin og aðgangur að henni á vefsíðu innifalin í þessu mánaðargjaldi eða kostar hún aukalega ?