You are here: Home / Höskuldur Ólafsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
‘eg er búin að fjárfesta í VIAR400C dælu, vona að hún sé þokkaleg. er ekki komin með hana í hendurnar enþá til að máta hvar hún passar.
Takk fyrir þetta, ég skoða báða þessa kosti. Það væri náttúrlega þægilegt að henda dælunni í kassann á afturhurðinni en ég veit ekki hvort ég tími plássinu þar? og þó……. þá gæti maður haft loftstútinn útúr hliðinni á kassanum… þetta er kanski bara brilliant lausn!
Nú ætla ég að koma fyrir loftdælu í Patrolinn minn sem er 2000 árg. Ég get engan vegið séð að hægt sé að koma henni fyrir undir húddinu með góðu móti svo það væri vel þegið að fá góð ráð frá einhverjum sem eru búnir að græja Patta með svona dælu hvar er vænlegt að setja hana hvar leggja loftslönguna.