You are here: Home / Hörður Tryggvason
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Það er gott að heyra að þessi dekk séu að reynast vel hjá þér. Ég hef alltaf verið hrifinn af þessum dekkjum en það hefur alltaf fælt mig þessi umræða um þau. Sennilega er gáfulegast ef maður kaupir sér gang að græja bara úrhleypibúnað í leiðinni.
Er ekki ennþá vandamál með Iroc dekki að þau séu að hitna í úrhleypingu og springa að innan?
Er kannski búið að komast fyrir það vandamál ef það er skorið í munstirð á þeim?
Er með Cherokee XJ 94 model á 38"
Ég er með Cherokee 4,0 ho og það er ónýt í honum A/C dælan. Þar sem ég hef ágætar rafmagnsloftdælur ætla ég að los mig við A/C dæluna og setja stittri reimina í þ.e.a.s reim úr bíl sem er ekki með A/C.
Veit einhver um mynd eða getur sagt mér hvernig afstaðan á reiminni er þá og hverju þarf að breita
Mynd af reim eins og hún er núna Sjá hér
k.v Hörður