You are here: Home / Hörður Olavson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Takk fyrir þetta Rúnar og Helgi,
Bíllinn er uppgefinn 2.500 kg eiginþyngd og leyfileg heildarþyngd 2.980 kg. Ef rétt er hjá Rúnari að ökumaður og 6 farþegar séu reiknaðir 483 kg er óbreyttur bíll þegar 3 kg of þungur með ökumann og 6 farþega!?
Hörður
Frumherji er að senda mig á viktina v. 38″ breytingar. Veit einhver hvað Patrolinn má vera þungur áður en þeir fara að henda út farþegum?