Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
27.02.2004 at 15:42 #490002
Sælir
Ég hringdi í póst og fjarskiptastofnun og spurði út í innflutning á þessu. Það má hver sem er flytja þetta inn og í raun er bara eitt skilyrði sem þarf að uppfylla og það er að þetta sé CE merkt.
Það sama gildir um VHF stöðvar.
Og þar með er löglegur innflutningur á þessu frá bandaríkjunum sennilega ómögulegur….
Kveðja
BM
27.02.2004 at 11:36 #496576Sæll Jóhannes
Þetta er ca. 10 – 12 þúsund hingað komin. Það eru engir tollar eða aðflutningsgjöld á fjarskiptabúnaði, bara VSK.
BM
27.02.2004 at 11:36 #489994Sæll Jóhannes
Þetta er ca. 10 – 12 þúsund hingað komin. Það eru engir tollar eða aðflutningsgjöld á fjarskiptabúnaði, bara VSK.
BM
27.02.2004 at 11:05 #496572Hérna er svo leiðbeiningarnar fyrir þessa stöð – þar eru betri upplýsingar og myndir.
http://www.cobra.com/pdf/CBs/75WXST.pdf
Benedikt
27.02.2004 at 11:05 #489990Hérna er svo leiðbeiningarnar fyrir þessa stöð – þar eru betri upplýsingar og myndir.
http://www.cobra.com/pdf/CBs/75WXST.pdf
Benedikt
27.02.2004 at 10:53 #496570Sæll Skúli,
Hérna er slóðin á þessa stöð hjá framleiðanda –
http://www.cobra.com/index.php?page=sho … _id=5&id=1
Ef þú eða einhverjir hafa áhuga á þessu þá væri óvitlaust að panta þetta saman.
Eini gallinn við þetta er að mér sýnist að þetta sé bara AM stöð en ekki FM.
Kveðja
Benedikt
27.02.2004 at 10:53 #489988Sæll Skúli,
Hérna er slóðin á þessa stöð hjá framleiðanda –
http://www.cobra.com/index.php?page=sho … _id=5&id=1
Ef þú eða einhverjir hafa áhuga á þessu þá væri óvitlaust að panta þetta saman.
Eini gallinn við þetta er að mér sýnist að þetta sé bara AM stöð en ekki FM.
Kveðja
Benedikt
27.02.2004 at 08:49 #193856Sælir
Ég rakst á cb stöð á netinu frá Cobra sem mér fannst þrælsniðug. Hún er þannig að allir takkar og skjárinn er í hljóðnemanum en stöðin sjálf er bara lítill kassi sem maður skrúfar bara undir sæti eða mælaborð. Svo getur maður tekið hljóðnemann af og þá sést þetta hvergi þegar maður er ekki með þetta í notkun og þetta étur ekki upp þetta litla pláss sem er fyrir græjur…
Er einhver sem þekkir þetta eða Cobra cb stöðvar yfir höfuð? Er þetta kannski bara bölv… drasl ?
Ég er að spá í að panta mér svona stöð því ég vil vera með bæði CB og VHF í bílnum hjá mér. Auk þess sýnist mér að ég geti fengið þetta hingað á nokkuð góðu verði eða ca 10 – 12 þ.
Kveðja
Benedikt
25.02.2004 at 19:02 #486692Sæll kjartan
Þú getur vel notað litla dekkið en keyrðu bara rólega og skiptu eins fljótt og hægt er á rétta stærð. Gættu þess bara að þú sért ekki með hann í fjórhjóladrifi og sérstaklega ekki með millikassann læstan þegar litla dekkið fer undir – það getur verið djöfull erfitt að ná honum úr læsingunni þar sem hann skiptir sér ekki ef það er þvingun á draslinu.
BM
23.02.2004 at 17:58 #496296Sælir og takk fyrir að koma þessu á læsilegt form..
Bara að ítreka að þessar tölur eru nálganir en ekki nákvæmar niðurstöður. Þær gefa hins vegar góða mynd af mismuninum á milli dekkjastærð þar sem að sama aðferð er notuð til að finna snertiflöt allra stærða.
Eina leiðin til að finna nákvæmlega hversu þungt bílar stíga niður er með mælingum á því hvernig þeir bæla dekkin o.s.frv.
En það má allavega nota þetta til að sýna fram á mismunin á milli dekkjastærða og þyngda auk þess sem þetta er nokkuð nærri lagi hvað þrýsting á undirlagið varðar miðað við úrhleipingu þar sem að helmingur belgsins er bældur – ATH að það má vel vera að hægt sé að hleypa meira úr, en það breytir ekki því að hlutföllin í flotinu verða alltaf svipuð á milli ólíkra gerða.
Það er svo allveg hægt að leggjast í tilraunir með þetta og aldrei að vita nema að ég fari út í skúr og geri tilraunir á Pajeró á 38" GH.
Kveðja Benedikt
23.02.2004 at 17:58 #489714Sælir og takk fyrir að koma þessu á læsilegt form..
Bara að ítreka að þessar tölur eru nálganir en ekki nákvæmar niðurstöður. Þær gefa hins vegar góða mynd af mismuninum á milli dekkjastærð þar sem að sama aðferð er notuð til að finna snertiflöt allra stærða.
Eina leiðin til að finna nákvæmlega hversu þungt bílar stíga niður er með mælingum á því hvernig þeir bæla dekkin o.s.frv.
En það má allavega nota þetta til að sýna fram á mismunin á milli dekkjastærða og þyngda auk þess sem þetta er nokkuð nærri lagi hvað þrýsting á undirlagið varðar miðað við úrhleipingu þar sem að helmingur belgsins er bældur – ATH að það má vel vera að hægt sé að hleypa meira úr, en það breytir ekki því að hlutföllin í flotinu verða alltaf svipuð á milli ólíkra gerða.
Það er svo allveg hægt að leggjast í tilraunir með þetta og aldrei að vita nema að ég fari út í skúr og geri tilraunir á Pajeró á 38" GH.
Kveðja Benedikt
23.02.2004 at 16:20 #496286taflan rann að vísu öll saman en það má lesa úr þessu með góðum vilja…
BM
23.02.2004 at 16:20 #489704taflan rann að vísu öll saman en það má lesa úr þessu með góðum vilja…
BM
23.02.2004 at 16:19 #496284Sælir
Ég reiknaði að gamni mínu út hver þrýstingur bíla á undirlagið er. Hér á eftir er tafla sem sýnir niðurstöðurnar. Þetta er þrýstingur mældur í kg/cm2 og miðað er við að búið sé að hleypa það mikið úr að helmingur belgsins sé lagstur. Miðað er við að helmingur hæðarinnar fari í að aukna breidd dekksins.
Þetta er að sjálfsögðu ekki nákvæmt því að dekk leggjast á mismunandi hátt eftir gerð en þettæ ætti að geta gefið mönnum hugmynd um það hvernig bílar fljóta.
Miðað við það sem áður hefur verið sagt mætti draga þá ályktun að þegar þrýstingur á undirlagið er undir 0,2 kg/cm2 þá sé það nægt flot.
Þyngd bíls Dekkjastærð
46×19,5 44×18,5 38×15,5 35×12,5 33×12,5 31×10,5
1000 0,04 0,05 0,07 0,09 0,10 0,13
1250 0,05 0,06 0,09 0,12 0,13 0,17
1500 0,06 0,07 0,10 0,14 0,16 0,20
1750 0,07 0,08 0,12 0,16 0,18 0,23
2000 0,09 0,10 0,14 0,19 0,21 0,27
2250 0,10 0,11 0,16 0,21 0,23 0,30
2500 0,11 0,12 0,17 0,23 0,26 0,33
2750 0,12 0,13 0,19 0,26 0,29 0,37
3000 0,13 0,14 0,21 0,28 0,31 0,40
3250 0,14 0,15 0,22 0,30 0,34 0,43
3500 0,15 0,17 0,24 0,33 0,36 0,47
3750 0,16 0,18 0,26 0,35 0,39 0,50
4000 0,17 0,19 0,28 0,37 0,42 0,53
4250 0,18 0,20 0,29 0,40 0,44 0,56
4500 0,19 0,21 0,31 0,42 0,47 0,60
4750 0,20 0,23 0,33 0,44 0,49 0,63Af þessu má sjá að 1250 kg bíll er að fljóta álíka vel og 2500 kg bíll á 38".
Vonandi kemur þetta rétt út og einhver geti haft gagn af.
Kveðja Benedikt
23.02.2004 at 16:19 #489702Sælir
Ég reiknaði að gamni mínu út hver þrýstingur bíla á undirlagið er. Hér á eftir er tafla sem sýnir niðurstöðurnar. Þetta er þrýstingur mældur í kg/cm2 og miðað er við að búið sé að hleypa það mikið úr að helmingur belgsins sé lagstur. Miðað er við að helmingur hæðarinnar fari í að aukna breidd dekksins.
Þetta er að sjálfsögðu ekki nákvæmt því að dekk leggjast á mismunandi hátt eftir gerð en þettæ ætti að geta gefið mönnum hugmynd um það hvernig bílar fljóta.
Miðað við það sem áður hefur verið sagt mætti draga þá ályktun að þegar þrýstingur á undirlagið er undir 0,2 kg/cm2 þá sé það nægt flot.
Þyngd bíls Dekkjastærð
46×19,5 44×18,5 38×15,5 35×12,5 33×12,5 31×10,5
1000 0,04 0,05 0,07 0,09 0,10 0,13
1250 0,05 0,06 0,09 0,12 0,13 0,17
1500 0,06 0,07 0,10 0,14 0,16 0,20
1750 0,07 0,08 0,12 0,16 0,18 0,23
2000 0,09 0,10 0,14 0,19 0,21 0,27
2250 0,10 0,11 0,16 0,21 0,23 0,30
2500 0,11 0,12 0,17 0,23 0,26 0,33
2750 0,12 0,13 0,19 0,26 0,29 0,37
3000 0,13 0,14 0,21 0,28 0,31 0,40
3250 0,14 0,15 0,22 0,30 0,34 0,43
3500 0,15 0,17 0,24 0,33 0,36 0,47
3750 0,16 0,18 0,26 0,35 0,39 0,50
4000 0,17 0,19 0,28 0,37 0,42 0,53
4250 0,18 0,20 0,29 0,40 0,44 0,56
4500 0,19 0,21 0,31 0,42 0,47 0,60
4750 0,20 0,23 0,33 0,44 0,49 0,63Af þessu má sjá að 1250 kg bíll er að fljóta álíka vel og 2500 kg bíll á 38".
Vonandi kemur þetta rétt út og einhver geti haft gagn af.
Kveðja Benedikt
19.02.2004 at 13:03 #489210Sælir
Ég fagna þessu fundarboði og mun mæta á fundinn ef ég get og taka þátt í þessu..
En varðandi deild eða klúbb minna breyttra bíla þá hóf ég þráð fyrir nokkru þar sem þetta var nefnt og ég var skotinn í kaf á fyrstu metrunum…
https://old.f4x4.is/vefspjall/tradur.asp?t=1962
…en það er greinilega allt annað hugarfar í gangi núna og það er frábært.
Sjáumst vonandi á miðvikudag
Benedikt
19.02.2004 at 13:03 #495412Sælir
Ég fagna þessu fundarboði og mun mæta á fundinn ef ég get og taka þátt í þessu..
En varðandi deild eða klúbb minna breyttra bíla þá hóf ég þráð fyrir nokkru þar sem þetta var nefnt og ég var skotinn í kaf á fyrstu metrunum…
https://old.f4x4.is/vefspjall/tradur.asp?t=1962
…en það er greinilega allt annað hugarfar í gangi núna og það er frábært.
Sjáumst vonandi á miðvikudag
Benedikt
19.02.2004 at 12:55 #495723Sælir
Þessi ferð á Grímsfjall var kynnt á félagsfundi 2. febrúar og þá gátu menn byrjað að skrá sig….
Mæta á fundi…
BM
19.02.2004 at 12:55 #489364Sælir
Þessi ferð á Grímsfjall var kynnt á félagsfundi 2. febrúar og þá gátu menn byrjað að skrá sig….
Mæta á fundi…
BM
18.02.2004 at 14:33 #488662Sæll Jóhannes,
Takk fyrir hamingjuóskir með bílinn – nú er bara að vona að það fari að kólna aftur svo að hægt sé að prófa þetta eitthvað.
Hlöðufell er eitt af tignarlegri fjöllunum á SV-landi og er staðsett norðan við Miðdalsfjall, ca. miðja vegu milli Uxahryggja-/Kaldadalsvegar og Kjalvegs, þarna á milli liggur línuvegur sem fer í norðurhlíðum Skjaldbreiðar, framhjá Hlöðufelli og að Kjalvegi. Þessi línuvegur liggur m.a. yfir Ásbrandsá sem Lúther kynntist of vel fyrir stuttu.
Það er líka hægt að komast inn að Hlöðufelli af þeirri leið sem við fórum að Skjaldbreið um daginn og við áttum ekki nema um 10 – 15 km eftir inn að Hlöðufelli þegar við beygðum í áttina upp á Skjaldbreið
Þarna á þessu svæði er gríðarlega mikið af skemmtilegum leiðum sem ég hef farið allar á 32" breyttum bíl í góðu færi og því er bara um að gera að skoða þetta svæði betur í hópferðum minna breyttra bíla.
Kveðja
Benni
-
AuthorReplies