Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
23.03.2004 at 10:53 #500257
Mér tókst bara einu sinni að koma mínum bensín pajero yfir 20 lítra.
Það var eftir heilan dag af akstri í þungu færi í lága drifinu. Þá fór hann í 22 – 23 l
Þetta var V6 3000 bíll árg 94 – sjsk – 32" dekk.
Annars var hann í um 17-18 innanbæjar og fór minnst í 15 í langkeyrslu.
Og ég tek það sérstaklega fram að ég hef aldrei verið talinn sérstaklega léttstígur á gjöfina þannig að ég er fullviss um að það er hægt að keyra þessa bíla mun betur m.t.t. eyðslu.
Þannig að ef að menn hafa ekki átt svona bíla þá ættu þeir ekki að vera að reyna að segja draugasögur í björtu af eyðslu á þeim.
23.03.2004 at 10:53 #492997Mér tókst bara einu sinni að koma mínum bensín pajero yfir 20 lítra.
Það var eftir heilan dag af akstri í þungu færi í lága drifinu. Þá fór hann í 22 – 23 l
Þetta var V6 3000 bíll árg 94 – sjsk – 32" dekk.
Annars var hann í um 17-18 innanbæjar og fór minnst í 15 í langkeyrslu.
Og ég tek það sérstaklega fram að ég hef aldrei verið talinn sérstaklega léttstígur á gjöfina þannig að ég er fullviss um að það er hægt að keyra þessa bíla mun betur m.t.t. eyðslu.
Þannig að ef að menn hafa ekki átt svona bíla þá ættu þeir ekki að vera að reyna að segja draugasögur í björtu af eyðslu á þeim.
23.03.2004 at 10:34 #500253Sælir
Það er eitthvað að bílnum (eða ökumanni) ef þú ferð yfir 20 innanbæjar. (m.v. óbreyttan bíl)
Ég var að fá staðfestar tölur af Pajeró 3500 árg ’99 sjsk. 32" dekk
Innanbæjar meðlatal 16 – mest mældur 18 eftir miklar inngjafir og djöfulgang.
Langkeyrsla með fullan bíl af farangri og tjaldvagn í eftirdragi: 14 (reykjavík-húsavík)
Þessir bílar eru það kraftmiklir að það þarf engar inngjafir og þenslu til að koma þessu áfram og þess vegna eru þeir ekki að eyða miklu og 20 l er ekki raunhæft nema með akstri sem hvort eð er er ekki löglegur….
BM
23.03.2004 at 10:34 #492993Sælir
Það er eitthvað að bílnum (eða ökumanni) ef þú ferð yfir 20 innanbæjar. (m.v. óbreyttan bíl)
Ég var að fá staðfestar tölur af Pajeró 3500 árg ’99 sjsk. 32" dekk
Innanbæjar meðlatal 16 – mest mældur 18 eftir miklar inngjafir og djöfulgang.
Langkeyrsla með fullan bíl af farangri og tjaldvagn í eftirdragi: 14 (reykjavík-húsavík)
Þessir bílar eru það kraftmiklir að það þarf engar inngjafir og þenslu til að koma þessu áfram og þess vegna eru þeir ekki að eyða miklu og 20 l er ekki raunhæft nema með akstri sem hvort eð er er ekki löglegur….
BM
23.03.2004 at 00:08 #500227Hvað er þessi bíll mikið breyttur ?
Félagi minn er með svona bíl á 32" og hann er með 14 l í blönduðum akstri.
Ég átti sjálfur 3000 bíl á 32" og hann var með um 17.
Báðir bílarnir sjálfskiptir.
Kveðja
Benni
23.03.2004 at 00:08 #492969Hvað er þessi bíll mikið breyttur ?
Félagi minn er með svona bíl á 32" og hann er með 14 l í blönduðum akstri.
Ég átti sjálfur 3000 bíl á 32" og hann var með um 17.
Báðir bílarnir sjálfskiptir.
Kveðja
Benni
22.03.2004 at 20:12 #500108Sælir
Laugi fáðu bara skála og þá fyllum við hann örugglega……… Svo verður bara að sjá með færð og veður hvort okkur tekst að koma öllum á staðinn eða ekki…
Kerlingafjöll hljóma betur en Hveravellir í mínum eyrum.
Benni
22.03.2004 at 20:12 #492850Sælir
Laugi fáðu bara skála og þá fyllum við hann örugglega……… Svo verður bara að sjá með færð og veður hvort okkur tekst að koma öllum á staðinn eða ekki…
Kerlingafjöll hljóma betur en Hveravellir í mínum eyrum.
Benni
22.03.2004 at 16:08 #492405Sæl Öll,
Kærar þakkir fyrir ferðina – þetta var frábær ferð í alla staði.
Vonandi finnst eitthvað af þessu dóti sem var stolið úr Patrolnum, en því miður er það þó mín reynsla að svona lagað skilar sér ekki og því réttast að snúa sér strax að tryggingafélaginu og kaupa svo nýtt.
Ég tapaði tveimur talstöðum, nmt síma, útvarpi o.fl í svona innbroti og sá ekkert aftur. Og það versta var að gaurarnir náðust og það var rétt svo að það væri slegið á puttana á þeim og sagt að svona mætti ekki gera og svo var þeim sleppt til að halda áfram…..
En´ferðin var frábær og kom verulega á óvart hve mikill snjór var þarna uppfrá.
Áhöfnin á Pajero þakkar fyrir sig.
Kveðja
Benni
22.03.2004 at 16:08 #499670Sæl Öll,
Kærar þakkir fyrir ferðina – þetta var frábær ferð í alla staði.
Vonandi finnst eitthvað af þessu dóti sem var stolið úr Patrolnum, en því miður er það þó mín reynsla að svona lagað skilar sér ekki og því réttast að snúa sér strax að tryggingafélaginu og kaupa svo nýtt.
Ég tapaði tveimur talstöðum, nmt síma, útvarpi o.fl í svona innbroti og sá ekkert aftur. Og það versta var að gaurarnir náðust og það var rétt svo að það væri slegið á puttana á þeim og sagt að svona mætti ekki gera og svo var þeim sleppt til að halda áfram…..
En´ferðin var frábær og kom verulega á óvart hve mikill snjór var þarna uppfrá.
Áhöfnin á Pajero þakkar fyrir sig.
Kveðja
Benni
19.03.2004 at 15:40 #492113Hvað eru þessir bílar þungir ? Er þetta ekki dálítið overkill ?
Það er einn svona á götunni – eldri útgáfan með flugvélavængi sem brettakanta (þessir eru miklu flottari) og mér finnst alltaf jafn fyndið að sjá hann….
En samt til hamingju með bílinn – vona að hann reynist vel..
BM
19.03.2004 at 15:40 #499379Hvað eru þessir bílar þungir ? Er þetta ekki dálítið overkill ?
Það er einn svona á götunni – eldri útgáfan með flugvélavængi sem brettakanta (þessir eru miklu flottari) og mér finnst alltaf jafn fyndið að sjá hann….
En samt til hamingju með bílinn – vona að hann reynist vel..
BM
19.03.2004 at 11:19 #497074Sælir
Núna eru 19 bílar staðfestir og 1 óviss. 5 af þeim sem skráðu sig hefur ekkert heyrst frá.
Þetta eru 32 fullorðnir og u.þ.b. 10 yngri en 12 ára.
Þannig að þetta er orðin ansi góður hópur sem fer á morgun.
En eins og Jóhannes sagði þá verður þetta með fjöldan væntanlega orðið algerlega ljóst í kvöld.
Kveðja
Benedikt
19.03.2004 at 11:19 #490492Sælir
Núna eru 19 bílar staðfestir og 1 óviss. 5 af þeim sem skráðu sig hefur ekkert heyrst frá.
Þetta eru 32 fullorðnir og u.þ.b. 10 yngri en 12 ára.
Þannig að þetta er orðin ansi góður hópur sem fer á morgun.
En eins og Jóhannes sagði þá verður þetta með fjöldan væntanlega orðið algerlega ljóst í kvöld.
Kveðja
Benedikt
19.03.2004 at 10:01 #486716Sæll Halli,
Djöfull er hann flottur á þessum dekkjum – stórglæsilegur.
Hvernig gekk að koma þessu undir og hvernig er að keyra hann á malbikinu á þessu ?
Er mikið þyngra að snúa þessum heldur en 38" GH ?
Maður ætti kannski bara að drífa þetta strax undir minn – vera ekkert að slíta þessum 38"
Annars þarf maður að fara að skreppa túr með þér fljótlega og sjá hvernig hann virkar á þessu.
Kveðja
Benni
18.03.2004 at 16:05 #49048412 ára og YNGRI – svona er að nota copy/paste án þess að lesa……
BM
18.03.2004 at 16:05 #49706612 ára og YNGRI – svona er að nota copy/paste án þess að lesa……
BM
18.03.2004 at 16:04 #490482Sæll
Verðið er 1600 kr á mann, frítt fyrir 12 ára og eldri. Þeir sem ætla með verða að greiða í síðasta lagi í dag á opnu húsi. Það er líka hægt að greiða með því að leggja inn á reikning 0549-14-601100, kt. 311071-5729.
Ef greitt er í heimabanka – láta þá senda kvittun á bm@sk3.is og setja bílnúmer sem skýringu.
kveðja
Benedikt
18.03.2004 at 16:04 #497064Sæll
Verðið er 1600 kr á mann, frítt fyrir 12 ára og eldri. Þeir sem ætla með verða að greiða í síðasta lagi í dag á opnu húsi. Það er líka hægt að greiða með því að leggja inn á reikning 0549-14-601100, kt. 311071-5729.
Ef greitt er í heimabanka – láta þá senda kvittun á bm@sk3.is og setja bílnúmer sem skýringu.
kveðja
Benedikt
18.03.2004 at 13:55 #491858Það að vegir séu merktir ófærir er ekki það sama og lokaðir – Það er bara gaman að keyra ófæra vegi en hins vegar er vegur lokaður ef að á honum er gult og rautt merki sem að táknar að öllu jöfnu "allur akstur bannaður"
Reyndar skil ég ekki hvers vegna vegagerðin fyrir norðan og austan opnar ekki hálendisvegi á því svæði – nú er búið að vera jafnmikið eða meira frost þar en hér ´syðra…..
BM
-
AuthorReplies