Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
10.02.2008 at 20:02 #613482
Frá starfsmanni vodafone;
Varðandi drægni kerfisisn, þá er það staðreynd að þetta kerfi er mjög háð sjónlínu, sérstaklega á það við eftir því sem fjarlægð í sendi eykst. Þannig að í háldendi Íslands þá er viðbúið að margir dalir og erfið svæði verða ódekkuð. Til dæmis verður mjög erfitt að með fjallabaksleiðirnar svo dæmi sé tekið, það getur hver maður séð sem skoðar kort með góðum hæðarlínum.
þá er það ansi gróft og þ.a.l. ýmis minni skuggasvæði sem erfitt er að merkja sérstaklega á það. Það ætti því ekki að taka það of alvarlega.
21.03.2006 at 18:43 #547172Í rafmagnsklóm í húsum eru sínuslaga rafbylgjur..
Mjög líklegt er að þú fáir miklar truflanir ef inverterinn þinn gefur út kassabylgjur og ef þú sért með viðkvæm raftæki þá getur þú hreinlega skemmt þau.
einnig er það líka vandamál ef inverterar séu orðnir slappir þá gefa þeir stundum frá sér háa spæka sem geta líka valdið truflunum og skemmdum.Það skiptir engu máli hvort þú sért með kassabylgju ef þú sért bara að hugsa um að tengja hleðslutæki f. borvél eða ljósaperur
Kv
Hjörtur
26.02.2006 at 17:07 #19741520.02.2006 at 20:57 #543704Þú getur nú sparað þér höfuðrofann.
tengir bara annan rafgeiminn í startpunginn þe. plús í punginn og mínus í boddí og hinn tengist bara eins og venjulega.
13.02.2006 at 21:17 #542466Ég toppa græna miðann ég er með svona rauðann og hvítann miða á mínum,
og sama sagan hjá mínum- hann er í tiltekt f. skoðun
05.02.2006 at 17:45 #541582Við fórum á einum bíl upp á Langjökul frá húsafelli í gærdag og það var bara rennifæri að jökli.
Snjórinn á jöklinum var vel blautur eins og við mátti búast enda grenjandi rigning og rok í gær og líklega alla síðustu viku.
Við fórum bara upp í ca 800M og snerum þar við vegna þoku. annars var lítið mál að rúnta þarna upp.
02.01.2006 at 23:26 #537470Hér eru nokkrar myndir frá sama degi á leið í Landmannalaugar.
1stk 38"dobblecab og 1stk 38"L200
Mikið af krapa og Leiðinleg för eftir 49" trukka.
http://myndir.hjortur.net/index.php?fol … 29dec2005/
-
AuthorReplies