Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
11.11.2007 at 12:53 #201150
Daginn.
.
Hefur fólk eitthvað verið að skoða pit bull dekkinn?
.
þá sérstaklega Pit Bull Rocker en þau er hægt að fá í stærðinni 39.5X1650-15 C sem er svona skemmtileg viðbót við flóruna, breitt 39,5″ dekk.
.
http://www.pitbulltires.com/downloads/PBSPEC2.pdf
.
hérna eru allavega helstu uppl um þessi dekk, væri gaman að heyra hvaða álit menn hafa á þessum börðum.
08.11.2007 at 22:21 #602336nei 😛
08.11.2007 at 21:04 #602322varðandi öxla vandamálið sem hrjáir helst 60 krúsann þegar menn fara í stóru blöðrurnar þá er lítið mál að redda því.
.
http://www.toyotasuperaxles.com/
.
hér er hægt að fá öxla sem eiga að þola sama
snúningsvægi og 35 rillu dana 60.
.
http://www.toyotasuperaxles.com/graph.html
19.10.2007 at 22:20 #600108Þá finnst mér hálf asnalegt hjá honum að líta til þýskalands til að sjá hvaða jeppar eru vinsælir þar, síðan hvenar þarf maður jeppa í þýskalandi?
Held það Honda CRV sé frekar hardcore þar í landi.
.
Menn ættu aftur á móti að líta til landa þar sem menn virkilega þurfa alvöru jeppa, Afríka, Ástralía suður Ameríka, þarna eru Toyotur á hverju strái, jafnt Hiluxar og Landcruiserar, þó meira sé af hinum fyrrnefndu.
19.10.2007 at 20:22 #600104Nei nú fremur maðurinn helgispjöll og ekkert minna!
að láta svona lygar, já lyyyyygar og ósannindi og bara já lygar falla í garð hins heilaga grals allra jeppamanna, LandCruiser!
Jimundur! hvað er næst?
17.10.2007 at 17:44 #600136lét nú sjóða kant á mínar felgur fyrir akkúrat þessi dekk.
.
Rökin fyrir því að fara í suðu framyfir völsun voru að í fyrsta lagi er töluvert ódýrara að sjóða, menn geta líka gert það sjálfir ef þeir hafa naf til að festa felguna á og snúa og svo auðvitað suðuvél
Í annan stað að ef ég ákveð að ég þurfi ekki þennan kant er ekkert stórmál að slípa hann bara niður.
.
"Gallar : Minnkar ummálið á felgunni"? er þetta einhver teljandi minnkun? þetta eru nú engar skipasuður á þessum felgum…
13.10.2007 at 13:47 #599810líka sniðugt að blanda saman svona vaxi og gírolíu og gluða svo á.
26.09.2007 at 23:11 #598002hvað kostar að fá eina mælingu úr svona græju?
14.09.2007 at 16:33 #596762fékk svona ljós í ET á sínum tíma, mjög flott ljós með háum og lágum geisla.
annars kostar þetta dót alltsaman held ég alveg svaðalegan pening, minnir að eitt stykki af svona ljósum hafi kostað vel yfir 10 000 í bílanaust þegar ég var að spá í þessu.
29.08.2007 at 22:19 #595546http://www.man-a-fre.com/parts_accessor … %20snorkel
.
hér eru safari snorkel á 313$ (20 þús) fyrir 60 og 80 krúsa, finnst 80 kall heimkomið full-gróft..
28.08.2007 at 20:49 #595542já, væri alveg til í að fá snorkel á 60 krúsann þeas ef verðið verður hagstætt 😉
25.08.2007 at 21:31 #595426..já en ekki ómissandi
.
ok nú lofa ég að hætta að vera svona erfiður alltaf
25.08.2007 at 21:14 #595422þannig þetta var allavega ekki diesel vél semsagt 😉
25.08.2007 at 20:50 #595418er þetta dieselvél, wankelvél, stimpilvél? stirlingvél?? eða eitthvað sem er sameiginlegt með þeim öllum?
25.08.2007 at 12:26 #595302Smá hugdetta, nota fyrirbæri sem hefur verið notað á sjó við góðan(?) árangur.
.
Bjóða túristum uppá eitthvað tæki sem sendir örðu hvoru (kannski þegar þeir sjálfir ýta á takka) staðsetningu þeirra, og ef of langt líður þá gæti farið af stað leit.
.
Eða þá að tækið biðji um viðbrögð frá notanda öðru hverju, þyrfti að vera handtæki.
.
Væri þessvegna bara hægt að leigja þessu fólki talstöðvar gegn trygginargjaldi.
.
Nei bara svona hugmynd, en þetta er þá bara uppá að gera auðveldara að finna þetta fólk þegar (ekki ef) það týnist
.
En ég held að allt tal um svona spes jeppa skirteini sé stórhættulegt, ef þetta kemst á held ég að mætti búast við miklum samdrætti í breyttum bílum. Klúbburinn ætti að mínu mati að forðast þetta eins og heitan eldinn, en það er kannski bara ég.
24.08.2007 at 15:49 #595280Mér fannst alltaf hálf asnalegt að sjá stóru guli límmiðana í leigu yarisunum sem kváðu að þessi bíll væri ekki búinn til hálendisferða og sérstaklega tekið fram að hann kæmist ekki Kjöl.
Svo með árunum hefur maður skilið hugsunina á bak við þetta æ betur, vantar bara svona miða í alla þessa slyddujeppa líka 😛
.
Svo ku vera alveg heill floti af 120 crúserum uppí toyota að bíða eftir vélaupptekt eftir sundsprett, þetta er árviss viðburður hjá þeim niðrí toyota.
.
Persónulega myndi ég aldrei lána túristum neitt öflugra en hjólabretti án þess að fara rækilega með þeim yfir hvernig á að haga akstri á hálendinu. Er það gert? eða er þeim bara réttur lykillinn og búið mál?
.
Ferskt í minni þegar ég dró opel corsa (með þýskurum) úr skafli á lyngdalsheiði í febrúar 😛
24.08.2007 at 15:42 #595120en svona eftir að hafa skoðað þetta er jú talað um að 283 hafi verið sú fyrsta fjöldaframleidda sem náði þessu marki, spurning þá örugglega líka hvað menn telja fjöldaframleiðslu
24.08.2007 at 15:01 #595118nei auðvitað er það ekki sanngjarnt, fyrsti pósturinn spurði hvort þetta væru rúmtommur eða rúmsentimetrar, var bara benda á að það er til mótor sem hefur jafn marga rúmsentimetra og hestöfl.
.
en spurning spurði bara hver hefði verið fyrstur að framleiða mótor sem uppfullti þessi skilyrði, ekkert talað um fjöldaframleiðslu, en nú er ég bara að vera erfiður
.
en svona til að verða ennþá efiðari þá framleiddi jagúar bíl að nafni XK140 á árunum 1954 til 1957 sá bíll var ef rétter með 3.4 litra mótor sem hægt var að fá uppí 210 hö, en það er ef vel er að gáð nokkuð nákvæm jöfnun á hestöflum og rúmtommum, eða 210 cu (3442cc) og 210 hö, og það framleiðslubíll.
.
allavega, er ekki að reyna vera leiðinlegur, bara benda á aðra möguleika 😉
24.08.2007 at 08:53 #595114já 1957, jiibíjey þessi 1500 hrossa 1.5 mótor kom 1983, og er umtalsvert áhugaverðara afrek, að mínu mati allavega 😛 þó þetta hafi auðvitað ekki farið í framleiðslubíl
.
en þessi blokk var hönnuð 1961.
"..The M10 block went on to Formula 1, winning the 1983 championship for Nelson Piquet and Brabham – something which very few 20 year old road car engine designs accomplish. The same applies for the rise in power: twenty-fold from 75 hp to about 1500 hp…."
.
En svo kom auðvitað firsta Wankel vélinn 1953 í þýskalandi (auðvitað) og var hún 125cc (7.6 Cu) og var 29 hestöfl, já 1953.
.
"..The chamber volume was 125 cc., best performance 29 hp (DIN) at 17000 rpm, engine diameter only about 260 mm, shaft offset 9.5 mm. Three spark plugs rotated with the inner rotor…"
.
http://cp_www.tripod.com/rotary/pg05.htm fyrir þá sem hafa áhuga.
23.08.2007 at 01:46 #595104"..It was the most powerful engine Grand Prix racing has ever seen – including the glorious pre-war era with the mighty V12- and V16 units of Mercedes-Benz and Auto Union.The 1.5-litre engine Bavarian Motor Works from Munich entered Formula One atthe South African Grand Prix in 1983 in a Brabham BT50 chassis reached a top level of nearly 1.500 bhp in its qualifying version. In spite of a politically difficult first season with a non-qualification in Detroit as its climax the Paul Rosche designed 4-cylinder-engine became so very fast a competitive one, that Nelson Piquet was able to win the Canadian Grand Prix one week later…"
.
…tommur minn r@ss 😛
-
AuthorReplies