Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
13.12.2007 at 20:40 #606534
Gildir þessi reglugerð ekki bara fyrir bíla sem eru þá skráðir 2008 og uppúr? er svona afturvirkt?
13.12.2007 at 17:58 #605314þetta hefur nú reyndar ekkert með það að gera hvernig bíl ég ek á, finnst bara þetta tiltekna próf eitt það vitlausasta sem ég hef bara séð í langan tíma, fyrir utan þetta með krókinn að framan, sem er augljóslega á frekar ópraktískum stað í tundrunni.
.
Ef menn hefðu verið að bera saman styrkleika á drifum eða hita/slitþol stimpla þá hefði allavega eitthvað mark verið takandi á þessu. Svo kemur þetta frá síðu sem heitir ford-trucks.com 😛
.
en við skulum nú ekki leysa þennan annars góða þráð í neina vitleysu
.
Gleðilega hátíð.
13.12.2007 at 13:21 #605310nei það eina sem bítur mig eru svona bull samanburðarprófanir, ég meina c´mon stærri boltar í palli? eru þessir menn ekki alveg heilir í höfðinu eða?
13.12.2007 at 12:26 #605304nú get ég bara ekki setið á mér lengur, gæði og ford í sömu setningu?? 😛
.
En jú gamla tundran var óttalegt grey, væri gaman að sjá samanburð á þessum bílum í dag, þeas F-150 og nýju 5.7 tundrunni (og nei þetta er ekkert tengt 350 einsog margir virðast halda)
og þá er ég ekki að meina samanburð á því hver notar stærri bolta í hvað 😛
.
og hvað er málið með þetta??
"Next, Ford demostrated the difference in the angular deflection of the rear leaf springs on the F-150, Tondra and Chevy Silverado with 250 lbs of torshional input. The Ford F-150 is on the left, the Silverado in the middle and the Tundra on the right. As you can see in the photo, the F-150 bends much less than its competition."
.
Finnst mér nú menn vera leita djúpt þegar þetta er orðið eitthvað benchmark á gæði, já fjöðrin í tundrunni er ekki alveg jafn helstíf og á ford? er það eitthvað betra eða? og hvaða máli skiptir að ford er með aðeins sterkari bolta til að halda pallinum??
13.12.2007 at 12:11 #606462held að þessi mikla þyngd gæti stafað að því að munstrið á þessum dekkjum er rosalega breytt, allavega miðað við mödderinn sem ég var með. Svo er þetta svo þétt og mikið munstur, en já held ég skeri þau við tækifæri.
mér finnst þau alveg fín á malbiki, mjög lítið veghljóð og finnst þau ekki leita neitt svakalega en meira en mödderinn.
.
Svona reynir maður að selja sjálfum sér þetta 😛
13.12.2007 at 11:09 #606454þessi dekk eru nú allt annað en stíf hjá mér, að vísu á töluvert þungum bíl en samt.
væri gaman að heyra ef einhverjir aðrir hafa svipaða sögu að segja um þessi dekk, ef nú bara prófað einn túr á þeim.
13.12.2007 at 10:59 #606450En hvaða álit hafa menn á nýja F-C II dekkinu? nú var gamli cepekinn mikið notaður á fjöllum.
Svo er þetta hræbillegt dekk, kostar 43900 minnir mig á móti 48900 fyrir AT dekkið. munar nú um minna
.
er með svona dekk undir 60 krúsanum hjá mér og virkuðu þau fínt síðustu helgi þrátt fyrir erfitt færi og þjösnaskap ökumanns 😛
Bældist mjög vel og gripu lýgilega m.v. svona fínt munstur.
.
reyndar þurfti svo að ballansera daginn eftir en það eru soðnir kantar á felgunum og dekkinn voru nýkominn á og þeir hafa sko ekki sparað feitina þegar þau voru sett á, er að vona þau hætti þessu ef þetta fær að þorna..[img:w24zxec4]http://photos-c.ak.facebook.com/photos-ak-sctm/v155/68/21/648067958/n648067958_509310_4353.jpg[/img:w24zxec4]
11.12.2007 at 10:37 #606300heyrðu já þetta var frændi minn jeepáhugamaðurinn sem viltist inná mitt notendanafn í tölvunni uppí vinnu, ég hafði víst saveað notendanafnið þar 😛
.
En upphaflega spurningin stendur.
10.12.2007 at 22:14 #606288…nema ég sé með klofinn persónuleika og hinn sé jeep áhugamaður 😛
10.12.2007 at 22:08 #606284..veit nú ekki til þess að ég sé að fara breyta cherokee?? hvernig gerist svona?
10.12.2007 at 21:56 #201358er að breita cherokee (litla bílnum) og get ekki ákveðið mig hvort ég eigi að breyta honum fyrir 44″ eða 38″. getur einhvar hjálpað mér? er einhver svona bíll á 44″?
10.12.2007 at 17:51 #606188fórum um helgina upp á skjaldbreið en fórum þá línuveginn og upp þá "hliðina" síðan var ekið niðrí slunkaríki og þaðan uppá langjökul og niður skálpanes og svo bara heim, tók um 11 klst en það var nóg af snjó og ekker nema gaman
reyndar þurfti að þræða skjaldbreið svolítið en samt ekkert mál.
30.11.2007 at 20:19 #60510020.11.2007 at 22:42 #604072já þessar rockwell hásingar eru kannski svona með því öflugra 😛 en maður á sér alltaf drauma um 6×6 49" ram , þá ætti þetta rétt á sér 😛
20.11.2007 at 22:06 #604066Svo væri hægt að nota 2,5 tonna Rockwell hásingar, svona orginal 6×6 búnað 😉
[img:1me3jmbl]http://www.usa6x6.com/products_and_services/2.5ton_rockwell/TRUCKSTV.jpg[/img:1me3jmbl]
auðveld að tengja bara milli afturhásinga með drifskafti, bíllinn væri að vísu alltaf í 4×6 en hey
.
Svona hásing viktar ekki nema 290kg (er Dana 60 ekki að vikta um 230kg, mv framhásingu)
6,72 hlutfall og fínheit, óbrjótanlegur andskoti ofan á það.
.
Nei bara vera með
17.11.2007 at 16:17 #602284Sæir.
svona á svipuðum nótum, vitiði hvort hægt sé að fá góðar 24 volta loftdælur hérna á klakanum? maður er á svo miklum alvöru trukk sjáiði til 😉
16.11.2007 at 01:05 #603540fór á lyngdalsheiði um daginn og undir Hlöðufell, það var slatti af fugli en styggur.
Svo er Hlad.is spjallið kannski betra fyrir svona
15.11.2007 at 19:48 #602722..hvaðsegiði, mótmælin bara byrjuð af fullum krafti? 😉
http://mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1302974
12.11.2007 at 00:05 #602688Já það er tvennt í þessu, álagning olíufélaga og álögur ríkis.
Það sem mér finnst mest bjagað við álögur ríkis er auðvitað að "gjaldið" er hærra á olíu en bensíni (36 Vs. 42 kr minnir mig) svo ofan á það er reiknaður skattur og fleirra góðgæti, þetta er semsagt tvískattað.
.
En svona að öðru, væri það fræðilegur möguleiki fyrir stór félagasamtök einsog f4x4 er, að í raun bara flytja inn olíu og þá kannski bensín líka og selja félagsmönnum í magni? 150L lágmarks kaup kannski.
.
Voru ekki nokkrir olíutankar til sölu í hvalfirði um daginn 😉
Nei bara svona pæling útí loftið
11.11.2007 at 20:30 #602846já þetta eru bias dekk, af því sem ég er að lesa eru menn að setja þau niður í 5 psi í þessu rockcrawling dæmi þarna úti og þá eru þau víst að virka svakalega.
.
en já verðið er svo annar góður punktur, 280$ eða þar um bil fyrir 39.5" dekk á móti t.d. 42" irok sem er jú einnig bias en hann er að kosta ca. 360$.
.
4*280*60= 67200Kr fyrir 4 dekk úti.
Semsagt hræbillegir barðar.
ps. reyndar eru 39.5" bias irok að kosta um 270$.
-
AuthorReplies