Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
24.04.2006 at 18:54 #550470
hvernig er það, er ekki strangt til tekið löglegt að aka á litaðri olíu utan vega?
16.04.2006 at 18:18 #549706…skulum samt ekki gleyma að sökin er ekki alfarið hjá olíufélögunum, ríkið tekur bróðurpart af hverjum seldum lítra, mættu nú alveg sleppa einhverjum af þessum álögum sem þeir eru með á dropanum.
26.12.2005 at 15:38 #537090Menn úti hafa verið að setja 1UZ-FE sem er 4 litra toyotu motor, 8 gata, með góðum árangri
svo er http://www.marks4wd.com/ með góðar upplýsingar um þetta málefni auk þessa að selja hina ýmsu parta í þessar breytingar
21.12.2005 at 20:09 #196904Daginn.
Hvernig er það, hafa menn ekkert verið að skella nitro kerfum í diesel bíla hérna? Veit að það er einn og einn með propan inspítingar, en aldrei heyrt neitt um nitroið.
Lítur allavega mjög vel út á blaði, auðvitað ekki stöðug aflaukning en samt gott að geta spítt inn smá á lágasnúningnum….leiðinlegt að vera gíra alltaf niður sko 😛
27.11.2005 at 18:45 #534012Þakka frábæra helgi
Hjörtur (hvítur hilux, svona 50 tappa :P)
22.10.2005 at 18:16 #196494Sælir.
Þetta er nú aðalega fyrir forvitnissakir en er mikið mál að skella 4runner bodyi á hilux (´90)? þeas ef hiluxinn er 38″ breyttur og með orginal hjólabil. Spurning hvar boddýið festist á grindina og svona.
þakka öll svör
28.02.2005 at 15:57 #518004ég fékk komplett kit í bíl sem var rifin með T-20 bínu (Garett) sem ku vera það besta á þessar vélar svo auðvitað intercooler og allar slöngur og dót, er að boosta 7-8 pund og þykir það bara alveg fínt er að eyða 12l á 100
20.01.2005 at 19:12 #513632Enginn sem hefur lent í svipuðu?
19.01.2005 at 11:27 #513630já ég er búinn að skrúfa svona 3/4 – 1 hring og hann reykir örlítið undir mikilli gjöf, en svo er hægagangurinn orðinn nokkuð hraður (get ekki skrúfað hann niður bara á gjöfinni) er eitthvað sem er hægt að gera í því?
Og svo annað, hann pundar ekkert yfir 7 pund, er búinn að breyta wastegate lokanum þannig að hún á að blása meira en ekkert gerðist, er reyndar ennþá með orginal pústið, getur það verið að takmarka boostið?
Já og á að vera einhver pakkning á milli túrbínunar og pústsins? hjá mér er þetta bara járnfláns sem skrúfast að henni.
16.01.2005 at 22:57 #195268Daginn.
Sá hérna um daginn yfirbyggðan DC hilux, var að spá hvort menn væru mikið að þessu og hve mikið mál þetta er, nota menn plasthús og opna á milli og loka með einhverju gúmmídrasli eða er húsið smíðað úr járni? Og þá hve mikið mál væri að sníða svona úr járni.
Allar uppl. vel þegnar
16.01.2005 at 13:41 #195262Daginn,
Jæja búið að setja túrbínu á gripinn
Var bara að vandræðast hvar maður á að skrúfa upp olíuverkið og þá hve mikið, fann þarna einn bolta með ró á sem ég held að sé sökudólgurinn en vildi bara vera viss, og er í lagi að losa boltann úr, færa rónna og setja í aftur? Er ekkert gormakjaftæði þarna á bakvið sem fer í klessu við að taka hann úr? (það er nebbla gott sem ómögulegt að komast að þessu)
öll hjálp vel þegin
31.12.2004 at 01:10 #195138Daginn.
Er að fara að setja undir hjá mér 4link fjörðun (fékk „kittið“ frá héðni) spurning hve langar stífurnar eiga að vera?
Væri þægilegt að vera búnað koma þeim saman áður en maður fer að setja draslið undir sjáiðtil
27.11.2004 at 04:05 #509598..þetta með reikningin var nú bara sagt í gríni en jæja.
Held það sé nú engin spurning að þegar svona menn leggja sig svona í einn bíl að útkoman verði nokkuð mögnuð.
26.11.2004 at 20:41 #509592…fyrr meiga nú vera breytingar á einum bíl…. væri gaman að sjá reikninginn 😛
08.11.2004 at 21:34 #508224nú jæja þarna eru allar myndir sem mar þarf, svo bara fara útí skúr og kópera 😛
07.11.2004 at 02:19 #508180gaur, þú ert ekki að fara fá þér V6 runner verandi í skóla… nema þú labbir í skólan auðvitað.
Er sjálfur í skóla og var þá yfirleitt að rembast með V6 fólksbíla og það var ekki að ganga, svo sá ég ljósið og fékk mér dísel hilux og keyri gott sem frítt og lítið að laga 😛
22.10.2004 at 13:11 #506674…passar þetta í hilux? 😛
…maður er alveg með stjörnurnar í augunum eftir allar þessar lýsingar á hestöflum og torki 😛
p.s. úr hvaða bílum koma þessar vélar?
18.10.2004 at 14:41 #506322erum við þá að tala um 5-7 nóvember eða?
27.09.2004 at 19:17 #464246já svo er bara að finna einhvern sem vill taka ábyrgð á 20 kolóðum jeppaköllum sem vilja fara í "kapp"
þetta er nú alveg hægt þannig séð en það verður að ganga úr skugga um að þetta verði ekki bara eitthvað til að fylla bráðamótökur hérna í bænum…
21.09.2004 at 14:41 #506132Mamma og pabbi eiga Musso með 3200 bens vélinni, alveg feykilega skemtilegur bíll í akstri og ekki kvartar maður undan hestunum (þýskir 232stk)
-
AuthorReplies