FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir
You are here: Home / Ólafur Gunnarsson

Ólafur Gunnarsson

Profile picture of Ólafur Gunnarsson
Not recently active
  • Prófíll
  • Groups 0
  • Forums
  • Topics Started
  • Replies Created
  • Favorites

Forum Replies Created

Viewing 20 replies - 101 through 120 (of 123 total)
← 1 … 5 6 7 →
  • Author
    Replies
  • 26.03.2006 at 20:53 #547364
    Profile photo of Ólafur Gunnarsson
    Ólafur Gunnarsson
    Participant
    • Umræður: 13
    • Svör: 222

    Vorum að renna í bæinn eftir frábæra helgi. Fórum á föstudag og skoðuðum færið í Kaldadalnum sem reyndist vera þrælfínt. Gistum í húsafelli og renndum niður Kaldadalinn á laugardagsmorgun og skelltum okkur á Langjökul með Litludeildinni. Hópurinn var frábær og veðrið gott. Meiriháttar dagur. Við skildum við hópinn fyrir ofan Jaka þar sem við vorum í bústað í Húsafelli og fóru 2 bílar með okkur niður af jökli hjá Jaka. Fórum upp að Jaka aftur á sunnudagsmorgni þar sem ætlunin var að fara aftur upp á jökul og niður hjá Slunka en þar sem skyggnið var mjög lítið og mikill skafrenningur ákváðum við að slást í för með fólki á Land Cruiser og fara með þeim Kaldadalinn. Við skildum við þau við línuveginn við Skjaldbreiðarhraun og skelltum okkur á Skjaldbreið. Þar var rennifæri og bongó-blíða. Sumir hoppuðu út úr bílnum á toppnum og renndu sér niður á snjóbretti og stýris-sleða sem náði met hraða í hlíðum skjaldbreiðar.

    Set inn myndir fljótlega.

    Áhöfnin á Terrano þakkar fyrir frábæran dag, sjáumst í næstu ferð.
    Kv, Óli, Hrafnhildur, Stefán Sverrir og Heiða





    20.03.2006 at 23:59 #529530
    Profile photo of Ólafur Gunnarsson
    Ólafur Gunnarsson
    Participant
    • Umræður: 13
    • Svör: 222

    Ég veit um dæmi þar sem skipt var um miðjur og settar 8mm þykkar miðjur í 16,5" breiðar felgur og kostaði það 80.000 kall þannig að þetta er bara í samræmi við það. Ég man ekki hvar þetta var gert en get komist að því.





    19.03.2006 at 12:04 #546508
    Profile photo of Ólafur Gunnarsson
    Ólafur Gunnarsson
    Participant
    • Umræður: 13
    • Svör: 222

    Ég verð í Húsafelli og ætla að fara Kaldadalinn á móti hópnum sem kemur úr bænum. Hugmyndin er að leggja í hann um 9.30 – 10.00. Þeir sem vilja slást í för geta sent mér e-mail á topas@topasnet.com eða látið vita hér á spjallinu. Sjáumst hress á laugardaginn.

    Kv, Hjólbarðinn





    26.02.2006 at 01:25 #543978
    Profile photo of Ólafur Gunnarsson
    Ólafur Gunnarsson
    Participant
    • Umræður: 13
    • Svör: 222

    Vorum að koma heim. Búnar að vera rúma 15 tíma á fjöllum. Þetta er búið að vera alveg meiriháttar dagur. Veðrið frábært og ekki var félagsskapurunn verri. Það er ekki spurning, þetta verður endurtekið :)

    Kveðja,
    Hrafnhildur og Heiða





    21.02.2006 at 22:26 #197381
    Profile photo of Ólafur Gunnarsson
    Ólafur Gunnarsson
    Participant
    • Umræður: 13
    • Svör: 222

    Hverjar ætla að mæta í ferðina n.k. laugardag. Við mætum allaveganna tvær á Terrano :)

    Kveðja,
    Hrafnhildur





    16.02.2006 at 17:58 #542928
    Profile photo of Ólafur Gunnarsson
    Ólafur Gunnarsson
    Participant
    • Umræður: 13
    • Svör: 222

    Mér finnst þessar reglur vera besta mál. Ég er þó sammála Benna með 14. liðinn.





    14.02.2006 at 19:40 #542592
    Profile photo of Ólafur Gunnarsson
    Ólafur Gunnarsson
    Participant
    • Umræður: 13
    • Svör: 222

    Hrósið mitt fær öll Litladeildin fyrir einstakar móttökur í þennan skemmtilega félagskap og frábærar ferðir.

    Einnig fá Trúðarnir og aðrir ferðafélagar okkar hrós fyrir skemmtilegar ferðir.

    Að sjálfsögðu fær pallihall hrós fyrir góðan þráð.

    Takk fyrir okkur

    kv, Hjólbarðinn





    08.02.2006 at 19:43 #542132
    Profile photo of Ólafur Gunnarsson
    Ólafur Gunnarsson
    Participant
    • Umræður: 13
    • Svör: 222

    Sælar, við erum að plana Litludeildarkvennaferð síðustu helgina í febrúar. Allar konur velkomnar óháð dekkjastærð og gaman væri að sjá sem flesta. Þetta gæti líka orðið ágætis æfingaferð fyrir þær sem ætla í stóru kvennaferðina sem er helgina á eftir. Annars er Þorraferð um næstu helgi og ætlum við Óli, ásamt fleirum, að leggja af stað að morgni laugardags og gista eina nótt. Það er um að gera að drífa sig með í þá ferð, ég á nefnilega von á því að hún verði rosalega skemmtileg.
    Kveðja, Hrafnhildur





    07.02.2006 at 12:03 #541714
    Profile photo of Ólafur Gunnarsson
    Ólafur Gunnarsson
    Participant
    • Umræður: 13
    • Svör: 222

    Ef það er of flókið fyrir meðal tölvumanninn að setja myndir með auglýsingu þá freistast hann til að setja myndirnar í album í staðinn þar sem hún er svo vistuð um ókomin ár.





    06.02.2006 at 19:50 #541400
    Profile photo of Ólafur Gunnarsson
    Ólafur Gunnarsson
    Participant
    • Umræður: 13
    • Svör: 222

    Hvort sem menn standa með eða á móti stjórninni í þessu máli þá finnst mér þessi umræða vera komin út í allgjört rugl. Að félagsmenn skuli standa í svona deilum opinberlega á vef klúbbsins dregur aðeins upp slæma mynd af klúbbnum og meðlimum hans.

    Ég legg til að menn fari að segja þessari umræðu lokið og virða ákvörðun stjórnar.

    Kveðja, Hjólbarðinn





    20.01.2006 at 12:26 #539086
    Profile photo of Ólafur Gunnarsson
    Ólafur Gunnarsson
    Participant
    • Umræður: 13
    • Svör: 222

    …úr ferðinni góðu

    Kv, Hjólbarðinn





    19.01.2006 at 21:41 #539430
    Profile photo of Ólafur Gunnarsson
    Ólafur Gunnarsson
    Participant
    • Umræður: 13
    • Svör: 222

    Takk fyrir síðast Strumpastelpur.

    Flott er, við erum þá orðnar 5 :) því tvær kæmu með mér. En eru ekki einhverjar fleiri sem hafa áhuga?

    Kveðja,
    Hrafnhildur





    18.01.2006 at 21:55 #539422
    Profile photo of Ólafur Gunnarsson
    Ólafur Gunnarsson
    Participant
    • Umræður: 13
    • Svör: 222

    Langar aðeins að forvitnast. Er ekki rétt skilið hjá mér að til að komast í þessa ferð verður maður að vera á a.m.k. 38"? Var því að spá í hvort það væri einhver áhugi hjá "litlum" konum að skipuleggja kvennaferð fyrir minni bíla t.d. 33" – 38"
    Kveðja, Hrafnhildur





    17.01.2006 at 19:24 #484914
    Profile photo of Ólafur Gunnarsson
    Ólafur Gunnarsson
    Participant
    • Umræður: 13
    • Svör: 222

    Ef ég set 10 lítra kút við dælu, hversu mikið loft geymir hann? Er hann orðinn tómur eftir 1 35" dekk ef dælan er ekki í gangi? Er í lagi að setja 2 – 3 kúta og tengja þá saman með slöngum?

    Ég er bara að pæla hversu mikinn tíma maður sparar.





    17.01.2006 at 00:26 #539240
    Profile photo of Ólafur Gunnarsson
    Ólafur Gunnarsson
    Participant
    • Umræður: 13
    • Svör: 222

    Minn er 2,7tdi með orginal hlutföll á 35" og virkar bara vel. Ég hef kanski ekki mikinn samanburð en er mjög ánægður með hann.





    16.01.2006 at 22:17 #539236
    Profile photo of Ólafur Gunnarsson
    Ólafur Gunnarsson
    Participant
    • Umræður: 13
    • Svör: 222

    Ég er nýr í þessu sporti og er kominn með algjöra dellu. Ég er algjörlega sammála honum Óskari, það er mjög gott að drífa sig í ferð með Litludeildinni, ótrúlegt hvað maður lærir mikið í þessum ferðum þar sem reyndari menn leiðbeina þeim nýju. Þetta er mjög skemmtilegur hópur og þær ferðir sem ég hef farið í hafa verið frábærar.

    Ég er á Terrano 2 sem búið er setja á 35" dekk og ég er mjög ánægður með bílinn, hann er ótrúlega duglegur. Það er hægt að fá ARB loftlæsingu í afturdrifið og kostar hún um 120.000 + loftdæla og vinna.





    16.01.2006 at 19:48 #539194
    Profile photo of Ólafur Gunnarsson
    Ólafur Gunnarsson
    Participant
    • Umræður: 13
    • Svör: 222

    Mér sýnist þetta vera eins tæki og ég er með. Prufaðu eftirfarandi í VisIt:

    1. Smelltu á File – Options – GPS
    2. Hakaður við "Use GPS" og veldu com portið sem músin notar, og veldu "continously". veldu OK.
    3. Smelltu á "Search – Using GPS"
    4. Smelltu á "Start"

    Ef diskurinn sem fylgdi músinni hefur verið rétt settur inn þá ættir þú að sjá rauðan punkt á kortinu núna.

    Þú sérð líka hvort músin nær sambandi við gervihnött þegar ljósið blikkar.





    16.01.2006 at 17:20 #539188
    Profile photo of Ólafur Gunnarsson
    Ólafur Gunnarsson
    Participant
    • Umræður: 13
    • Svör: 222

    Þetta er ódýrt og að mínu mati hverrar krónu virði. Miklu skemmtilegra að skoða landið þegar maður veit hvar maður er og hvað fjöllin og sveitirnar heita í kringum mann :)





    16.01.2006 at 16:16 #539184
    Profile photo of Ólafur Gunnarsson
    Ólafur Gunnarsson
    Participant
    • Umræður: 13
    • Svör: 222

    Ég var á tíma fyrir framan þig í ferðinni um helgina, er á Terrano. Þessi gps tæki fyrir fartölvur eru góð í þessar minni ferðir en ég mundi ekki þora að treysta þessu í langar erfiðar ferðir, tölvan getur alltaf klikkað og frosið.





    16.01.2006 at 16:08 #539182
    Profile photo of Ólafur Gunnarsson
    Ólafur Gunnarsson
    Participant
    • Umræður: 13
    • Svör: 222

    Það eina sem stendur á henni er model no bu-303. Ég var að skoða gps á ebay um daginn og Þá atti ég erfitt með að finna eins tæki en sá aðra tegund sem heitir Altina, virðist vera mjög svipuð flest þessi tæki. Bara passa að það sé NMEA á þessu, þá ætti þetta að virka fínt með flestum hugbúnaði.

    Gleymdi að taka það fram áðan að þetta virkar líka með íslandskortum landmælinga.





  • Author
    Replies
Viewing 20 replies - 101 through 120 (of 123 total)
← 1 … 5 6 7 →

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.