FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir
You are here: Home / Hjalti Guðmundsson

Hjalti Guðmundsson

Profile picture of Hjalti Guðmundsson
Not recently active
  • Prófíll
  • Groups 0
  • Forums
  • Topics Started
  • Replies Created
  • Favorites

Forum Replies Created

Viewing 20 replies - 101 through 120 (of 159 total)
← 1 … 5 6 7 8 →
  • Author
    Replies
  • 31.03.2004 at 22:23 #495112
    Profile photo of Hjalti Guðmundsson
    Hjalti Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 21
    • Svör: 292

    Er ekki öxlunum fest með c-splittum inn við drifið? Ég var með litla Cherokee sem var svoleiðis og þá var alltaf smá slag á öxlunum út og inn. Ef þú ert með c-splitti er slagið fullkomlega eðlilegt.

    kv Hjalti





    31.03.2004 at 19:22 #476626
    Profile photo of Hjalti Guðmundsson
    Hjalti Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 21
    • Svör: 292

    Eitt hef ég ekki séð á þessu spjalli og það er að sölumöguleikar á dísilbíl hljóta að batna mikið við þessa breytingu, og þá sérstaklega fólksbíla.
    Ég hef töluvert velt þessu fyrir mér þar sem ég er leigubílstjóri og þar af leiðandi verður dýrara fyrir mig að keyra á nýja kerfinu á ársgrundvelli, en á móti kemur að þegar ég er búinn að aka bílnum í t.d. 3. ár þá get ég tekið sjensinn að reyna að selja hann sjálfur í stað þess að setja hann uppí nýjan með brjáluðum afföllum.

    Bara punktur til að hugsa um. Kv Hjalti





    26.03.2004 at 00:46 #194074
    Profile photo of Hjalti Guðmundsson
    Hjalti Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 21
    • Svör: 292

    Er ekki skynsamlegt að þegar menn uppfæra auglýsinguna sína að venja sig á að eyða þá þeirri gömlu svo að það séu ekki margar auglýsingar um nákvæmlega sama hlutinn.
    Var að skoða varahlutaauglýsingarnar og af efstu fimm voru fjórar um sama hlutinn.
    Vona að menn taki þetta ekki illa upp en þó að þetta sé ekki „critical“ atriði þá verð ég að viðurkenna að þetta fer í taugarnar á mér (kannski bara svona tæpur).
    Það er sjálfsagt að uppfæra auglýsinguna sína (og reyndar nauðsynlegt til að halda henni lifandi) bara muna að eyða þeirri gömlu.

    Tuðkveðjur Hjalti





    23.03.2004 at 13:45 #493251
    Profile photo of Hjalti Guðmundsson
    Hjalti Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 21
    • Svör: 292

    Það er maður að nafni Hafsteinn, held að fyrirtækið heiti H.S. bólstrun hann er mjög góður í að laga til bílsæti.

    kv Hjalti





    23.03.2004 at 13:45 #500521
    Profile photo of Hjalti Guðmundsson
    Hjalti Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 21
    • Svör: 292

    Það er maður að nafni Hafsteinn, held að fyrirtækið heiti H.S. bólstrun hann er mjög góður í að laga til bílsæti.

    kv Hjalti





    22.03.2004 at 01:17 #500092
    Profile photo of Hjalti Guðmundsson
    Hjalti Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 21
    • Svör: 292

    Ég held að það sé orginal bensínsía einhvers staðar undir bílnum, gæti verið stífluð. Kunningi minn lenti í svipuðu um daginn, lýsti sér svipað og það var þessi bensínsía.

    kv Hjalti





    22.03.2004 at 01:17 #492835
    Profile photo of Hjalti Guðmundsson
    Hjalti Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 21
    • Svör: 292

    Ég held að það sé orginal bensínsía einhvers staðar undir bílnum, gæti verið stífluð. Kunningi minn lenti í svipuðu um daginn, lýsti sér svipað og það var þessi bensínsía.

    kv Hjalti





    22.03.2004 at 01:13 #499957
    Profile photo of Hjalti Guðmundsson
    Hjalti Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 21
    • Svör: 292

    Rafstilling í Dugguvogi, ekki spurning

    kv Hjalti





    22.03.2004 at 01:13 #492700
    Profile photo of Hjalti Guðmundsson
    Hjalti Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 21
    • Svör: 292

    Rafstilling í Dugguvogi, ekki spurning

    kv Hjalti





    17.03.2004 at 17:27 #498905
    Profile photo of Hjalti Guðmundsson
    Hjalti Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 21
    • Svör: 292

    Rafstilling á þetta örugglega á lager.
    Hann er að selja uppgert að utan

    kv Hjalti





    17.03.2004 at 17:27 #491758
    Profile photo of Hjalti Guðmundsson
    Hjalti Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 21
    • Svör: 292

    Rafstilling á þetta örugglega á lager.
    Hann er að selja uppgert að utan

    kv Hjalti





    14.03.2004 at 22:38 #477984
    Profile photo of Hjalti Guðmundsson
    Hjalti Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 21
    • Svör: 292

    Virðist vera eins hjá öllum. Ég get bara skoðað nýjustu myndirnar.
    Bara bíða eftir tilkynningu frá vefstjóra, tilkynningu sem er skrifuð á þessu ári!!!

    kv Hjalti





    05.03.2004 at 22:52 #497478
    Profile photo of Hjalti Guðmundsson
    Hjalti Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 21
    • Svör: 292

    Það á við um einkabíla en ef þú ert með leigubíl er prísinn 5-7 krónur, fer eftir umboði. Semsagt, ef þú ert með einkabíl ekinn 100 þ framyfir er hann lækkaður um 3 kr. per kílómeter en leigubíll ekinn 100 þ. framyfir er lækkaður um 5 kr per kílómeter.

    Því spyr ég, hvor bíllinn er líklegra að hafi fengið gott viðhald? Ég myndi veðja á leigubílinn, þannig að þessi rök hef ég aldrei skilið hjá umboðunum.

    kv Hjalti





    05.03.2004 at 22:52 #490896
    Profile photo of Hjalti Guðmundsson
    Hjalti Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 21
    • Svör: 292

    Það á við um einkabíla en ef þú ert með leigubíl er prísinn 5-7 krónur, fer eftir umboði. Semsagt, ef þú ert með einkabíl ekinn 100 þ framyfir er hann lækkaður um 3 kr. per kílómeter en leigubíll ekinn 100 þ. framyfir er lækkaður um 5 kr per kílómeter.

    Því spyr ég, hvor bíllinn er líklegra að hafi fengið gott viðhald? Ég myndi veðja á leigubílinn, þannig að þessi rök hef ég aldrei skilið hjá umboðunum.

    kv Hjalti





    05.03.2004 at 21:34 #497474
    Profile photo of Hjalti Guðmundsson
    Hjalti Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 21
    • Svör: 292

    Ég skipti um bíl í nóvember í fyrra. Gamli bíllinn var Toyota Avensis 1999, var ekinn 266 þ kílómetra (leigubíll) og ég fékk 420 þ fyrir hann. Afföllin byggðust eðlilega einna helst á kílómetratölunni, það eitt kostaði nokkur hundruð þúsund. Ég var mjög svekktur með þetta verð (fannst það lágt), en frétti svo hvernig salan á bílnum hafði gengið.
    Þeir seldu bílinn aftur á 550 þ en nýr eigandi lét þá gera við inniljósin, skipta um dempara að framan og eitthvað fleira.
    Allavega sá ég það að umboðið hefur verið heppið ef það hefur farið slétt út úr dæminu.Niðurstaðan er sú að það borgar sig alls ekki að reyna að selja sjálfur.
    Best að láta gamla bílinn uppí, taka á sig svolítil afföll og málið dautt.

    Kv Hjalti





    05.03.2004 at 21:34 #490892
    Profile photo of Hjalti Guðmundsson
    Hjalti Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 21
    • Svör: 292

    Ég skipti um bíl í nóvember í fyrra. Gamli bíllinn var Toyota Avensis 1999, var ekinn 266 þ kílómetra (leigubíll) og ég fékk 420 þ fyrir hann. Afföllin byggðust eðlilega einna helst á kílómetratölunni, það eitt kostaði nokkur hundruð þúsund. Ég var mjög svekktur með þetta verð (fannst það lágt), en frétti svo hvernig salan á bílnum hafði gengið.
    Þeir seldu bílinn aftur á 550 þ en nýr eigandi lét þá gera við inniljósin, skipta um dempara að framan og eitthvað fleira.
    Allavega sá ég það að umboðið hefur verið heppið ef það hefur farið slétt út úr dæminu.Niðurstaðan er sú að það borgar sig alls ekki að reyna að selja sjálfur.
    Best að láta gamla bílinn uppí, taka á sig svolítil afföll og málið dautt.

    Kv Hjalti





    03.03.2004 at 22:29 #497266
    Profile photo of Hjalti Guðmundsson
    Hjalti Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 21
    • Svör: 292

    Það virðist (eða allavega fyrst þegar þessir bílar komu) að það væri erfitt að halda þessum bílum á hjólunum ef menn hættu sér út fyrir malbikið. Var að vinna á dráttarbíl og eitt sumarið og náði ég í tvo Terios jeppa út á land fyrir bílaleigu hér í borg sem báðir fóru eins, um leið og menn komu af malbiki inn á möl misstu menn stjórnina og ultu.

    Báðir ökumenn höfðu sömu sögu að segja, á mölinni fór afturendinn sínar eigin leiðir, missti allt grip.

    Kv Hjalti





    03.03.2004 at 22:29 #490684
    Profile photo of Hjalti Guðmundsson
    Hjalti Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 21
    • Svör: 292

    Það virðist (eða allavega fyrst þegar þessir bílar komu) að það væri erfitt að halda þessum bílum á hjólunum ef menn hættu sér út fyrir malbikið. Var að vinna á dráttarbíl og eitt sumarið og náði ég í tvo Terios jeppa út á land fyrir bílaleigu hér í borg sem báðir fóru eins, um leið og menn komu af malbiki inn á möl misstu menn stjórnina og ultu.

    Báðir ökumenn höfðu sömu sögu að segja, á mölinni fór afturendinn sínar eigin leiðir, missti allt grip.

    Kv Hjalti





    19.02.2004 at 14:27 #495691
    Profile photo of Hjalti Guðmundsson
    Hjalti Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 21
    • Svör: 292

    Takk fyrir upplýsiningarnar.

    Kv Hjalti





    19.02.2004 at 14:27 #489348
    Profile photo of Hjalti Guðmundsson
    Hjalti Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 21
    • Svör: 292

    Takk fyrir upplýsiningarnar.

    Kv Hjalti





  • Author
    Replies
Viewing 20 replies - 101 through 120 (of 159 total)
← 1 … 5 6 7 8 →

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.