You are here: Home / Hjalti Eggertsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Við í Suðurlandsdeildinni erum svo upptekin í vinnu að þessi skráning okkar hefur eitthvað klúðrast en frá Suðurlandsdeild koma. 13 Fullorðnir og 12 börn. Sjá nánar á f4x4sudur.is
Kv. Hjalti Eggertsson Formaður Suðurlandsdeildar.
Hæ Óli, bara verið í Asíupælingum. Það er rétt með 4,90:1 í 2,8 bílunum og er það 9,5" drif með loftlæsingu sem vinnur á aðeins 3.bar þrýsting. Minni vélin og bensínvélin er með 9,0" drif að ég held og voru yfirleitt 5,285:1 í eldri bílunum annars 4,875:1. Minni drifin eru með samskonar loftlæsingu en það er sérstök loftdæla fyrir þetta undir aftusætinu á þessum eðalvögnum. Þeir sem hafa verið að breyta Hyundai Terracan keppast um þessa hluti. Ólíkt Toyotadótinu, bilar þetta ekki.
Kv. Hjalti.
Hæ. Það virðist vera að Suðurlandsdeildin ætli að beiða upp í þessu máli og erum við því aðeins tveir stjórnarlimir sem mætum.
Ólafur Hauksson + kerra
Hjalti Eggertsson + kerra
Kveðja. Hjalti Formaður Suðurlandsdeildar.
Hér eru félagar Suðurlandsdeildar í landgræðsluferð.
Hjalti, Sigga og 2 börn.
Steinar, Kolla og 2 börn.
Guðjón Þóris, Hanna og 2 börn.
Óli Hauks, Sirrý og 1 barn.
Veigar, Sigrún og 1 barn.
Kv. Hjalti Eggertsson formaður Suðurlandsdeildar.
Í þessu magnaða tæki er blásari sem blæs heitu loftinu í barka sem hægt er að leggja um tjaldvagninn þveran og endilangan. Síðan er hitaskynjari sem staðsettur er í rýminu sem hitað skal og kallar hann eftir gangsetningu brennarans og blásarans eftir þörfum. Lítill neyslurafgeymir dugar ótrúlega vel við þetta og hún er hljóðlát. Trumatic fæst hjá Bílaraf Kópavogi og kostar ábyggilega orðið 150.000 kall.
Ég er sammála Lárusi að flestu leyti, fékk mér 4kw trumatic gasmiðstöð í tjaldvagninn og það er eina vitið. Ég tek miðstöðina með mér í fjallaferðir á veturna til að kynda fjallakofa og það er alveg frábært. Trumatic er mjög hljóðlát og sparneytin á rafmagn.
Ætli formaður Suðurlsndsdeildar geti verið þekktur fyrir annað en að láta sjá sig. Við mætum 2 fullorðnir og 2 börn.
Kærar þakkir sjáumst í víkinni.