You are here: Home / Hjalti Ævarsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
hópurinn breytti ferðaplaninu þegar nestað var á select og ákveðið var að fara á hærri punkt en Landmannalaugar og ákveðið var því að fara og athuga skyggnið á Langjökli. Dóluðum við því í stóýskri ró upp í Húsafell en þegar nær dró jökulsporði var kári orðinn ansi öflugur og létum við því nægja að krafsa í jökulsporðinn. En úr varð hinn skemmtilegasta upphitun og allavega fyrir mína parta lengdist aðeins framkvæmdalistinn fyrir aðalferðina. En við vorum að detta í bæinn uppúr 8 og góðum æfingadegi lokið.
Sigga Sig.