Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
27.10.2009 at 22:11 #663918
ok takk fyrir þetta.. en ekki hægt að googla þetta án þess að vera með visakort??
kv. Hjalti
27.10.2009 at 20:49 #663914nohh eru til handbækur á nettæku formi sem hægt er að googla???
kv. Hjalti
27.10.2009 at 20:37 #663910já oki.. Heyrðu með hverju er plastið fest samt?? eru þetta ekki einnota skrúfur eitthvað? hvernig festi ég það til baka þá?? heh ég er ekkert mjög vanur í þessu sko..;)
kv. Hjalti
27.10.2009 at 20:20 #663906oki er eitthvað lok þarna sumsé vonandi það sé nógustórt blessað.. 😉
takk fyrir commentið..
kv. Hjalti
27.10.2009 at 17:32 #207759Sælir allir saman. Langaði að biðja ykkur um smá upplýsingar.. keypti startara í Trooperinn hjá mér sem er 3,0 dísel 2000 árgerð. Hvernig er best að haga framkvæmd við þessi skipti, þ.e. á þeim gamla og nýja. Opnaði húddið og sá hann ekki í fljótu bragði. Googlaði hann þá og fann hann neðst niðri bílstjórameginn og aftast.. er það rétt staðsetning og hvern djöfulinn á maður þá að gera?? er hægt að gera þetta neðanfrá eða þarf bara að rífa sig niður?
ég er með verk kvíða yfir þessu.
kv. Hjalti
22.10.2009 at 22:21 #663390Komið..
22.10.2009 at 22:14 #663386nei ekki á ég mynd af þessu akkurat en ég á mynd af bílnum með ljósinu á þar sem þetta sést nokkuð er það nóg?? ef svo er sendu mér mail á hjalti.st@simnet.is og ég skal meila henni kann ekki að birta hana.. annars ef einhver kann það get ég alveg birt hana hér það er mér að meinlausu sko. 😉
kv. Hjalti
22.10.2009 at 22:00 #663382Sæll ég er á Trooper með langboga.
Eignaðist svona fjarstýrt hringljós fyrir nokkru og dreif mig upp á topp að mæla bogann öðru meginn. keypit prófil sem passaði akkurat utanyfir skar úr honum eina hlið og setti mjúkt drasl innaní svo ekki rispaðist, sauð ofan á plötu sem ég boltaði ljósið í og boraði prófílinn svo á tveimur stöðum að neðan til að bolta ljósið fast við bogann. Rafmagnið fór ég með upp meðfram rúðunni og festi við bogann og þar er það þegar ljósið er inni. Þarna er ég fljótur að henda því á og fljótur að kippa því af sem er kostur fyrir mig en ókostur ef um þjóf er að ræða.. 😉 fín lausn og ljósið glamrar ekkert er bara fínt fast sko..kv. Hjalti
07.10.2009 at 20:32 #660654já sá hana á útivistarvefnum.. finnst bara skrítið að ég hafi ekki réttindi til að opna það sem aðrir hafa.. ég held að ég borgi sömu félagsgjöld á ári.. kannski bara klikk á vefnum tengt mínu notendanafni..
takk fyrir töfluna samt.
kv. Hjalti
07.10.2009 at 20:19 #660650nú ég tók copy af textanum sem kom þegar ég reyndi að opna f4x4 fileinn…
Þú hefur ekki réttindi til að lesa þetta spjall.
þetta er nú ljóta helvítið.
kv. Hjalti
07.10.2009 at 12:39 #660640oki þá er ég á meðal.. er það nóg?? en þegar ég reyndi að opna f4x4 tengilinn kom að ég hefði ekki leyfi til að lesa þetta spjall…??? er ég sem meðlimur í klúbbnum ekki í leyfi til að lesa það sem þar er eða hvað??
mbk. Hjalti
07.10.2009 at 09:01 #660636Flott ferð ábyggilega.. en hvar finnur maður þessa töflu sem talað var um??
kv. Hjalti
15.05.2009 at 12:16 #647620held þetta hafi sloppið hjá mér.. seldi reyndar bílinn rúmu ári seinna og þá var hann í toppstandi.. fékk mér bara annan izuzu þá.. 😉
kv. Hjalti
15.05.2009 at 11:44 #647616djöfull hef ég verið heppinn þá.. hann drap á sér hjá mér og ég tappaði bara alveg af honum. helti díselolíu í tankinn setti í gang.. IZUZU mótorinn blés svörtu í smá stund og malaði svo eins og einginn væri morgundagurinn.. og hvað kennir þetta okkur??? IZUZU…;) haha
kv. Hjalti
15.05.2009 at 00:39 #647606Er ekki tappi undir tanknum sem hægt er að opna?? þú svo ræður sjálfur hvort þú setur bala konunnar undir bununa eða horfir til fjalls.
kv. Hjalti;)
12.05.2009 at 17:18 #646280Ég er nú ekki hlyntur því að keyra vegi í drullusvað og treysti mér sjálfum til þess að snúa við.. ekki er slíkur heimsendir þó maður komist ekki á þennan akkurat staðinn þá og þegar.. en aftur á móti var þetta fyndið með Kaldadalinn Stebbi og Brjótur.. hahaha
sumarkveðja. Hjalti
09.05.2009 at 10:18 #647320já það er þá maður sem maður myndi vilja lána jeppann.. haha illa sérstakt maður..
kv. Hjalti
04.05.2009 at 22:59 #2043442000 árgerð af Trooper á 35“?? ekinn 190.000 í toppstandi skoðaður ’10 með vhf, tölvuborði, kösturum og eitthvað svona?? nýtt í bremsum að framan og ný tímareim??
Maður sér svo hrikalega misvísandi tölur á þessu. frá 500.000 og upp undir 1,5 mills??endilega commenta á þetta svo ég viti eitthvað hvað ég hef..
kv. Hjalti
20.04.2009 at 20:18 #646200En ég á ekki hjól og vil ekki eiga hjól ég á lítinn trooper sem langar að skoða hálendið í sumar.. 😉
20.04.2009 at 20:01 #204280Sælir allir saman. Hvar finn ég keyrða ferla af leiðum um hálendi Íslands?? er einhver staður á netinu hægt er að hlaða þessu niður??
kv. Hjalti Steinþórsson
-
AuthorReplies