You are here: Home / Hörður Ingvaldsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Sælir félagar !
Ef einhvern langar að koma með í helgarferð í Laugafell með Útivist um helgina 2-4 nov, þá er það vel þegið vegna forfalla. Ath 38″ og stærra samkv. upplýsingum frá útivist. sjá nánari upplýsingar á http://www.utivist.is.
Kveðja,
Hörður Ingvaldsson
8616920